Morgunblaðið - 29.01.2004, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 29.01.2004, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 61 KRINGLAN Sýnd kl. 6. Enskt. tal. ÁLFABAKKI kl. 3.50. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI kl. 3.40. Ísl. tal. Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! ÁLFABAKKI EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna KIRKJURNAR í Hafnarfirði leggja mikið upp úr góðu samstarfi og kom það glögglega í ljós sl. sunnudag þegar stór og mikil barna- og fjölskylduhátíð var haldin í Íþróttahúsinu Ásvöllum. Hátíðin var á vegum Ásvallasókn- ar, Fríkirkjunnar, Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju og allir leiðtogar og prestar safnaðanna tóku þátt. Séra Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju, sagði hátíðina hafa tekist frábærlega í alla staði. „Þetta fór fram úr okkar björtustu vonum og þarna mætti mikill fjöldi fólks, börn, unglingar og fullorðnir, og allir skemmtu sér vel og stemningin var mjög góð. Það var mikið sungið, trúður kom í heimsókn, boðið var upp á góðgæti, farið í leiki og ýmislegt fleira,“ segir Þórhallur og bætir við að hann og aðrir sem komu að hátíðinni séu mjög þakklátir fyrir að biskupinn yfir Íslandi, herra Karl Sigurbjörnsson hafi heiðrað samkomuna með nærveru sinni. „Þessi samkoma var í raun opinber viðurkenning á því að Fríkirkjan og þjóðkirkjan geta auðveldlega unnið saman. Enda var markmið hátíðarinnar að efla enn frekar hið góða samfélag sem ríkir meðal safnaðanna í Hafnar- firði og styrkja sunnudagaskólana í öllum kirkjunum hér í bæ. Hátíðin var afrakstur þess að þrír okkar þeirra presta sem starfa í Hafnarfirði vorum saman í guðfræðideildinni á sínum tíma og fyrir einu og hálfu ári fórum við að hitt- ast reglulega til að huga að samvinnu safnaðanna í bæn- um okkar.“ Þórhallur segir að þegar sé farið að skipuleggja fram- haldið. „Í vor ætlum við að bjóða upp á ratleik eða ein- hvers konar pílagrímsför milli kirknanna í Hafnarfirði og þá verður hægt að heimsækja allar kirkjurnar og sérstök kynning verður í hverri og einni þeirra.“ Mikil gleði á Ásvöllum Morgunblaðið/Árni Sæberg Hljómsveit leiðtoganna leiddi sönginn og Adda Steina Björns- dóttir var kynnir á hátíðinni. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup tók fullan þátt í gleðinni með börnunum. khk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.