Morgunblaðið - 19.11.2004, Page 18

Morgunblaðið - 19.11.2004, Page 18
● OG VODAFONE hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær, eða um 4,7%. Hækkanir og lækkanir á einstökum félögum öðr- um voru inn- an við eitt prósent. Alls námu viðskipti í Kauphöllinni í gær 9.476 milljónum króna, mest með íbúðabréf fyrir um 5.689 milljónir en næstmest við- skipti voru með ríkisbréf fyrir um 286 milljónir króna. Mestu hlutabréfa- viðskipti voru með bréf KB banka í gær fyrir um 286 milljónir króna. Úr- valsvísitalan lækkaði í um 0,09% og var 3.411,76 stig í lok gærdagsins. Í Bandaríkjunum hækkuðu helstu vísitölur lítillega. Dow Jones hækk- aði um 0,22%, Nasdaq hækkaði einnig um 0,22% og S&P500 hækk- aði um 0,14%. Gengi hlutabréfa de- CODE Genetics lækkaði um 2,36% á Nasdaq í gær og er verð hlutarins í fyrirtækinu nú 6,62 Bandaríkjadalir. Og Vodafone hækkaði um 4,7% 18 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Komdu í næsta útibú, kanna›u máli› á kbbanki.is e›a hringdu í síma 444 7000. KYNNTU fiÉR HVERNIG fiÚ GETUR LÆKKA‹ GREI‹SLUBYR‹I fiÍNA ME‹ KB ÍBÚ‹ALÁNI – kraftur til flín!               !"# $% "&%$'  (" )$*%+,%%"---! ! *%%!%%%!%%% . ( /0  )                                    !    "#       ) $ "  %  % &  '   (  )'  &          *#+  $         ,   -   1 /     # )     ! -  ,.$/     !' -       %0& %*   !!1   1    2& '      !' -    345  *$ ! # *"#61    $   7 ' '   7        345       888!  , 52       52 " / "7  % (.   2'3& )  3! 5?"!@% 9 2@% 9%*#! ,#$ !"'$5  19@" A!!/ " 09/ " ;!/ "A!! B  B ? ' '$,! "" " $" &3 ," %&%,#$ !"'/ C!!% 4 ! ' 5  "! & *%A!! %' "*" 1&"*, 1%/!, *%9-*/ 1*$ !"!D !3$ E*/" 0/ % 02'% ;$+ "!, *%" 63 ," A #%$(' %*%! 2%&"*!2*3*$ !"3 :'" : ''"'&"*!2*" )"!%!2*" D& *%&&". +/ ' 6   ! $  5%!%/ " "! "F ,$,* ;!!&"A!! :+ "$+" )# ''"'$('A!! *! "*!  *    .      . . .  . . .  . . . .  .   .  . .  .  9 "'$# $ "*!  * . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . = 7> . = 7> . = 7> =. 7> =.  7> =. 7> . = 7> . . . =. 7> . . . . . . . =. 7> . . . . =. 7> . =.7> . . . . =. 7> . . 1 ""*! "" '!"! :"/* '!G 0%       .           .   .  . . . .  . . . .  .  .  . .  .               .                                    . )"*! ""<-!  5:1H53%'%"!" ,2" "*! "   .      .  .  .  . . .  . . . .  .  .  . .  . ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI Verðbólga hér yfir meðaltali í Evrópu ● VERÐBÓLGA hér á landi, mæld með samræmdri vísitölu neyslu- verðs frá október 2003 til október 2004, var yfir meðaltali í ríkjum Evr- ópska efnahagssvæðisins og einnig yfir meðaltali evrusvæðisins. Var verðbólgan 2,9% hér á landi, 2,2% í EES-ríkjunum og 2,4% á evrusvæð- inu. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Mest verðbólga á EES-svæðinu á tímabilinu var 7,2% í Lettlandi og þar næst 6,4% í Ungverjalandi. Minnst verðbólga var hins vegar í Finnlandi, 0,6% og hún var næst minnst í Bret- landi, 1,2%. sjóðurinn hafi hagnast vel á fjár- festingunni og veiti honum aukinn styrk til að sinna hlutverki sínu sem áhættufjárfestir sem taki virk- an þátt í þróun atvinnulífsins í framtíðinni. Keypt á mismunandi gengi Gunnar Örn Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, segir að sjóðurinn hafi frá árinu 1998 keypt bréf í félaginu nokkrum sinnum á mismunandi gengi, auk þess sem lánum hafi verið breytt í hlutafé á tímabilinu. Því sé erfitt að segja nákvæmlega hver hagn- aðurinn af sölunni hafi verið. „Þetta er eitt af þessum verkefnum sem hafa gengið vel og vonandi NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnu- lífsins hefur ákveðið að selja hluta- bréf sín í Bláa Lóninu hf. Kaup- endur bréfanna eru eignar- haldsfélag í eigu stjórnenda og Hitaveita Suðurnesja hf. Söluverð bréfanna er tvö hundruð milljónir króna. Í fréttatilkyningu frá Bláa lóninu segir að Nýsköpunarsjóður hafi fyrst komið að fyrirtækinu árið 1998 við upphaf mikils uppbygg- ingar- og vaxtatímabils. Á þeim ár- um sem liðin séu síðan hafi vöxtur fyrirtækisins verið mikill og líta forsvarsmenn Nýsköpunarsjóðs svo á að sjóðurinn hafi lokið hlut- verki sínu sem hluthafi í Bláa Lón- inu hf. Í tilkynningunni segir einnig að koma fleiri slík í kjölfarið,“ segir Gunnar. Aðspurður segir hann að það hafi verið í umræðunni sl. eitt ár að selja hlutinn í Bláa lóninu en ann- ars séu eignarhlutir sjóðsins ávallt til sölu ef gott verð fáist. „Fyrstu fimm árin fjárfesti sjóðurinn af krafti í nýjum fyrirtækjum en sl. eitt til tvö ár höfum við verið að standa að baki þeim fjárfestingum sem við eigum. Það styttist í að sjóðurinn hafi bolmagn í að fjár- festa í nýjum fyrirtækjum. Ég býst við að eftir um eitt og hálft ár fari sölur á eignum sjóðsins að verða tíðari. Við erum hluthafar í mörg- um áhugaverðum fyrirtækjum, þetta er bara spurning um hvenær rétti tíminn er til að selja.“ Nýsköpunarsjóður selur hlut sinn í Bláa lóninu Góður hagnaður Nýsköpunar- sjóður fékk góðan hagnað af hlut sínum í Bláa lóninu. Sjóðurinn stefnir á sölu fleiri eigna innan ekki langs tíma. NÝIR eigendur Magasin du Nord hafa sett sér það markmið að snúa taprekstri fyrirtækisins í hagnað, í að minnsta kosti 10% af veltu sem samsvarar 2,34 milljörðum króna, og að fyrirtækið eigi að skila hagnaði ekki seinna en árið 2006. Það vekur athygli danskra fjöl- miðla að um leið og flestar danskar stórverslanir skera niður séu hinir íslensku eigendur Magasin að spenna bogann. Í Børsen er haft eft- ir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Birgi Þór Bieltvedt að meðal annars sé í skoðun að stofna Magasin-versl- anir í Svíþjóð og jafnvel að breyta Debenhams-verslunum Baugs í Stokkhólmi og í verslunarmiðstöð- inni Fields í Kaupmannahöfn. Í sam- tali við Berlingske Tidene segir Jón Ásgeir að með sameiginlegum inn- kaupum Magasin og Debenhams sé hægt að lækka útgjöld Magasin verulega sem sé fyrsta skrefið í átt- ina að því að breyta Magasin í arð- bært fyrirtæki. Háleit markmið eigenda Magasin ● ÞAÐ er hinum norska BNbank mik- ilvægara að eigandi hans sé virkur og helgi sig bankanum heldur en að hann sé norskur, segir í leiðara norska blaðsins Aftenposten í gær en í umræðum í Noregi undanfarna daga hafa margir lagt mikla áherslu á að eignarhald á BNbank verði áfram í norskum höndum. Í forystugreininni er áhersla Ís- landsbanka á sjávarútveg tíunduð og sagt að innreið Íslandsbanka í Noreg gæti jafnvel falið í sér áskorun til rótgróinna sjávarútvegsbanka á borð við Nordea og DnB NOR, sem og fyrir norskan sjávarútveg. Frekar virkur en norskur ● Í töflu á miðopnu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær segir að Burð- arás eigi 13,0% eignarhlut í KB banka. Þetta er ekki rétt því komman lenti á röngum stað. Hið rétta er að Burðarás á 1,3% eignarhlut í KB banka. Beðist er velvirðingar á þess- um leiðu mistökum. Leiðrétt ● Í frétt Morgunblaðsins í gær um hlutdeild Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. í Low & Bonar var ranglega haft eftir Styrmi Þór Bragasyni að ekki væri á stefnuskránni að gera yf- irtökutilboð. Hið rétta er: „Ekki hefur verið tekin nein ákvörðun hjá Fjár- festingarfélaginu Atorku um kaup, sölu eða yfirtöku varðandi Low & Bonar plc.“ Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistökum. ALLT lítur út fyrir áframhaldandi samstarf leiklistardeildar Listahá- skóla Íslands og viðskiptadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst, eftir að tíu manna hópar hvorir úr sínum skóla fyrir sig komu saman á Bif- röst á dögunum. Í fréttatilkynningu Bifrastar seg- ir að markmið fundar nemendanna hafi verið að finna flöt á samstarfi þessara skóla en einnig að gefa aðra sýn á daglega vinnu nemenda. Þá segir í tilkynningu frá skól- anum að helgin hafi farið fram úr björtustu vonum og augljóst sé að ákveðið tengslanet hafi myndast. Á meðfylgjandi mynd sést þegar viðskiptafræðinemar eru teknir í kennslustund af leiklistarnemum. Leikaranemar og við- skiptanemar í samstarf !I JK   7 7 : F L5M    7 7 N5N BM     7 7 0M " "    7 7 ONFM LPE !  7 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.