Morgunblaðið - 29.01.2004, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.01.2004, Qupperneq 19
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 19 Hlíðar | Krakkarnir á leikskól- anum Sólbakka, sem brátt mun víkja vegna framkvæmda við færslu Hringbrautar, fara reglu- lega og skoða hvernig gengur með framkvæmdirnar við nýja skólahúsið þeirra. Tilhlökkunin skín úr augum þeirra og það er ekki laust við að kennararnir sem fylgja þeim séu eilítið spenntir líka að fá nýtt hús undir starfsemi skólans. Þegar blaðamann bar að garði var mikið verið að karpa um verkið. „Verða litlu krakkarnir þarna?“ spurði ein lítil telpa og benti á álmu í húsinu. Einn kenn- arinn skoðaði þá málið með henni og þær komust að því að líklega yrðu eldri börnin þar. Byggingarverkamennirnir eru mjög ánægðir með þessa ungu og þakklátu byggingareftirlits- menn, sem fylgjast með þeim starfa af mikilli aðdáun. Þeir gáfu sér tíma í miðju álaginu þennan vetrarmorgun til að koma og heilsa upp á krakkana. Svo virðist að verkið sé nú viku á undan áætlun, svo þeir höfðu ágætlega efni á að rabba við börnin. Morgunblaðið/Svavar Ungir eftirlitsmenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.