Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Smáfólk HE HE HE! ÞEGAR KÖTTURINN KEMUR ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ BERJA HANN MEÐ ÞESSU BLAÐI HÉRNA Æ NEI... OF ÞUNGT! GASTU EKKI BEÐIÐ EFTIR MÉR? EITT SINN VAR ÉG YFIR- HUNDUR NÚNA ER ÉG EKKERT! RITARINN MINN ER ATVINNU- LAUS HM! SKRIFANDI BÓK... HANN VONAR ÖRUGGLEGA AÐ HÚN VERÐI METSÖLUBÓK... ÞAÐ GERA ÞEIR ALLIR... HVAÐ Á HÚN AÐ HEITA? ÉG VAR EINU SINNI RITARI FYRIR YFIRHUND Svínið mitt © DARGAUD HVERNIG VAR MYNDIN? ÓGEÐSLEG! MÉR LÍÐUR BARA ILLA NÚ SÉRSTAKLEGA ENDIRINN ÞEGAR MAÐUR KEMST AÐ ÞVÍ AÐ MORÐINGINN ER FAÐIR SÖGUHETJUNNAR OG HEFUR DREPIÐ KONUNA SÍNA OG HUNDINN TIL ÞESS AÐ KOMA PENINGUNUM UNDAN EN ÞEGAR HANN REYNDI AÐ KASTA SYNI SÍNUM ÞÁ FER HANN SJÁLFUR Í GEGNUM GLUGGANN OG KREMST, RÉTT ÁÐUR EN STRÆTÓ KEYRIR YFIR HANN SEM SYSTIR HANS STÝRIR. ÞAÐ VAR ÓGEÐSLEGT HÆ RÚNAR! VAR ÉG NOKKUÐ LENGI? FRÁBÆR MYND! SÉRSTAKLEGA ÞEGAR VONDI KALLI KREMST Á GANGSTÉTTINNI. SPLASS!! ? BLÓÐIÐ FÓR ÚT UM ALLT. ÞAÐ VAR EKKERT SMÁ FLOTT! GROIN! !? FANNST ÞÉR ENDIRINN GÓÐUR? JÁ! HANN VAR SVO FALLEGUR! SÁ SÆTI VERÐUR ÁSTFANGINN AF ELSKUNNI SINNI OG ÞAU FARA Í BRÚÐKAUPSFERÐ TIL FENEYJA ?! HÚN TILKYNNIR HONUM AÐ HANN VERÐI FAÐIR EFTIR NOKKRA MÁNUÐI EN ÉG HÉLT AÐ ÞIÐ HEFÐUÐ FARIÐ Á SJÁ SÖMU MYND ENGAR ÁHYGGJUR AMMA ER SVOLÍTIÐ KLIKKUÐ. HÚN SOFNAÐI EFTIR FYRSTU 10 MÍNÚTURNAR EINS OF ALLTAF TALLALA Dagbók Í dag er sunnudagur 15. ágúst, 228. dagur ársins 2004 Helgufoss í Bring-um í Mosfellsbæ er ein best falda nátt- úruperla í nágrenni Reykjavíkur að mati Víkverja. Farið er að fossinum af Þingvalla- veginum skammt fyr- ir ofan Gljúfrastein og er vegur þangað fær jafnvel fólksbílum. Í Bringum var búið á árum áður og má þar sjá tóftir húsa, en síð- asti ábúandinn, Hall- ur Jónsson, yfirgaf Bringurnar á sjöunda áratugnum. Íbúðar- húsið er nú hrunið en skemmtilegt er að ganga um svæðið og velta fyr- ir sér sögu staðarins, enda hefur Mosfellsbær sett upp tvö upplýs- ingaskilti í Bringunum þar sem m.a. er vitnað í bók Halldórs Laxness, Í túninu heima, er hann segir frá heimsókn sinni í Bringnabæinn snemma á síðustu öld. Bringurnar hafa alla tíð verið Víkverja hjartfólgnar og hann hefur lagt leið sína að Helgufossi næstum árlega frá því hann var barn. Er Víkverji heimsótti þennan gull- fallega stað síðast, þar sem fossinn hendist fram af móbergsstalli og þaðan sem Kaldakvíslin rennur hrein og tær niður í Mosfellsdalinn, brá hon- um heldur en ekki í brún. Búið er að planta fjölmörgum birki- plöntum, yfir metra háum, umhverfis foss- inn! Í gróinni brekku við hlið fossins hefur nú verið komið fyrir ótal hríslum! Til hvers? spyr Víkverji í forundran. Brekkan er grösug og þar hafa ýmsar plöntur, t.d. loðvíðir, náð sér á strik. Þá er skjólið gott og því ekki verið að planta trjánum til að verjast vindum. Hver er þá tilgang- urinn með skógrækt af þessu tagi? Helgufoss og nánasta umhverfi hans er einstakt og á að fá að njóta sín sem slíkt, án inngrips af mann- anna hálfu. Víkverja skilst að ríkið eigi Bringnajörðina en veit þó ekki hver átti þá „snilldar“ hugmynd að planta þarna trjám um allt. Vík- verja finnst þessi gróðursetning ekkert annað en hreint og klárt skemmdarverk. Hann vonar að sá sem þarna var að verki gefi sig fram og rökstyðji hvers vegna skóg- rækt, sem á vissulega oft rétt á sér en þó alls ekki í þessu tilfelli, er haf- in við náttúruperluna Helgufoss. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Skálholt | Námskeið fyrir kórfólk og kirkjuorganista hefur staðið yfir í Skálholti, en því lýkur í dag. Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, stendur fyrir því. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hafa þátttakendur verið um 140 manns, á öllum aldri – sá elsti er níutíu og tveggja ára en sá yngsti ellefu. Ljósmynd/Friðþjófur Helgason Sönggleði í Skálholti MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum allra. (Post. 3, 16.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.