Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 59                         !"                             #$  %! % %"%& '(% ) * +) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /" (%!  %3 *( !  %-#(% /4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                             1#!2 " 6"*" C%'%"    8  %-  5 5 8 4! ) %9 , :0 85;; !%<  0 -;; =$%2  ) 5 >  4 85%?!  - !%2*! - 0 $ &* 60 !0 # %# ! 3$0 . 5 6!%? + $ 3! %&@ 5 6 %1 4+0 &+%8$  A =$4%.+ B %6 4 =$4%9) C ? %-  :0 -, %#45 5 ! B!5 %D54! ?5  :0 D! !% 5 1! %! %)%45 "  E% 5 1! $) 2$ %  %5  9 !! %3  #/;  F %B5! 9! % G5  %H! %F"%3  9 !! %3  20+ ,  B! 0+%" I )  6G5 ! %#4!%-!  3$0 . 00% %4 %.5 !%. G 2+0 %J)% $) %0 %/" &+%8$  A  +%0/0%;I  0% @) FG  ! =$%0!)%=$4, ? %-  K ! %+  $) B4! ! %3!4! 9 !! %3  8L- . G!                             8  %-   2 /" 2!   2 /" 6. 2 /" 2 /" ! M !  -.9 2 /" 3 )% 0%/  M !  6. N5! %#$ 2!   2!   K ! %#$ 2 /" 2 /" -.9 3$0 0 ) 2 /" 2!   2!   25 25 &5J@ 25   RAGGI Bjarna hefur verið á toppnum í næstum hálfa öld og er enn. Það sannast rækilega nú þegar hann hefur tyllt sér á topp plötu- sölulistans. Nýja platan hans Vertu ekki að horfa kom ný inn í 6. sætið í síðustu viku en tók síðan undir sig stökk í þessari viku, það stórt stökk að hún fór meira að segja upp fyrir stelpurnar í Nylon! Á nýju plötunni syngur Raggi 16 sígild dæg- urlög, lög sem hann hefur flest hver sungið og raulað á hinum óteljandi mörgu dansleikjum sem hann hefur komið fram á í gegnum tíðina. Sígild sveifla! HLJÓMAPLATAN nýja er komin út og það þýðir ekkert annað en upp með húmorinn hjá hinum fjölmörgu aðdáendum keflvísku bítlasveitarinnar, ungum sem öldnum. Líkt og fyrri plötur fjórmenninganna Gunn- ars, Rúnars, Engilberts og Erlings þá heitir nýja platan einfaldlega Hljómar. Platan inni- heldur 12 spánný Hljómalög eftir Gunnar Þórðarson og hina ýmsu textahöfunda og má kannski segja að þeir hafi aldrei sungið og raddað eins mikið saman á plötu, Hljómamenn. Upp með húmorinn! NÝJA platan með Britney er plata sem segir sex. Þ.e.a.s. þá er hér á ferð plata sem tekur saman sex fyrstu ár á glæst- um en storma- sömum ferli. Hvað svo sem segja má um per- sónuna og ímynd hennar nú um mundir þá verður ekki af henni tek- ið að hún hefur dælt frá sér hverjum stór- smellnum á fætur öðrum. Það sannar fyrsta safnplatan, sen inniheldur heil 19 velþekkt lög frá einungis sex ára skeiði. Geri aðrir betur. Poppprinsessan hefur staðfest tign sína. Segir sex! EMINEM er maður hinna stóru og dramatísku upp- gjöra. Á hverri plötu sinni hefur hann notað tækifærið til að gera upp fortíð sína og samband við þá sem honum hafa staðið nærri. Móðir hans hefur fengið sinn skerf, barns- móðir hans Kim einnig og nú er það Bush for- seti sem hann skýtur á og aðrir ráðamenn í Bandaríkjunum. Þá vandar hann heldur ekki aðdáendum sínum kveðjurnar og segist búinn að fá sig fullsaddan á að vera sífellt misskilinn og -túlkaður. Svo saddan að hann sagðist selja upp! En hann er ekki misskildari en svo að Encore seldist í yfir 700 þúsund eintökum í fyrstu viku í Bandaríkjunum, og varð fjórða platan hans í röð til að fara beint á topp sölulistans, en sú sjöunda ef með eru taldar plöturnar með kvik- myndatónlistinni úr 8Mile og genginu hans D-12. Uppseldur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.