Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 2004 33
Til leigu í Holtagörðum
vöruhús tilbúið til notkunar
Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson
í síma 588 4477 eða 822 8242
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30
Um er að ræða 4160 fm. þ.m.t. er 260 fm lestunarskýli og 108 fm skrifstofur á 2. hæð.
Mjög gott athafnasvæði, gott stæði fyrir gáma, góð aðkoma fyrir gámabíla.
Húsnæðið hentar t.d. mjög vel fyrir heildsölur, lager og innflutningsfyrirtæki.
Eignin er í eigu Landsafls sem er öflugt sérhæft fasteignafélag.
2 gámahleðslupallar ásamt
afgreiðslu fyrir flutningabíla.
Vöruhúsið gerir ráð fyrir 3.000
eurovörubrettum.
Notaálag plötu 1.200 kg. pr fm.
Lofthæð 5 m við útveggi 7,6 m í mæni.
Fullbúið með rekkum í vöruhúsi.
Nýkomin í einkasölu glæsileg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals um 178 fermetrar, vel
staðsett innst í botlanga við Birkiholt í Bessastaðahreppi. Eignin skiptist í samkvæmt teikningu: Forstofu, forstofu-
herbergi, hol, gestasnyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús og bílskúr. Á efri hæð er hjónaherbergi með fataherbergi
inn af, barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús og sjónvarpshol, sem hægt er að hafa sem herbergi
og geymslu. Hægt er að fá húsin á þremur byggingastigum:
Byggingarstig 1: Tilbúið að utan, fokhelt að innan og lóð tyrfð með grús í plani. Verð 16,5-16,9 millj.
Byggingarstig 2: Tilbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan og lóð tyrfð með grús í plani. Verð 21,0-21,5 millj.
Byggingarstig 3: Tilbúið að utan og innan án gólfefna og lóð fullbúin með hitalögn í plani. Verð 25,0-25,5 millj.
Birkiholt - Álftanes - Raðhús
Vöggusæn
gur
vöggusett
PÓSTSENDUM
Skólavörðustíg 21 sími 551 4050 Reykjavík
ÁLFHEIMAR Góð 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í traustu steinsteyptu húsi við Álf-
heima í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu,
gang, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi,
geymslu og stofu. Sameignlegt þvottahús á
hæð. Fallegur og gróinn garður. Nýlegt gler
og gluggar. Húsið lítur vel út að utan. V. 10,9
m. 4405
ÞÓRSGATA - VIÐ SKÓLA-
VÖRÐUHOLTIÐ Falleg og vel stað-
sett íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi í Þingholtun-
um (byggt 1982) með sérbílastæði í opnu bíl-
skýli. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, barna-
herbergi/vinnuherbergi (sem hefur verið stúk-
að af stofu), eldhús, baðherbergi, og tvö
svefnherbergi. Íbúðin er opin og björt og með
útsýni út á Skólavörðuholtið. V. 14,9 m. 4402
SKERJAFJÖRÐUR -
REYKJAVÍKURVEGUR Mjög
góð 81 fm íbúð á efri hæð í húsi ásamt bíl-
skúr. Sérinngangur af svölum. Vönduð gólf-
efni og innréttingar. 2 svefnherbergi, stofa,
eldhús og þvottahús innan íbúðar. Gott eld-
hús opið í stofu. Góðar suðursvalir. Húsið er
mjög fallegt á sérlega rólegum stað í litla
Skerjafirði og var málað fyrir ca 3 árum. 23
fm bílskúr fylgir íbúðinni. V. 17,9 m. 4267
RAUÐÁS - FALLEG ÍBÚÐ -
ÚTSÝNI Mjög falleg 2ja herbergja íbúð
með útsýni á 1. hæð og með svölum í vin-
sælu fjölbýlishúsi við Rauðás. Eignin skiptist
m.a. í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og her-
bergi. V. 11 m. 4411
FLYÐRUGRANDI Falleg 2ja her-
bergja íbúð á efstu hæð í Flyðrugranda í vest-
urbænum. Eignin skiptist m.a. í eldhús, bað-
herbergi, stofu og herbergi. Sameiginlegt
þvottahús á hæð, sérgeymsla í kjallara og
gufubað í sameign í risi. Blokkin er nýtekin í
gegn að utan. Ný teppi og nýmáluð sameign.
V. 10,9 m. 440
FJÓLUGATA - LAUS STRAX
Falleg og vel staðsett 75 fm mikið endurnýjuð
jarðhæð - ósamþykkt sem skiptist í stofu,
svefnherbergi, geymslu/vinnuherbergi, eld-
hús, baðherbergi og snyrtingu. Opið er út í
garð frá stofu. Nýlegt eldhús. Flísar á gólfum.
Gæti líka hentað fyrir léttan iðnað eða lista-
mann. V. 8,9 m. 4412
ÁSHOLT Mjög fallegt tvílyft 145 fm 2ja
hæða raðhús við Ásholt í Reykjavík auk 2ja
einkastæða í bílageymslu. Eignin skiptist m.a.
í forstofu, snyrtingu, borðstofu, eldhús, sól-
stofu og stofu. Á efri hæðinni eru þrjú her-
bergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Frábær
garður. V. 22,5 m. 4331
FAGRIHJALLI Fallegt og vel staðsett
218 fm raðhús á tveimur hæðum með rislofti.
Húsið skiptist þannig: Jarðhæð, innbyggður
bílskúr, forstofa, sjónvarpshol, (gert ráð f.
herb.), þvottahús, geymsla og baðherbergi.
Miðhæð; stofa, sólskáli, eldhús og tvö svefn-
herbergi. Ris; baðherbergi og svefnherbergi.
Húsið er staðett rólegum stað innst í botn-
langa og rétt við sameignlegan leikvöll. Park-
et og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar.
Flísalögð baðherbergi og hornbaðkar. 4414
RÁNARGATA - GLÆSILEG 5-
6 herb. glæsileg íbúð á tveimur hæðum í ný-
legu húsi í gamla Vesturbænum. Á neðri hæð
er forstofa, stórt baðherb., eldhús, tvö stór
herb. og rúmgóð stofa. Á efri hæðinni er stórt
alrými (nýtt sem sjónvarpshol ), gott herb. og
þvh/bað. Tvennar svalir. V. 21,9 m. 3992
RÁNARGATA - 4RA 4ra herb. 92
fm falleg og björt íbúð með mikilli lofthæð í
reisulegu húsi. Íbúðin skiptist í hol, tvær sam-
liggjandi stofur, tvö svefnherbergi, eldhús og
bað. V. 16,2 m.4424
BOÐAGRANDI 7 Glæsileg 3ja her-
bergja íbúð á 4. hæð með suðaustursvölum.
Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö her-
bergi og baðherbergi. Ný gólfefni. Falleg og
stílhrein íbúð. V. 14,1 m. 4415
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi,
símar 520 9555 og 863 0402, asdis@remax.is
Stórglæsileg 3ja herbergja horníbúð á
2. hæð í lyftuhúsi með útsýni og stæði
í bílageymslu. Heildarstærð með
geymslu 133,3 fm. Verð 29,9 millj.
Ásdís Ósk tekur á móti
gestum í dag frá
kl. 14:00-15:00
Opið hús á Laugarnesvegi 87