Morgunblaðið - 29.01.2004, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld.).
09.40 Þjóðsagnalestur. Þorleifur Hauksson
les íslenskar þjóðsögur. (14) (Áður flutt
sumarið 2000).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Kögur og kollhattar. Fjórar konur í
sveiflu og söng. Lokaþáttur: Textahöfund-
urinn Dorothy Fields. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir. Áður flutt í nóvember sl. (Aftur
annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Einyrkjar. Fjórði þáttur: Erla Stef-
ánsdóttir. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Aftur
á mánudag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar eftir Braga
Ólafsson. Stefán Jónsson les. (12).
14.30 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
Fyrsti þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Fiðlukonsert eftir Lud-
wig van Beethoven. Sinfónía nr. 4 eftir Dmít-
ríj Shostakovitsj. Einleikari: Pekka Kuusisto.
Stjórnandi: Rumon Gamba.
21.55 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið, Góði Guðinn á Man-
hattan eftir Ingeborg Bachman. Þýðing: Bríet
Héðinsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Arnar Jóns-
son, Valur Freyr Einarsson, Vigdís Gunn-
arsdóttir, Erling Jóhannesson, Gunnar
Helgason, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Sig-
urður Skúlason, Harpa Arnardóttir og Hjálm-
ar Hjálmarsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálm-
arsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
15.25 EM í handbolta
Tékkland og Serbía/
Svartfjallaland mætast í
milliriðli.
16.55 EM í handbolta Sví-
þjóð og Spánn mætast í
milliriðli, fyrri hálfleikur.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 EM í handbolta Sví-
þjóð-Spánn, seinni hálf-
leikur.
18.30 Stundin okkar e.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Átta einfaldar reglur
Aðalhlutverk: John Ritte
og Katey Sagal. (13:28)
20.30 Af ís munt þú upp
rísa (Af is skal du igen
opstå) Í Bandaríkjunum
verður æ algengara að fólk
láti frysta sig eftir andlátið
í von um að hægt verði að
þýða það og lækna seinna
þegar meiri framfarir hafa
orðið í læknavísindunum.
Um þetta er fjallað í þess-
ari dönsku heimild-
armynd.
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) Bandarísk spennu-
þáttaröð um sveit innan
Alríkislögreglunnar sem
leitar að týndu fólki. Aðal-
hlutverk: Anthony La-
Paglia, Poppy Montgom-
ery, Marianne
Jean-Baptiste o.fl. (13:23)
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (Cutting
It II) Aðalhlutverk leika
Amanda Holden, Sarah
Parish, Jason Merrells,
Ben Daniels og Angela
Griffin. (2:7)
23.10 Bjargið mér (Smack
the Pony) e. (1:6)
00.05 EM í handbolta
Rússland - Króatía, leikur
í milliriðli frá því fyrr í
kvöld
01.25 Kastljósið e.
01.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 The Osbournes
(4:10) (e)
13.05 The Education of
Max Bickford (Max Bick-
ford) (11:22) (e)
13.50 The Swap (Skipti)
Aðalhlutverk: Jemma
Redgrave, Michael Mal-
oney og Jonathan Cake.
2001.
15.05 Jamie’s Kitchen
(Kokkur án klæða) 2002.
(4:5) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Neighbours (Ná-
grannar)
18.00 Coupling (Pörun)
(4:6) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 60 Minutes
20.50 Jag (JAG TV) (5:24)
21.35 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 7) (21:23)
22.20 Ghosts of Mars
(Draugar á Mars) Aðal-
hlutverk: Natasha Henst-
ridge, Ice Cube og Jason
Statham. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
23.55 Night Train (Næt-
urlestin) Aðalhlutverk:
John Hurt og Brenda
Blethyn. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
01.25 The Closer You Get
(Einkamáladálkurinn) Að-
alhlutverk: Ian Hart, Sean
McGinley og Niamh Cus-
ack. Leikstjóri: Aileen
Ritchie. 2000. Leyfð öllum
aldurshópum.
02.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.50 Enski boltinn
(Middlesbrough - Arsenal)
19.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
20.00 Western World
Soccer Show (Heims-
fótbolti West World)
20.30 Heimsbikarinn á
skíðum Nýjustu fréttir af
framgöngu skíðamanna á
heimsbikarmótum.
21.00 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Kraftajötnar reyna
með sér í ýmsum þrautum.
Íslendingar eiga minn-
ingar frá þessari árlegu
keppni en bæði Jón Páll
heitinn Sigmarsson og
Magnús Ver Magnússon
hrósuðu sigri margoft.
21.30 US Champions Tour
2004 .
22.00 Olíssport
22.30 Breathtaking (Hríf-
andi) Spennutryllir um
geðlækni sem lætur sig
siðareglur læknafélagsins
litlu skipta. Aðalhlutverk:
Joanne Whalley, Neil
Dudgeon og Lorraine
Pilkington. Leikstjóri:
David Green. 2000.
00.15 Dagskrárlok - Næt-
urrásin
07.00 Joyce Meyer
19.00 Life Today
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Samverustund (e)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
Stöð 2 22.20 Hrollvekjandi vísindaskáldsaga. Sagan
gerist á Mars og mannkynið er komið 200 árum lengra á
þróunarbrautinni. Illmenni og afbrot heyra þó síður en svo
sögunni til og James Williams á eftir að læra sína lexíu.
06.00 Lord of the Rings:
08.55 Trapped in Paradise
10.45 Get Real
12.35 Almost Famous
14.35 Trapped in Paradise
16.25 Get Real
18.15 Almost Famous
20.15 Lord of the Rings:
23.10 Postman Blues
01.05 Sexual Predator
02.30 The Pit and the
Pendulum
04.00 Postman Blues
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá miðvikudegi). 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. Fréttir, Fjórði mað-
urinn með Ævari Erni, bíópistill Ólafs H. og margt
fleira. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá ung-
linga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tón-
leikar með Kills. Hljóðritað á Airwaveshátíðinni í
október sl. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10
Óskalög sjúklinga með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með ást-
arkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Góði guðinn
á Manhattan
Rás 1 22.15 Útvarpsleikhúsið
flytur leikritið Góði guðinn á Manhatt-
an eftir Ingeborg Bachmann í kvöld.
Það fjallar um Jan og Jennifer sem
fella hugi saman. Ástin leysir tilfinn-
ingar þeirra úr læðingi, en á sama
tíma verða skötuhjúin þess vör að
þau eru hundelt af útsendurum góða
guðsins á Manhattan.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Pepsí listinn
21.55 Súpersport Hraður,
og gáskafullur sportþáttur
í umsjón Bjarna Bærings
og Jóhannesar Más Sig-
urðarsonar.
22.03 70 mínútur
Skemmtiþáttur sem tekur
á helstu málefnum líðandi
stundar í bland við grín og
glens. Þátturinn er endur-
sýndur virka morgna
klukkan 7.
23.10 Sjáðu
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Pick)
19.25 Friends 5 (Vinir)
(12:23)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
20.55 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.15 Fresh Prince of Bel
Air
21.40 South Park (Trufluð
tilvera)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Pick)
23.40 Friends 5 (Vinir)
(12:23)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
01.10 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
01.30 Fresh Prince of Bel
Air
01.55 South Park (Trufluð
tilvera)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
09.00 SURVIVOR MARA-
ÞON - 4. þáttaröð (e)
17.30 Dr. Phil
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð (e)
20.00 The Jamie Kennedy
Experiment
20.30 Still Standing Judy
gerir yfirmanni sínum
greiða og skýtur skjóls-
húsi yfir hundinn hans.
21.00 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eig-
inkonu hans og Arthur,
hinn stórfurðulega tengda-
föður hans. Doug fær
slæma tannverki og fer til
tannlæknis. Hann kemst
að því að Carrie var skotin
í kærastanum hans. Tann-
læknirinn fréttir það líka
og fer að ræða við Doug
umhvað hefði gerst hefði
hann vitað af áhuga Carr-
ie. Doug heldur að tann-
læknirinn sé farinn að
pynta hann vegna þess að
hann er með Carrie og
verður æ stressaðri.
21.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir um Drew Carey.
Drew og Kate búa sig und-
ir sína fyrstu nótt saman.
Hún fer á barinn þar sem
allir fyrrverandi kærast-
arnir hennar sitja að
sumbli. Hún kemst að því
að hún hafi verið leiðinleg
við þá alla og hættir við að
sofa hjá Drew. Drew
leggst þá í þunglyndi.
22.00 Joe Millionaire -
lokaþáttur Hvað varð um
Evan og Zora?
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order (e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.05 SURVIVOR MARA-
ÞON (e)
02.05 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
Í BANDARÍKJUNUM verður æ al-
gengara að fólk láti frysta sig eftir and-
látið í von um að hægt verði að þíða það
og lækna seinna þegar meiri framfarir
hafa orðið í læknavísindunum.
Þekktir vísindamenn hafa sagt að
raunhæfur möguleiki sé á því að pinn-
frosnar múmíur eigi eftir að rísa upp
frá dauðum. Danski sjónvarpsmaður-
inn Ole Retsbo fór í heimsókn í frysti-
hús í Arizona þar sem djúpfrystir
„sjúklingar“ bíða eftir því að verða lífg-
aðir við.
Í þessari dönsku heimildarmynd er
talað við fólk sem hefur ákveðið að láta
frysta sig eftir dauðann og auðkýfing
sem er að byggja bæ fyrir frostfólk.
Djúpfrystir sjúklingar
Af ís munt þú upp rísa er á RÚV Kl. 20.30
Verið er að byggja sérstakan bæ fyrir þá sem
ætla sér að láta afþíða sig í framtíðinni.
SPJALLÞÁTTASJÚKIR
sjónvarpsgláparar hafa
flestir tekið afstöðu og
valið sinn mann, Leno
eða Letterman, sem hálf-
partinn liggur í hlut-
arins eðli, líkt og þegar
menn völdu sér Bítla eða
Stónsara, Duran eða
Wham, Gunnar eða Geir.
Það skapar því engin
sérstök vandræði að
þættirnir skuli vera svo
gott sem á sama tíma en
hinir sem ekki mega
missa af neinu spjalli,
þeim er meiri vorkunn,
að þurfa að velja og
hafna. En það er hægt.
Hægt er að ná kortéri
af Letterman áður en
Leno hefst, þá er skipt
yfir, horft á hvað er í
þættinum og brand-
arana, þar til auglýs-
ingar koma. Þá er
Letterman væntanlega
að kalla inn fyrsta gest-
inn og svo verður bara
að flippa ört á milli til að
missa ekki af neinu –
varist þó að gera slíkt ef
sjónvarpið er orðið gam-
alt og lúið.
Þeir sem nenna ekki
þessu flakki geta svo
bara beðið fram á nótt,
til 02.45 en þá er Letter-
man endursýndur.
…Jay
Leno og
Letterman
David Letterman er á
Stöð 3 kl. 22.30 og
02.45 og Jay Leno á
SkjáEinum kl. 22.45.
Ekki missa af…