Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.01.2004, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 2004 65 DAGBÓK Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöld 6. febrúar og laugardag 7. febrúar í kórkjallara Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800. Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið Meðvirkni Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafi Snyrtistofan Jóna, Hamraborg 10, Kópavogi, óskar Díönu Hörpu velkomna aftur til starfa eftir barneignafrí. Gamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir. sími 554 4414, www.snyrtistofan.is Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Heimsferðir bjóða nú aukaflug til Kanarí um páskana, enda allar páska- ferðir þangað uppseldar. Beint flug þann 2. apríl á þennan vinsælasta áfangastað Íslendinga þar sem þú nýtur frábærs veðurfars og getur valið um úrvals gistivalkosti í sólinni. Að sjálfsögðu nýtur þú þjónustu frábærra farastjóra okkar á Kanarí allan tímann. Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 58.095 M.v. hjón með 2 börn, Beach Flor, netbókun. 2. apríl, 11 nætur. Verð kr. 69.690 M.v. 2 í húsi, Beach Flor, netbókun. 2. apríl, 11 nætur. · 30. mars - uppselt · 2. apríl - aukaflug · 6. apríl - uppselt Aukaferð til Kanarí um páskana 2.–13. apríl frá kr. 58.095 STJÖRNUSPÁ Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú ert metrnaðarfull/ur og góðum gáfum gædd/ur og gætir því átt erfitt með að velja þér braut í lífinu. Það verða miklar breytingar í lífi þínu á þessu ári. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Mundu að það geta orðið mikl- ar og góðar breytingar í vinnunni hjá þér á þessu ári. Settu markið hátt og þá muntu ná miklum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þetta ætti að verða þér gott ár. Það er hugsanlegt að þú verðir ástfangin/n á næstu mánuðum og samvistir við börn ættu einnig að verða sérstaklega gefandi. Njóttu lífsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Árið ætti að verða þér hag- stætt í fjölskyldu- og einkalíf- inu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert sérstaklega jákvæð/ur og það er langt síðan þú hefur verið jafnbjartsýn/n og þú ert nú. Samskipti þín við systkini þín eru sérlega uppörvandi og gefandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú ættir að geta aflað meiri tekna á þessu ári en á því síð- asta. Þú munt sennilega taka að þér aukastarf eða fá launa- hækkun. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Lífið leikur við þig og því áttu auðvelt með að vera bjartsýn/n og jákvæð/ur. Hinn heppni Júpiter er í merkinu þínu og því hafa hlutirnir sannarlega breyst til batnaðar síðustu fjóra mánuðina. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sólin og neptúnus eru í merk- inu þínu og það gerir þig sér- staklega félagslynda/n. Þú ættir því að þiggja öll heimboð sem þér berast. Á sama tíma er sköpunargáfa þín sterk og því þarftu einnig að gefa þér tíma til að hlúa að henni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vinir þínir og fjölskylda sýna þér óvenjumikinn stuðning á þessu ári. Hikaðu ekki við að notfæra þér það. Þú ert ekki að nota fólk þótt þú leyfir því að hjálpa þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Júpiter er í merkinu þínu og því ætti þetta að verða þér hagstætt ár. Afstaða stjarn- anna gerir að verkum að já- kvæð áhrif Júpiters hafa hvað mest áhrif á starfsframa þinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú munt fá mörg tækifæri til að ferðast og mennta þig á þessu ári. Reyndu að gera sem mest úr þeim tækifærum sem þú færð. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú gætir notið góðs af auði annarra á þessu ári. Maki þinn mun hugsanlega fá arf eða kauphækkun. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Nánasta samband þitt hefur batnað svo mikið að und- anförnu að það er lyginni lík- ast. Mundu að til að hlutirnir gangi þarft þú að leggja jafn- mikið af mörkum og maki þinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. AÐ NÝJU Aftur skal haldið til auðna. Upp eftir nauðblásnum hlíðum, svarta og þreytandi sanda saman við félagar ríðum. Allur er andinn í fangið. Öskuryk þyrlast úr götum, leitar að andfærum, augum, eyrum og smugum á fötum. Reiðhross með rykugar nasir rymja og hósta og frýsa. Þjáir þau hungur og þorsti. Þau ættu ferðum að lýsa. Sigurður Jónsson frá Brún. LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA SYSTRABRÚÐKAUP. Hinn 26. júlí sl. var systrabrúðkaup í Flateyjarkirkju á Breiðafirði. Gísli H. Kolbeins gaf brúð- hjónin saman, þau Helgu Maríu Jóhannesdóttur og Guð- mund Kristján Snorrason, búsett í Grundarfirði, og Hildi- gunni Jóhannesdóttur og Alfreð Viktor Þórólfsson, búsett í Stykkishólmi. Í spili gærdagsins sáum við slemmu sem vannst þótt vörnin ætti ÁK í sama lit. Hér er annað dæmi af sömu gerð, sem er 50 ára gamalt og birtist fyrst í tímaritinu The Bridge World: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♠ÁKG3 ♥1094 ♦74 ♣ÁKDG Vestur Austur ♠106 ♠D8542 ♥632 ♥85 ♦962 ♦ÁK5 ♣109853 ♣762 Suður ♠97 ♥ÁKDG7 ♦DG1083 ♣4 Vestur Norður Austur Suður – 1 lauf 1 spaði 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Allir pass Stökk norðurs í fjögur grönd var venjuleg ásasp- urning, enda „fimm ása“ spurning ekki til á þessum tíma. Austur vonaðist eftir tígli út, en hann hafði meld- að spaðann og því kom ekki á óvart þegar vestur lagði af stað með spaðatíu. Sagnhafi sá aðeins einn möguleika til vinnings. Hann tók með spaðaás og spilaði strax litlum spaða úr borði. Þetta er djörf áætlun, en gekk upp þegar austur lét lítinn spaða í þeirri von og trú að útspil makkers hefði verið frá 109x en ekki 10x. Meira þurfti ekki til – fjórir tíglar heima fóru nið- ur í lauf blinds og spaða- kóng. Norður þakkaði makker sínum ástsamlega fyrir snilldina, en austur þaggaði niður í ástarhjalinu með því að benda á örugga vinnings- leið. Og hún er þannig: Sagnhafi tekur ÁK í hjarta, en spilar svo laufi fjórum sinnum og hendir þremur tíglum heima. Hann kemst heim á trompunum í blind- um sem hann geymdi og klárar þau öll. Í þriggja spila endastöðu á blindur KG3 í spaða, en heima er sagnhafi með spaðahund og DG í tígli. Til að valda spað- ann hefur austur neyðist til að henda öðru háspilinu í tígli. Austri er síðan spilað inn á tígul og síðustu slag- irnir fást á KG í spaða. Sama stef og í þætti gær- dagsins. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Ra6 8. e4 Bg7 9. Be2 O-O 10. O-O Rc7 11. He1 Rfe8 12. Rc4 f5 13. exf5 Bxf5 14. Be3 b5 15. Ra5 b4 16. Rc6 Dd7 17. Ra4 Rf6 18. Bc4 Hae8 19. a3 Be4 20. Rxa7 Df5 21. axb4 Rg4 22. Dd2 Staðan kom upp í C-flokki Corus skákhátíðarinnar en lokadagur hennar fer fram í dag, 25. jan- úar. Ernst Sipke (2474) hafði svart gegn Tea Lanchava- Bosboom (2322). 22... Bxg2! 23. Bxc5 svartur stæði einnig til vinnings eft- ir 23. Kxg2 Df3+ 24. Kg1 Be5. 23... Rxh2! 24. Ha3 Rf3+ 25. Hxf3 Bxf3 26. Bxd6 Dh3 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik.        MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík MEÐ MORGUNKAFFINU Geturðu ekki gert eitthvað annað? Bókaskápurinn er allur í óreiðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.