Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 18
● OG VODAFONE hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær, eða um 4,7%. Hækkanir og lækkanir á einstökum félögum öðr- um voru inn- an við eitt prósent. Alls námu viðskipti í Kauphöllinni í gær 9.476 milljónum króna, mest með íbúðabréf fyrir um 5.689 milljónir en næstmest við- skipti voru með ríkisbréf fyrir um 286 milljónir króna. Mestu hlutabréfa- viðskipti voru með bréf KB banka í gær fyrir um 286 milljónir króna. Úr- valsvísitalan lækkaði í um 0,09% og var 3.411,76 stig í lok gærdagsins. Í Bandaríkjunum hækkuðu helstu vísitölur lítillega. Dow Jones hækk- aði um 0,22%, Nasdaq hækkaði einnig um 0,22% og S&P500 hækk- aði um 0,14%. Gengi hlutabréfa de- CODE Genetics lækkaði um 2,36% á Nasdaq í gær og er verð hlutarins í fyrirtækinu nú 6,62 Bandaríkjadalir. Og Vodafone hækkaði um 4,7% 18 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Komdu í næsta útibú, kanna›u máli› á kbbanki.is e›a hringdu í síma 444 7000. KYNNTU fiÉR HVERNIG fiÚ GETUR LÆKKA‹ GREI‹SLUBYR‹I fiÍNA ME‹ KB ÍBÚ‹ALÁNI – kraftur til flín!               !"# $% "&%$'  (" )$*%+,%%"---! ! *%%!%%%!%%% . ( /0  )                                    !    "#       ) $ "  %  % &  '   (  )'  &          *#+  $         ,   -   1 /     # )     ! -  ,.$/     !' -       %0& %*   !!1   1    2& '      !' -    345  *$ ! # *"#61    $   7 ' '   7        345       888!  , 52       52 " / "7  % (.   2'3& )  3! 5?"!@% 9 2@% 9%*#! ,#$ !"'$5  19@" A!!/ " 09/ " ;!/ "A!! B  B ? ' '$,! "" " $" &3 ," %&%,#$ !"'/ C!!% 4 ! ' 5  "! & *%A!! %' "*" 1&"*, 1%/!, *%9-*/ 1*$ !"!D !3$ E*/" 0/ % 02'% ;$+ "!, *%" 63 ," A #%$(' %*%! 2%&"*!2*3*$ !"3 :'" : ''"'&"*!2*" )"!%!2*" D& *%&&". +/ ' 6   ! $  5%!%/ " "! "F ,$,* ;!!&"A!! :+ "$+" )# ''"'$('A!! *! "*!  *    .      . . .  . . .  . . . .  .   .  . .  .  9 "'$# $ "*!  * . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . = 7> . = 7> . = 7> =. 7> =.  7> =. 7> . = 7> . . . =. 7> . . . . . . . =. 7> . . . . =. 7> . =.7> . . . . =. 7> . . 1 ""*! "" '!"! :"/* '!G 0%       .           .   .  . . . .  . . . .  .  .  . .  .               .                                    . )"*! ""<-!  5:1H53%'%"!" ,2" "*! "   .      .  .  .  . . .  . . . .  .  .  . .  . ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI Verðbólga hér yfir meðaltali í Evrópu ● VERÐBÓLGA hér á landi, mæld með samræmdri vísitölu neyslu- verðs frá október 2003 til október 2004, var yfir meðaltali í ríkjum Evr- ópska efnahagssvæðisins og einnig yfir meðaltali evrusvæðisins. Var verðbólgan 2,9% hér á landi, 2,2% í EES-ríkjunum og 2,4% á evrusvæð- inu. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Mest verðbólga á EES-svæðinu á tímabilinu var 7,2% í Lettlandi og þar næst 6,4% í Ungverjalandi. Minnst verðbólga var hins vegar í Finnlandi, 0,6% og hún var næst minnst í Bret- landi, 1,2%. sjóðurinn hafi hagnast vel á fjár- festingunni og veiti honum aukinn styrk til að sinna hlutverki sínu sem áhættufjárfestir sem taki virk- an þátt í þróun atvinnulífsins í framtíðinni. Keypt á mismunandi gengi Gunnar Örn Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, segir að sjóðurinn hafi frá árinu 1998 keypt bréf í félaginu nokkrum sinnum á mismunandi gengi, auk þess sem lánum hafi verið breytt í hlutafé á tímabilinu. Því sé erfitt að segja nákvæmlega hver hagn- aðurinn af sölunni hafi verið. „Þetta er eitt af þessum verkefnum sem hafa gengið vel og vonandi NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnu- lífsins hefur ákveðið að selja hluta- bréf sín í Bláa Lóninu hf. Kaup- endur bréfanna eru eignar- haldsfélag í eigu stjórnenda og Hitaveita Suðurnesja hf. Söluverð bréfanna er tvö hundruð milljónir króna. Í fréttatilkyningu frá Bláa lóninu segir að Nýsköpunarsjóður hafi fyrst komið að fyrirtækinu árið 1998 við upphaf mikils uppbygg- ingar- og vaxtatímabils. Á þeim ár- um sem liðin séu síðan hafi vöxtur fyrirtækisins verið mikill og líta forsvarsmenn Nýsköpunarsjóðs svo á að sjóðurinn hafi lokið hlut- verki sínu sem hluthafi í Bláa Lón- inu hf. Í tilkynningunni segir einnig að koma fleiri slík í kjölfarið,“ segir Gunnar. Aðspurður segir hann að það hafi verið í umræðunni sl. eitt ár að selja hlutinn í Bláa lóninu en ann- ars séu eignarhlutir sjóðsins ávallt til sölu ef gott verð fáist. „Fyrstu fimm árin fjárfesti sjóðurinn af krafti í nýjum fyrirtækjum en sl. eitt til tvö ár höfum við verið að standa að baki þeim fjárfestingum sem við eigum. Það styttist í að sjóðurinn hafi bolmagn í að fjár- festa í nýjum fyrirtækjum. Ég býst við að eftir um eitt og hálft ár fari sölur á eignum sjóðsins að verða tíðari. Við erum hluthafar í mörg- um áhugaverðum fyrirtækjum, þetta er bara spurning um hvenær rétti tíminn er til að selja.“ Nýsköpunarsjóður selur hlut sinn í Bláa lóninu Góður hagnaður Nýsköpunar- sjóður fékk góðan hagnað af hlut sínum í Bláa lóninu. Sjóðurinn stefnir á sölu fleiri eigna innan ekki langs tíma. NÝIR eigendur Magasin du Nord hafa sett sér það markmið að snúa taprekstri fyrirtækisins í hagnað, í að minnsta kosti 10% af veltu sem samsvarar 2,34 milljörðum króna, og að fyrirtækið eigi að skila hagnaði ekki seinna en árið 2006. Það vekur athygli danskra fjöl- miðla að um leið og flestar danskar stórverslanir skera niður séu hinir íslensku eigendur Magasin að spenna bogann. Í Børsen er haft eft- ir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Birgi Þór Bieltvedt að meðal annars sé í skoðun að stofna Magasin-versl- anir í Svíþjóð og jafnvel að breyta Debenhams-verslunum Baugs í Stokkhólmi og í verslunarmiðstöð- inni Fields í Kaupmannahöfn. Í sam- tali við Berlingske Tidene segir Jón Ásgeir að með sameiginlegum inn- kaupum Magasin og Debenhams sé hægt að lækka útgjöld Magasin verulega sem sé fyrsta skrefið í átt- ina að því að breyta Magasin í arð- bært fyrirtæki. Háleit markmið eigenda Magasin ● ÞAÐ er hinum norska BNbank mik- ilvægara að eigandi hans sé virkur og helgi sig bankanum heldur en að hann sé norskur, segir í leiðara norska blaðsins Aftenposten í gær en í umræðum í Noregi undanfarna daga hafa margir lagt mikla áherslu á að eignarhald á BNbank verði áfram í norskum höndum. Í forystugreininni er áhersla Ís- landsbanka á sjávarútveg tíunduð og sagt að innreið Íslandsbanka í Noreg gæti jafnvel falið í sér áskorun til rótgróinna sjávarútvegsbanka á borð við Nordea og DnB NOR, sem og fyrir norskan sjávarútveg. Frekar virkur en norskur ● Í töflu á miðopnu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær segir að Burð- arás eigi 13,0% eignarhlut í KB banka. Þetta er ekki rétt því komman lenti á röngum stað. Hið rétta er að Burðarás á 1,3% eignarhlut í KB banka. Beðist er velvirðingar á þess- um leiðu mistökum. Leiðrétt ● Í frétt Morgunblaðsins í gær um hlutdeild Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. í Low & Bonar var ranglega haft eftir Styrmi Þór Bragasyni að ekki væri á stefnuskránni að gera yf- irtökutilboð. Hið rétta er: „Ekki hefur verið tekin nein ákvörðun hjá Fjár- festingarfélaginu Atorku um kaup, sölu eða yfirtöku varðandi Low & Bonar plc.“ Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistökum. ALLT lítur út fyrir áframhaldandi samstarf leiklistardeildar Listahá- skóla Íslands og viðskiptadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst, eftir að tíu manna hópar hvorir úr sínum skóla fyrir sig komu saman á Bif- röst á dögunum. Í fréttatilkynningu Bifrastar seg- ir að markmið fundar nemendanna hafi verið að finna flöt á samstarfi þessara skóla en einnig að gefa aðra sýn á daglega vinnu nemenda. Þá segir í tilkynningu frá skól- anum að helgin hafi farið fram úr björtustu vonum og augljóst sé að ákveðið tengslanet hafi myndast. Á meðfylgjandi mynd sést þegar viðskiptafræðinemar eru teknir í kennslustund af leiklistarnemum. Leikaranemar og við- skiptanemar í samstarf !I JK   7 7 : F L5M    7 7 N5N BM     7 7 0M " "    7 7 ONFM LPE !  7 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.