Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson
Eskifirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Salve
Regina í C-moll og Sónata í G-dúr eftir Giov-
anni Battista Pergolesi. Salve Regina í F dúr
eftir Leonardo Leo. Barbara Schlick sópran
syngur með hljómsveitinni Europa Galante;
Fabio Biondi stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Konur á fjöllum. Stiklað er á stóru um
þær konur sem fyrstar létu að sér kveða í
fjallamennsku erlendis. Umsjón: Erla Hulda
Halldórsdóttir. (Aftur á þriðjudag).
11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju. Séra
Pálmi Matthíasson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf eft-
ir Ævar Örn Jósepsson. (3:3)
14.15 Sunnudagskonsert. Hornkonsertar nr.
1 og 2 eftir Richard Strauss Joseph Ognib-
ene leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands;
Páll Pampichler Pálsson og Robert Hend-
erson stjórna.
15.00 Milli fjalls og fjöru. Örn Ingi Gíslason
hittir menn að máli í öllum landsfjórð-
ungum. Fimmti þáttur: Þjóðgarðar. (Aftur á
föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá ljóðasöngstónleikum í
Konserthúsinu í Vínarborg í maí sl. Á efnis-
skrá: Fjögur sönglög eftir Johannes Brahms.
Fjórir dúettar ópus 34 eftir Robert Schu-
mann. Liebeslieder, Ástarljóð, ópus 52 og
ópus 65 eftir Johannes Brahms. Úr Ást-
arljóðavölsunum op. 39. Flytjendur: Dorothe
Röschmann sópran, Angelika Kirchschlager
mezzó-sópran, Ian Bostridge tenór, Thomas
Quasthoff bassi og píanóleikararnir Julius
Drake og Bengt Forsberg. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Bíótónar. (2:8): Sumar í kvikmyndum.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á
fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Sellókonsert ópus
30 (2003) eftir Hafliða Hallgrímsson. Truls
Mørk leikur á selló ásamt Sinfón-
íuhljómsveit Íslands. Rumon Gamba stjórn-
ar flutningi.
19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jóns-
son. Lesari: Þráinn Karlsson. (Frá því á
föstudag) (7:11).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um ban-
anafluguna. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson.
(1:12)
22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald-
ursson. (Frá því í gær).
23.00 Rithöfundurinn Friðrik Ásmundsson
Brekkan. M.a. rætt við Steindór Stein-
dórsson, fyrrum skólameistara. Umsjón:
Bolli Gústavsson. Lesari: Þráinn Karlsson.
(Áður flutt 1988).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
06.55 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
keppni í sundi.
09.00 Barnaefni
10.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt frá
keppni gærdagsins.
11.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum á Hungaroring í
Ungverjalandi.
14.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt frá
keppni morgunsins.
15.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Sýndir verða valdir
kaflar úr leik Íslendinga
og Króata í handbolta frá
því í gær.
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Bein útsending frá
úrslitakeppni í sundi.
18.00 Ævintýri Fredda og
Leós (Freddie och Leos
äventyr) (2:3)
18.25 Karl Sundlöv (4:4)
18.35 Lára (Laura) (2:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Skuggahliðar nets-
ins Textað á síðu 888 í
textavarpinu.
20.30 Liðsforinginn og
prinsessan (Trenck - Zwei
Herzen gegen die Krone)
Leikstjóri er Gernot Roll
og meðal leikenda eru Ben
Becker, Alexandra Maria
Lara, August Zirner,
Hannes Jaenicke o.fl. (2:2)
22.10 Ólympíukvöld Í
þættinum er fjallað um
helstu viðburði á Ólympíu-
leikunum í Aþenu.
22.40 Fótboltakvöld Sýnt
úr leikjum í 14. umferð Ís-
landsmótsins.
23.00 Ólympíuleikarnir í
Aþenu Samantekt frá
keppni dagsins.
00.30 Kastljósið e.
00.55 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours
13.45 Footballers Wives 3
(1:9) (e)
15.00 Idol-Stjörnuleit
(Þáttur 14 - Tónleikar) (e)
16.05 Idol-Stjörnuleit (e)
16.30 The Block (9:14) (e)
17.15 Auglýsingahlé
Simma og Jóa (9:9) (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (Vinir 10)
(1:17) (e)
19.45 Monk (Mr. Monk
And The Captain’s Wife)
(14:16)
20.30 The Apprentice
(Lærlingur Trumps)
(12:15)
21.15 Touching Evil (Djöf-
ulskapur) Aðalhlutverk
leika Jeffrey Donovan og
Vera Farmiga. Bruce Will-
is er einn framleiðenda
þáttarins. Bönnuð börn-
um. (2:12)
22.00 Deadwood Strang-
lega bönnuð börnum.
(1:12)
22.55 Autopsy (Krufn-
ingar) Bönnuð börnum.
(8:10)
23.55 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (2:23) (e)
00.40 Appointment with
Death (Stefnumót við
dauðann) Aðalhlutverk:
Peter Ustinov, Lauren
Bacall o.fl.1988.
02.25 Tru Confessions
(Játningar Tru) Aðal-
hlutverk: Clara Bryant,
Shia LaBeouf, Mare
Winningham og William
Francis McGuire. 2002.
04.05 Josie and the Pussy-
cats (Jósie og Kisulór-
urnar) Aðalhlutverk:
Rachael Leigh Cook, Tara
Reid, Rosario Dawson og
Alan Cumming. 2001.
05.40 Fréttir Stöðvar 2
06.25 Tónlistarmyndbönd
09.15 US PGA Champion-
ship 2004 (US PGA Meist-
aramótið 2004) Útsending
frá Wisconsin í gærdag.
Meistaramótið er haldið í
86. skipti en það er Shaun
Micheel sem á titil að verja.
Til leiks mæta allir fremstu
kylfingar heims.
13.45 Hnefaleikar (Erik
Morales - Carlos Hern-
andez) Útsending frá
hnefaleikakeppni í Las
Vegas. Á meðal þeirra sem
mættust voru Erik Mor-
ales og Carlos Hernandez
en í húfi voru heimsmeist-
aratitlar WBC- og IBF-
sambandanna í fjaðurvigt
(super). Áður á dagskrá 31.
júlí 2004.
15.45 Landsbankadeildin
(14. umferð) Bein útsend-
ing.
18.00 Kraftasport (Hafn-
artröllið)
18.30 US PGA Champions-
hip 2004 (US PGA Meist-
aramótið 2004) Bein út-
sending frá Wisconsin.
Meistaramótið er haldið í
86. skipti en það er Shaun
Micheel sem á til að verja.
23.00 Íslensku mörkin
23.25 Landsbankadeildin
(14. umferð)
01.05 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.00 Skuggahliðar Netsins er þáttur um
netnotkun barna og ungmenna. Farið er yfir hætturnar
sem börnum og unglingum getur stafað af misindis-
mönnum sem reyna að nálgast þau á Netinu.
06.10 Osmosis Jones
08.00 The Muse
10.00 Pay It Forward
12.00 Moulin Rouge
14.05 Osmosis Jones
16.00 The Muse
18.00 Pay It Forward
20.00 Moulin Rouge
22.05 The Glass House
24.00 The Watcher
02.00 Freddy Got Fingered
04.00 The Glass House
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks-
dóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00
Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan.
Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 11.00
Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson.
12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Margréti Blöndal. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. (aftur á þriðjudagskvöld). 18.00
Kvöldfréttir. 18.02 Fótbotarásin. Bein útsend-
ing frá leikjum kvöldsins. 20.00 Hringir. Við
hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því
á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10
Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum.
Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Konur á
fjöllum
Rás 1 10.15 Í þættinum Konur á
fjöllum er stiklað á stóru um nokkrar
þeirra kvenna sem fyrstar létu að sér
kveða í fjallamennsku erlendis;
hverjar þær voru, hvað rak þær
áfram og hvernig þeim var tekið í
samfélagi fjallgöngumanna. Í þessu
samhengi verður rætt um mismun-
andi viðhorf til fjallamennsku.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV
20.00 Popworld 2004
Þáttur sem tekur á öllu því
sem er að gerist í heimi
tónlistarinnar hverju
sinni. (e)
21.00 Íslenski popplistinn
Alla fimmtudaga fer Ás-
geir Kolbeins yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu
lögunum. Þú getur haft
áhrif á íslenska popp-
listann á www.vaxta-
linan.is. (e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.45 Birds of Prey (e)
10.30 One Tree Hill (e)
11.15 Charmed (e)
12.00 Law & Order (e)
12.30 Á vellinum með
Snorra Má
13.00 Everton - Arsenal
15.05 Chelsea - Manchest-
er United
17.00 Nylon (e)
17.30 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.15 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
19.00 The Practice (e)
20.00 48 Hours Dan
Rathers hefur umsjón með
þessum margrómaða
fréttaskýringaþætti frá
CBS sjónvarpsstöðinni. Í
48 Hours er fjallað um at-
hyglisverða viðburði líð-
andi stundar með ferskum
hætti.
21.00 Landshornaflakk-
arinn Súsanna Svav-
arsdóttir er Íslendingum
að góðu kunn fyrir skrif
sín og dagskrárgerð í
gegnum tíðina. Hún mætir
eldhress til leiks með
fræðandi og skemmtilegan
ferðaþátt.
21.45 Mr. Sterling
22.30 Fastlane Lög-
reglumenn í Los Angeles
villa á sér heimildir og ráð-
ast gegn eiturlyfjabar-
ónum borgarinnar.
23.15 Lou Reed - Rock and
Roll Heart Heimildarmynd
um Lou Reed sem er á
leiðinni til Íslands og mun
troða upp í höllinni 20.
ágúst. Í myndinni er
fjallað um 40 ára feril
hans.
00.30 John Doe (e)
01.15 Hack Innbrotsþjófur
sem Mike handtók einu
sinni óttast að vera stungið
inn á ný ef hann tilkynnir
morð.(e)
02.00 Óstöðvandi tónlist
Fylgst með réttarlæknum
KRUFNINGAR (Autopsy)
heitir bandarískur fræðslu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
HBO, þar sem áhorfendur
eru leiddir inn í heim rétt-
arlækna.
Umsjónarmaður þáttarins
er dr. Michael Baden sem
hefur áratuga langa reynslu
af því að rannsaka dularfull
og illleysanleg sakamál.
Vinna réttarlækna skiptir
sköpum við lausn sakamála
eins og frægt er orðið. Ný
tækni hefur líka rutt sér til
rúms og auðveldað þessum
sérfræðingum störf sín.
Í þættinum koma mörg
sakamál við sögu en öll eru
þau sérstök með einhverjum
hætti.
Þátturinn er bannaður
börnum.
Krufningar (Autopsy) er á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
klukkan 22.55.
Krufningar
Dr. Michael Baden er um-
sjónarmaður Krufninga.
FÁAR myndir hafa komið jafn
skemmtilega á óvart og dans-
og söngvamyndin Moulin
Rouge sem er úr smiðju leik-
stjórans Baz Luhrman. Hann
hefur mjög ákveðinn sjón-
rænan stíl sem er auðþekkj-
anlegur, eins og sjá má þegar
litið er til annarra mynda eftir
þennan Ástrala, Strictly
Ballroom og Rómeó og Júlíu.
Sögusviðið er Rauða myll-
an, franskur næturklúbbur
þar sem dásemdir lífsins eru í
hávegum hafðar. Skáldið
Christian hrífst af Satine,
söng- og leikkonu sem er
skærasta stjarnan í Rauðu
myllunni.Honum er svipt inn í
veröld absintunnar, bóhem-
anna, nátthrafnanna, dans-
anna, söngsins og ekki síst
eggjandi dansmeyja og gleði-
kvenna næturlífsins.
Sá hængur er þó á að her-
togi nokkur er einnig orðinn
hrifinn af Satine sem nú er á
milli tveggja elda og verður að
velja á milli hinnar sönnu ást-
ar og fjárhagslegs öryggis.
Myndin var tilnefnd til átta
Óskarsverðlauna og fékk
tvenn.
Með aðalhlutverk fara þau
Nicole Kidman, Ewan
McGregor, John Leguizamo
og Jim Broadbent.
Þau Nicole Kidman og Ewan McGregor fara með aðal-
hlutverkin í dans- og söngvamyndinni Moulin Rouge.
…Rauðu myllunni
Moulin Rouge (Rauða
myllan) er á dagskrá
Bíórásarinnar í kvöld
klukkan 20.
EKKI missa af…
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9