Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2003 9 Sportlegir jakkar og buxur Litir: hvítt, svart og sand stærðir 36—56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Í páskafríið Gallafatnaður, bolir og peysur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. RAÐGREIÐSLUR Frábært úrval Gott verð 10% afsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Sölusýning í dag, laugardag 12. apríl, kl. 12-19 og á morgun, sunnudag 13. apríl, kl. 13-19 skart og perlur skólavörðustíg 12 á horni bergstaðastrætis sími 561 4500 Handsmíðaðar fermingargjafir Hör - hör - hör Buxur, pils, jakkar Fyrir flottustu fljóðin Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222 Opið: mán.-fim. frá kl. 10-18.30 fös. frá kl. 10-19.30 - lau. frá kl. 10-16.30 Hágæða undirföt fyrir dömur á öllum aldri Hafnarstræti 97 • Akureyri • sími 461 1209 • Póstsendum Ný sending af drögtum, margir litir Toppar 20% Gallabuxur 15% Páskaleikur í gangi Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 13 -17 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Útsala – Útsala Silkipeysur frá kr. 1.900 Mikið úrval í „small“ Silkináttfatnaður frá kr. 1.900 Flottir dúkar og pashminur Engin kort Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag kl. 10-14 Blússur á ungu stúlkuna Svartar og hvítar stúdentadragtir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 EFSTI maður á framboðslista Frjálslynda flokksins í Suðvestur- kjördæmi, Gunnar Örn Örlygsson, fékk á síðasta ári sex mánaða dóm, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir bókhaldsbrot, brot á lögum um umgengni um nytjastofna sjáv- ar og stjórn fiskveiða. Guðjón Arn- ar Kristjánsson, formaður flokks- ins, segir að forystumönnum flokksins hafi verið vel kunnugt um þennan dóm, en telji Gunnar hæfan frambjóðanda. Dæmdur fyrir að hafa keypt þorsk af ýmsum sjómönnum Gunnar var dæmdur í Héraðs- dómi Reykjaness í júlí í fyrra fyrir að hafa frá febrúar til nóvember 1999 keypt af ýmsum sjómönnum flakaðan og óflakaðan þorsk sem svarar til 324,4 tonna af þorski úr sjó sem hann flutti frá borði og kom undan vigtun við löndun í íslenskum höfnum. Gunnar lét vinna aflann og flutti úr landi fyrir samtals rúmar 44 milljónir króna. Gunnar er einnig sakaður um að hafa í 28 skipti til- greint ranglega fiskitegundir, sam- tals 25 tonn af keilu sem hann til- greindi sem steinbít í útflutnings- skýrslum. Þá var hann fundinn sekur um brot á bókhaldslögum þar sem hann hefði ekki varðveitt bók- haldsgögn eða fært bókhald fyrir fyrirtæki sitt. Gunnar var dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundna í þrjú ár haldi hann almennt skilorð. Hann var jafnframt dæmdur í tveggja milljóna króna sekt og til að greiða allan sakarkostnað. Í dómnum segir að við ákvörðun refsingar verði að hafa í huga að rannsókn á málinu hafi hafist eftir að Gunnar greindi frá broti sínu í fjölmiðlum. Hæfur frambjóðandi Guðjón Arnar Kristjánsson, for- maður Frjálslynda flokksins, og Margrét Sverrisdóttir, fram- kvæmdastjóri flokksins, segja að forystu flokksins hafi verið full- kunnugt um þennan dóm þegar framboðslistinn var ákveðinn. Kannað hafi verið hvort Gunnar væri kjörgengur og í ljós hafi komið að svo væri. Margrét sagðist telja Gunnar mjög hæfan frambjóðanda þrátt fyrir að hann hafi fengið þennan dóm. Gunnar væri eins og fleiri mjög ósáttur við lögin um stjórn fiskveiða og vildi ná fram breyt- ingum á þeim. Hún tók fram að þótt Frjálslyndi flokkurinn væri á móti kvótakerfinu mælti hann ekki með því að menn brytu lögin. Ef Gunnar nær kjöri á Alþingi þarf hann væntanlega að hverfa af þingi meðan hann tekur út dóminn. Varamaður hans mun þá taka hans sæti. Guðjón Arnar sagði að Gunnar myndi væntanlega taka út sinn dóm í samfélagsþjónustu. Hann minnti á að Gunnar væri ekki eini frambjóð- andinn sem hefði fengið dóm og benti á dóm sem sjávarútvegsráð- herra fékk nýlega í héraðsdómi. Dæmi væru einnig um að sitjandi þingmenn hefðu fengið á sig fang- elsisdóma. Frambjóðandi fékk þriggja mánaða dóm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.