Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.11.2004, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 frumkvöðull, 8 ganga, 9 lítils skips, 10 mánuður, 11 aflaga, 13 hroki, 15 manns, 18 borða, 21 greip, 22 spjald, 23 styrkir, 24 ruslaralýðs. Lóðrétt | 2 angist, 3 ákæra, 4 læsir, 5 af- kvæmum, 6 hestur, 7 fjall, 12 háttur, 14 bókstafur, 15 pest, 16 hamingju, 17 vín- glas, 18 áfall, 19 haldið, 20 arga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 skarf, 4 fákum, 7 jurta, 8 ákúra, 9 ger, 11 túða, 13 hana, 14 kamar, 15 þaka, 17 áköf, 20 orm, 22 alger, 23 jak- ar, 24 tíðni, 25 reiði. Lóðrétt | 1 skjót, 2 afræð, 3 flag, 4 fjár, 5 krúna, 6 móana, 10 eimur, 12 aka, 13 hrá, 15 þraut, 16 kúgað, 18 kekki, 19 forði, 20 orði, 21 mjór. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Reyndu að sýna þolinmæði. Tengsl við aðra, einkum fjölskyldumeðlimi og maka eru þvinguð í dag. Þú ert ekki viss um hvað er á seyði. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er sjálfsagt best að þú vinnir í ein- rúmi í dag. Samstarfsfólk þitt virðist óvenju þrjóskt núna. Kannski að því finnist það sama um þig? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Búðu þig undir hindranir í hvaðeina sem viðkemur rómantík, áhugamálum, skemmtanabransanum og ungum börn- um í dag. Ekki taka það persónulega. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Fjölskyldumeðlimur virðist fjarlægur og fáskiptinn í dag. Þér finnst einhver vera að sniðganga þig. Það er ekki rétt, hér er bara misskilningur á ferðinni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú átt erfitt með að sýna sannar tilfinn- ingar í dag. Þér þykir vænt um þá sem í kringum þig eru en einhverra hluta vegna ertu annars hugar núna. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þetta er alls ekki góður dagur til þess að leggjast í verslunarleiðangur. Þú sérð bara eftir því seinna ef þú lætur eftir þér að kaupa eitthvað núna. Það líður hjá. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú átt kannski erfitt með að ná sam- bandi við aðra núna. Það á bara við um daginn í dag. Fólk er eitthvað inni í sér og einmana um þessar mundir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Við fáum öll þá tilfinningu að engum þyki vænt um okkur af og til. Það er engu líkara en að eitthvað liggi í loftinu. Ekki taka þetta nærri þér, þú ert alltaf elskulegur, dreki litli. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Misskilningur í samskiptum við vin er afar sennilegur núna. Ekki taka það ýkja nærri þér. Dagurinn í dag virðist gegnsósa af mistökum. Sýndu þol- inmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta er reglulega vondur dagur ef þú hyggst leita til yfirmanns eða foreldra með tiltekið efni eða biðja um leyfi. Svarið verður ábyggilega neikvætt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Einhver reynir að fá þig ofan af ferða- lögum eða til þess að skipta um skoðun. Það er vísbending um það að nú sé ekki rétti tíminn til þess að færa út kvíarn- ar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki reyna að sýna öðrum trúnað eða deila með öðrum í dag. Þér mun finnast niðurstaðan ósanngjörn. Bíddu með þetta í viku eða svo. Stjörnuspá Frances Drake Sporðdreki Afmælisbarn dagsins: Þú ert snjöll manneskja og skarpskyggn og þótt þú virðist uppreisnargjörn á yf- irborðinu ertu meira fyrir umbætur þeg- ar öllu er á botninn hvolft. Þú hefur mik- inn sannfæringarkraft sem kemur til af miklu sjálfstrausti. Þú hefur trú á þér og aðrir líka. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Viðkvæm slemma. Norður ♠6 ♥K109762 S/AV ♦G84 ♣Á64 Vestur Austur ♠9753 ♠ÁG1042 ♥85 ♥4 ♦532 ♦D1097 ♣DG108 ♣752 Suður ♠KD8 ♥ÁDG3 ♦ÁK6 ♣K93 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 2 grönd Pass 3 tíglar * Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass Suður verður sagnhafi í sex hjörtum eftir opnun á tveimur gröndum og yfir- færslu norðurs. Slemman er augljóslega viðkvæm, en ekki vonlaus. Útspilið er laufdrottning. Byrjunin er sjálfgefin: Suður tekur slaginn heima á laufkóng og aftrompar vörnina. Spilar svo spaða úr borði að hjón- unum. Ef austur tekur á ásinn þarf ekki spila frekar, því hjónin í spaða munu þá sjá fyrir tapspilum blinds í tígli og laufi. En austur verst vel og dúkkar. Suður fær slaginn á spaðakóng og þarf að huga að framhaldinu. Tígulgosinn í borði er helsta vonin, en frekar en treysta á að drottn- ingin komi niður önnur er betra að gera út á innkast. En þá þarf að þjarma að austri með því að spila öllum trompunum. Norður ♠-- ♥10 ♦G84 ♣Á6 Vestur Austur ♠-- ♠Á ♥-- ♥-- ♦532 ♦D109 ♣G108 ♣75 Suður ♠D ♥-- ♦ÁK6 ♣93 Þegar sagnhafi spilar síðasta trompinu í þessari stöðu verður austur að henda laufi. Þá er laufásinn tekinn, farið heim á tígulás og spaðadrottningu spilað. Austur lendir inni og verður að spila tígli frá drottningunni. Strípun og innkast! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Skemmtanir Broadway | Með næstum allt á hreinu. Dansleikur á eftir með Hunang. Cafe Amsterdam | Dj. Master heldur uppi góðri stemmningu langt fram á morgun. Cafe Catalina | Hinn eini sanni Hermann Ingi jr. spilar og syngur í kvöld. Café Victor | Idolkeppnin á risaskjám á Vict- or. Eftir miðnætti heldur verður dj. Heiðar Austmann í búrinu. Celtic Cross | Kari and the Clubmembers sem nú eru orðin tríó skemmta alla helgina á Celtic Cross með bestu lögum síðustu ára. Classic Rock | Hljómsveitin Æði ætlar að halda uppi fjörinu alla helgina. Gaukur á Stöng | Hljómsveitirnar KISS og Coral. Dubliner | Hljómsveitin DÚR–X. Klúbbnum við Gullinbrú | Hljómsveitin Fimm á Richter. Kringlukráin | Hinn eini sanni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit mætir til höf- uðborgarinnar í öllu sínu veldi og skemmtir í kvöld. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Úlf- arnir halda uppi stemmningu um helgina, föstudag og laugardag. Húsið opnað kl. 22, frítt til miðnættis. Tónlist Grand Rokk | Exos og gestir kl. 23. Póstbarinn | Halli Reynis leikur frá 23.30. Ráðhús Reykjavíkur | Barna- og fjölskyldu- tónleikar verða laugardaginn 20. nóvember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á efnisskrá eru m.a. sögurnar af prökkurunum Max og Moritz og syrpa úr ævintýramyndinni Pirates of the Caribbean. Sögumaður verður Linda Ás- geirsdóttir leikkona. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Aðgangur ókeypis. Bækur Súfistinn | Smásagnakvöld verður haldið á Súfistanum í Máli og menningu Laugavegi og hefst kl. 20.30. Ágúst Borgþór Sverr- isson, Sigurður A. Magnússon, Hermann Stefánsson og Óskar Árni Óskarsson lesa úr frumsömdum og þýddum smásagnasöfn- um. Myndlist Gallerí 101 | Daníel Magnússon – „Mat- prjónagerð lýðveldisins kynnir: Innihald heimilisins.“ Gallerí Fold | Guðrún Indriðadóttir, Ingunn Erna Stefánsdóttir og Áslaug Höskulds- dóttir – „Þrjár af okkur“ M.J. Levy Dickinson – Vatnslitaverk. Gallerí I8 | Kristján Guðmundsson – „Arki- tektúr“. Gerðuberg | Guðríður B. Helgadóttir – „Efn- ið og andinn“. Hafnarborg | Ljósmyndir Jónu Þorvalds- dóttur og Izabelu Jaroszewska. Verk Boyle- fjölskyldunnar frá Skotlandi. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir – „Leikur að steinum“. Listasafn ASÍ | Erling Þ.V. Klingenberg og David Diviney – „Ertu að horfa á mig / Are you looking at me“. Sara Björnsdóttir – „Ég elska tilfinningarnar þínar“. Gerðarsafn | Listasafn Kópavogs. Þrjár sýn- ingar: Ný íslensk gullsmíði í Austursal, Sal- óme eftir Richard Strauss í Vestursal og úr- val verka úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmunds- dóttur á neðri hæð safnsins. Norræna húsið | Vetrarmessa. Nýlistasafnið | Ráðhildur Ingadóttir „Inni í kuðungi, einn díll.“ Björk Guðnadóttir „Eilífð- in er líklega núna.“ Thorvaldsen | Linda Dögg Ólafsdóttir – „–sKæti–.“ Tjarnarsalur Ráðhúss | Heidi Strand – text- ílverk. Leiklist Borgarleikhúsið | Héri Hérason eftir Coline Serreau hefur fengið eindóma lof gagnrýn- enda. Bráðfyndin sýning með alvarlegan boðskap. Hún mamma getur alltaf bætt við einum diski á borðið þegar fullorðin börn hennar tínast aftur heim, jafnvel þó að kaup- hækkunin hjá pabba láti bíða eftir sér. Dans Danshúsið Eiðistorgi | Gömlu og nýju dans- arnir allar helgar frá kl 22. Söfn Kringlan | Sýning á vegum Borg- arskjalasafns Reykjavíkur á 2. hæð Kringl- unnar þar sem sýnd verða skjöl tengd jóla- haldi landsmanna og sérstaklega fjallað um jólin 1974, m.a. sýnd jólakort frá ýmsum tím- um. Einnig er fjallað um hvað var að gerast í Reykjavík árið 1974. www.skjaladagur.is | Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðs- skjalasöfn um land allt hafa sameinast um vefinn www.skjaladagur.is þar sem er að finna fróðleik og sýningu um árið 1974 í skjölum. Tilvalið að rifja upp með fjölskyld- unni minningar frá árinu 1974. Þjóðskjalasafn Íslands | Þjóðskjalasafn Ís- lands er með sýningu um „Árið 1974 í skjöl- um“ á lestrarsal safnsins á Laugavegi 162. Sýnd eru skjöl sem tengjast þjóðhátíðinni 1974, skjalagjöf Norðmanna og opnun hringvegarins. Fréttir Íslandsmót skákfélaga 2004 | Íslandsmót skákfélaga 2004 fer fram föstudaginn 19. nóvember í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þar sem Skákfélagið Hrókurinn hefur dregið sig út úr keppni á Íslandsmótinu tefla fyrr- verandi Hróksmenn núna bæði á nýjum og gömlum vettvangi. Sjá heimasíðu Skák- sambandsins, www.skaksamband.com Alþjóðahúsið | Aðstoð við börn innflytjenda á aldrinum 9–13 ára, við heimanám og mál- örvun er veitt í Alþjóðahúsinu á mánudög- um kl. 15–16.30. Kennarar á eftirlaunum og nemar við HÍ sinna aðstoðinni í sjálfboða- vinnu. Skráning í s. 545 0400. Málþing ReykjavíkurAkademían | Málþing um fjar- skipta- og fjölmiðlasamsteypur verður hald- ið 20. nóv. kl. 10–12, í húsnæði RA við Hring- braut 121 (JL-húsinu). Framsögumenn: Elfa Ýr Gylfadóttir, fjölmiðla- og fjarskiptafræð- ingur, Guðmundur Heiðar Frímannsson, heimspekingur og Þorbjörn Broddason, fé- lags- og fjölmiðlafræðingur. Ráðstefnur Alþjóðahúsið | Ráðstefna um íslensku- kennslu fyrir innflytjendur verður 20. nóv. í Versölum við Hallveigarstíg, kl. 10–14. Fyr- irlesarar: Bjarni Benediktsson, Noureddine Erradi, Sólrún Björg Kristinsd., Hanna Ragn- arsd. og Sólborg Jónsd. Í pallborði eru fyr- irlesarar og Jónína Bjartmarz. Fundarstj. Tatjana Latinovic. Líffræðifélag Íslands | og Líffræðistofnun háskólans halda tveggja daga afmæl- isráðstefnu um líffræðirannsóknir á Íslandi dagana 19. og 20. nóv. og hefst kl. 8 á föstu- dag. Ráðstefnan er í Öskju, náttúrufræða- húsi HÍ, fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagrein- ingar og Norræna húsinu. www.cetrum.is/biologia. Fundir Round Table International | samtökin halda aðalfund samtakanna í Radisson SAS, Hótel Ísland 18.–21. nóv. Round Table er fé- lagsskapur karlmanna á aldrinum 20–45 ára og er markmið samtakanna tvíþætt. Annars vegar eru samtökin góðgerð- arsamtök og hins vegar er innra starfi sam- takanna ætlað að stuðla að mannbætingu og aukinni víðsýni. Staður og stund http://www.mbl.is/sos 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0–0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0–0 Rc6 8. a3 Bxc3 9. bxc3 dxc4 10. Bxc4 Dc7 11. Bb2 e5 12. Be2 Hd8 13. Dc2 e4 14. Rd2 Bf5 15. Hac1 Re7 16. Db1 b6 17. h3 Rg6 18. c4 cxd4 19. Bxd4 Hxd4 20. exd4 Rf4 21. Bd1 Hd8 22. Db5 Dc8 23. Hc3 h6 24. Hg3 R6h5 25. He3 Hxd4 26. Rb3 Hd6 27. De5 Hg6 28. Bxh5 Rxh5 29. Kh2 Hg5 30. Dd6 Hg6 31. De5 Hg5 32. h4 Staðan kom upp í flokki 16 ára og yngri drengja á heimsmeistaramóti ungmenna sem lauk fyrir skömmu á Krít. Valentin Iotov (2.414) hafði svart gegn Arik Braun (2.480). Með síðasta leik sínum hugðist hvítur tefla sigurs í stað þess að taka þrá- tefli sem honum var boðið upp á. Svartur nýtti sér hins vegar veikinguna á g4 reitn- um til að ná skiptamuninum sem hann var undir. 32. … Rf6! 33. Kg1 Rg4 34. Dd4 Rxe3 35. hxg5 Rxf1 36. gxh6 gxh6 37. Kxf1 Dd7 svartur hefur nú náð skipta- muninum og er sælu peði yfir í endatafli. 38. Ke2 Da4 39. Rd2 Dxa3 40. Dd8+ Kh7 41. Df6 Dd3+ 42. Ke1 Bg6 43. Dc6 e3 44. fxe3 Dxe3+ 45. Kd1 Bd3 og hvítur gafst upp. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Búast má við spennandi keppni í öllum deildum. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. HLJÓMSVEITIN Jagúar heldur tónleika fyrir alla landsmenn og kynna nýja plötu sína, Hello Somebody í beinni út- sendingu á Rás 2 á milli 15 og 16 í dag, en platan kemur í verslanir á morgun. Tónleikarnir á Rás 2 verða forskot á sæluna fyrir útgáfu- tónleika sveitarinnar, sem fara fram á morgun. Þetta er þriðja breið- skífa Jagúars, en þrjú ár eru liðin frá því að þeir sendu frá sér sína fyrstu breiðskífu. Morgunblaðið/Þorkell Jagúar heldur útvarpstónleika Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.