Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 2004 51 LEIKARINN Jason Biggs er nú staddur hér á landi við upptökur á nýjustu mynd sinni, Guy X, eins og greint hefur verið frá. Myndin er að hluta tekin upp í Gufuskálum á Snæ- fellsnesi og náði fréttaritari Morg- unblaðsins þessari mynd af Jason þar sem hann var staddur á Rifi. Guy X er byggð á skáldsögunni No One Thinks of Greenland eftir John Grismeyer. Sögusviðið er árið 1979 og fjallar um bandarískan her- mann sem sendur er á fjarlæga her- stöð á ótilgreindum köldum stað. Myndin er bresk-kanadísk- íslenskt samstarfsverkefni og það er Skotinn Saul Metzstein sem sér um leikstjórn. Leikarinn Hilmir Snær Guðnason fer með hlutverk í myndinni og með önnur hlutverk fara þau Jeremy Northam, Natascha McElhone og Michael Ironside. Jason Biggs er þekktastur fyrir hlutverk sitt í American Pie- þríleiknum. Fólk | Leikarinn Jason Biggs á Íslandi Morgunblaðið/Alfons Finnsson Jason Biggs fyrir framan DC-leiguflugvél sem notuð var í myndinni. Tök- um á Guy X lauk síðastliðinn föstudag þegar myndin var tekin. Reifur á Rifi Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sýnd kl. 2 og 4. m/ísl.tali. Mjáumst í bíó! www.laugarasbio.is T o p p myndin á íslandi Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði Frábær gamanmynd með toppleikurum Frumsýning Kr. 500 „ ...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri.“ Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. T o p p myndin á íslandi Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Frumsýning Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. CHRISTOPHER WALKEN BETTE MIDLER FATHE HILL CLENN CLOSE NICOLE KINDMAN MATTHEW BRODERICK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.