Morgunblaðið - 29.01.2004, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Lögmaður
Fasteignasala leitar að lögmanni til þess að
starfa við skjalafrágang í hlutastarfi. Hentar
mjög vel starfandi lögmönnum sem geta bætt
við sig verkefnum. Reynsla af fasteignasölu
æskileg, en ekki skilyrði. Við leitum að traust-
um aðila með metnað fyrir vönduðum vinnu-
brögðum. Fullum trúnaði heitið.
Áhugasamir sendi umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl., eða á box@mbl.is, fyrir föstudag-
inn 6. febrúar nk., merktar: „L — 14844“.
Lagerstarf
Starfskraftur á aldrinum 25-35 ára óskast til
lagerstarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Grunntölvukunnátta og gott viðmót æskilegt.
Áhugasamir sendi umsókn til auglýsingadeildar
Mbl., merktar: „Lagerstarf — 25/35.“
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Þorrahús SVFR
verður haldið föstudaginn 30. janúar 2004
klukkan 20.00.
Dagkráin verður fjölbreytt að venju:
Kynning á Fluguveiðiskólanum.
Veiðistaðalýsing á Laxá í Kjós.
Brjáluðu veiðitvíburarnir Gunnar Helgason
og Ásmundur Helgason.
Vísubotnakeppni — verðlaun.
Happahylur í boði Útivistar og veiði.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Barinn opinn og heitt á könnunni.
Stelpurnar í skemmtinefndinni.
Hluthafafundur
Stjórn Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. boðar
til hluthafafundar fimmtudaginn 5. febrúar
2004, kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn í
höfuðstöðvum félagsins á Hnífsdalsbryggju,
410 Hnífsdal.
Dagskrá:
1. Tillaga um breytingu á samþykktum: Stjórn
félagsins leggur til að 1. mgr. 21. gr. sam-
þykkta félagsins verði breytt á þann hátt að
í stað fimm aðalmanna í stjórn verði aðal-
menn þrír og í stað eins varamanns í stjórn
verði skipaðir þrír varamenn.
2. Kosning stjórnar.
3. Önnur mál.
27. janúar 2004.
Fh. Stjórnar Hraðfrystihússins
Gunnvarar hf.,
Einar Valur Kristjánsson.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Hveragerðisbær auglýsir
til leigu húsnæði fyrir heilsutengda
starfsemi í húsnæði sundlaugar
Hveragerðisbæjar
Hjá Hveragerðisbæ er til leigu húsnæði við
sundlaug bæjarins í Laugaskarði, sem ætlað
er fyrir heilsurækt eða sambærilega starfsemi.
Auglýst er eftir rekstraraðila, sem áhuga hefur
á heilsutengdum rekstri í húsnæðinu á eigin
vegum en í samstarfi við Hveragerðisbæ.
Um er að ræða sali á sömu hæð, samtals um
200 m². Aðgangur að sundlaug og aðstöðu
hennar mögulegur eftir nánara samkomulagi.
Skilyrði er að viðkomandi hafi menntun og
reynslu sem nýtist til að reka starfsemina.
Bæjarfélagið áskilur sér fullan rétt til að hafna
öllum umsóknum.
Umsóknir, merktar: „Heilsutengdur rekstur“,
skulu berast skrifstofu Hveragerðisbæjar,
Hverahlíð 24, 810 Hveragerði, fyrir 6. febrúar.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 9, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Aðaleign ehf., gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn
2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Austurberg 8, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Baldvinsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, Kaupþing Búnað-
arbanki hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Tryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Austurberg 36, 050203, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Svanur Sig-
urðarson, gerðarbeiðendur Austurberg 36, húsfélag og Vátrygginga-
félag Íslands hf., mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Ármúli 38, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars
Á. ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar
2004 kl. 10:00.
Ártún Melagerði, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Holdastofn ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar 2004
kl. 10:00.
Baldursgata 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson og
Margrét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn
2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Bergstaðastræti 9b, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag
Íslands hf., mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Blöndubakki 5, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðjóna Vilmundardóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. febrúar 2004
kl. 10:00.
Boðagrandi 7, 0504, Reykjavík, þingl. eig. Birna A. Hafstein, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Trygg-
ingamiðstöðin hf., mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Brautarholt 20, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Skálabrekka ehf., gerðar-
beiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Breiðavík 4, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hafþór Magnússon,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. febrúar 2004
kl. 10:00.
Búagrund 8, 0101, Kjalarnesi, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Dalsel 6, 0102, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnea Áslaug Guðna-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar
2004 kl. 10:00.
Deildarás 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Harðardóttir, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Dísaborgir 9, 0102, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Bjarki
Ólason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn
2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Dragavegur 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Berg, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, A-deild,
Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, útibú, mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Engjateigur 19, 0211, Reykjavík, þingl. eig. Ofanleiti ehf., gerðarbeið-
andi Sparisjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 2. febrúar
2004 kl. 10:00.
Fellsmúli 20, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sigurína Friðriksdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, mánudag-
inn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Flétturimi 23, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Kristinn Hilmarsson
og Ingibjörg H. Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Flétturimi 19-27,
húsfélag, Flétturimi 23, húsfélag og Íbúðalánasjóður, mánudaginn
2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Fornhagi 17, 0107, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Emilsson,
gerðarbeiðandi Fróði hf., mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Fossaleynir 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Valsson ehf., gerðarbeið-
endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalán-
asjóður, Landssími Íslands hf., innheimta, Söfnunarsjóður lífeyrisrétt-
inda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Freyjugata 36, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Logn ehf., gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn
2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Garðsstaðir 39, 0101, 49% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðlaugur
R. Magnússon, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda,
mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Gaukshólar 2, 010707, Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Óli Jónsson,
gerðarbeiðendur Gaukshólar 2, húsfélag og Íbúðalánasjóður, mánu-
daginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Grensásvegur 12, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Alþjóðlega knattspfél.
á Ísl. ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 2. febrúar 2004
kl. 10:00.
Grundarhús 14, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Helgadóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. febrúar 2004
kl. 10:00.
Gyðufell 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Þ. Ingvadóttir,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 2. febrú-
ar 2004 kl. 10:00.
Háagerði 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar G. Sigurðsson, gerð-
arbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 2. febrúar
2004 kl. 10:00.
Helgugrund 1, 010101, Kjalarnesi, þingl. eig. Ólöf Ásta Karlsdóttir,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, mánudaginn
2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Hraunbær 74, 070101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur K. Óskarsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. febrúar 2004
kl. 10:00.
Hraunbær 78, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Gyða Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 2. febrú-
ar 2004 kl. 10:00.
Hvassaleiti 6, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 10:00.
Hverafold 16, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Þór
Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar
2004 kl. 10:00.
Hverfisgata 117, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Hjörleifsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 2. febrú-
ar 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. janúar 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Faxaból 3D einingar 1 og 2 í húsi D, hesthús í Víðidal, þingl. eig.
Sigríður Vaka Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands
hf., Hellu, mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 11:00.
Lækjargata 6a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. ÁB-fjárfestingar ehf.,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar 2004 kl. 15:30.
Vitastígur 10a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Örn Þorvarður Þorvarðs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. febrúar
2004 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. janúar 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Eyrargata 13, fastanr. 220-0052, Eyrarbakka, þingl. eig. Hafrún Ósk
Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan
hf., Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn
5. febrúar 2004 kl. 10:00.
Eyrargata 21, fastanr. 220-0060, Eyrarbakka, þingl. eig. Emil Ragnars-
son, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 5. febrúar 2004 kl. 10:30.
Hafnarskeið 9, fastanr. 221-2907, Þorlákshöfn , þingl. eig. Grundi
ehf., gerðarbeiðendur Afköst ehf., Hafnarbakki hf., Lífeyrissjóður
Suðurlands, Olíuverslun Íslands hf., Sveitarfélagið Ölfus, sýslu-
maðurinn á Selfossi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtu-
daginn 5. febrúar 2004 kl. 11:15.
Heiðmörk 41, fastanr. 221-0382, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur
Snorrason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 5. febrúar 2004 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
28. janúar 2004.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is