Morgunblaðið - 15.08.2004, Page 51

Morgunblaðið - 15.08.2004, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 2004 51 LEIKARINN Jason Biggs er nú staddur hér á landi við upptökur á nýjustu mynd sinni, Guy X, eins og greint hefur verið frá. Myndin er að hluta tekin upp í Gufuskálum á Snæ- fellsnesi og náði fréttaritari Morg- unblaðsins þessari mynd af Jason þar sem hann var staddur á Rifi. Guy X er byggð á skáldsögunni No One Thinks of Greenland eftir John Grismeyer. Sögusviðið er árið 1979 og fjallar um bandarískan her- mann sem sendur er á fjarlæga her- stöð á ótilgreindum köldum stað. Myndin er bresk-kanadísk- íslenskt samstarfsverkefni og það er Skotinn Saul Metzstein sem sér um leikstjórn. Leikarinn Hilmir Snær Guðnason fer með hlutverk í myndinni og með önnur hlutverk fara þau Jeremy Northam, Natascha McElhone og Michael Ironside. Jason Biggs er þekktastur fyrir hlutverk sitt í American Pie- þríleiknum. Fólk | Leikarinn Jason Biggs á Íslandi Morgunblaðið/Alfons Finnsson Jason Biggs fyrir framan DC-leiguflugvél sem notuð var í myndinni. Tök- um á Guy X lauk síðastliðinn föstudag þegar myndin var tekin. Reifur á Rifi Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sýnd kl. 2 og 4. m/ísl.tali. Mjáumst í bíó! www.laugarasbio.is T o p p myndin á íslandi Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði Frábær gamanmynd með toppleikurum Frumsýning Kr. 500 „ ...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri.“ Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. T o p p myndin á íslandi Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Frumsýning Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. CHRISTOPHER WALKEN BETTE MIDLER FATHE HILL CLENN CLOSE NICOLE KINDMAN MATTHEW BRODERICK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.