Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 2004 31 Opið hús í dag kl. 14-17 Fjallalind 106 - Kópavogi Valhöll, sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Í dag sýnir Dofri og Poula nán- ast fullubúið ca 170 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Verð 28,5 miljónir. Húsið er í dag innréttað sem tvær íbúðir. Húsið er laust fljótlega. Áratuga reynsla tryggir fagleg vinnubrögð! Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 FAXAFEN 10 - GLÆSILEG EIGN LAUS STRAX Í einkasölu ca 700 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð (áður Tölvu- og viðskiptaskóli). Eignin skiptist í forstofu, móttöku og 7 til 8 vinnustofur, eldhús og snyrtingar. Allar innréttingar og umbúnaður sér- lega vandaður, rafmagn og tölvu- tengingar nýlegar, gott loftræstikerfi. Möguleg skipti á minni eign. V. 73,5 m. 3888 ingar haldi að ef tveir Íslendingar eru að ræða saman og hlæja, þá séu þeir að hlæja að honum. Aukið sjálfstraust gerir það líka að verk- um að menn hætta að hugsa svona. Í öðru lagi er mjög líklegt að þeir séu að tala um eitthvað allt annað. Þetta er spurning um hvernig mað- ur hugsar. Ef þú skilur tungumálið, þá getur þú líka svarað fyrir þig,“ útskýrði Amal. Múslímsk trú og hin hefðbundna arabíska menning Amal, á sér marga siði sem ganga þvert á ís- lenskar hefðir. Samt sem áður lítur Amal ekki á sig sem trúaða mann- eskju og hún hefur alið börnin sín upp á þann hátt sem hún telur vera réttan, þ.e.a.s. með hógværð, trausti og jákvæðum aga. „Það er langt síðan ég uppgötv- aði að ég er á móti mörgu því sem kennt er samkvæmt múslímskri trú,“ sagði Amal. Hún lýsir því að það að vera inn- flytjandi sé eins og að reyna að samræma tvenns konar ólíka menningu. „Þú hættir ekki að trúa á gömul gildi, þú hreinlega ferð að lifa öðru- vísi. T.d. segja íslensk lög að þegar barn er 14 eða 15 ára gamalt þá megi það vera úti til kl. 12 á kvöld- in. Þetta gengur þó ekki á mínu heimili, heldur verða mín börn að vera komin heim kl. 9 og á það bæði við um drengina og stúlkurnar. Margir vina þeirra gerðu að þeim grín vegna þessa og þau hötuðu mig vegna þessarar reglu á þeim tíma,“ segir hún hlæjandi. Amal er þó viss um að þessar reglur hennar gerðu það að verkum að börnin hennar ól- ust upp við samblöndu af þessum tveimur menningarheimum. Á heildina litið er Amal mjög þakklát Íslandi fyrir að hafa veitt henni ýmis réttindi sem hún hafði ekki í Palestínu. „Fyrsta vegabréfið mitt var ís- lenskt vegabréf, ég hef í raun aldrei haft annan ríkisborgararétt en þann íslenska.“ Í dag er Amal mjög virk í Félagi kvenna af erlendum uppruna á Ís- landi (W.O.M.E.N.) og er að klára BA-gráðu í félagsfræði í Háskóla Íslands. Höfundur er Ástrali sem býr á Íslandi og er að vinna verkefni um málefni nýbúa á Íslandi á vegum Evrópu- sambandsins og Rannsókna og greiningar ehf. Hún mun skrifa reglulega pistla um málefni nýrra að- fluttra Íslendinga. MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið: mán. - föstud.11-18 laugard.11-15 Spennandi gjafavörur og húsgögn DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.