Morgunblaðið - 18.12.2004, Side 13

Morgunblaðið - 18.12.2004, Side 13
Ragnar Ómarsson er margfaldur matreiðslumeistari og m.a. fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or matreiðslukeppninni í Frakklandi 2005. Ragnar leiðbeinir þér við matreiðsluna og hefur útbúið kynngi- magnaða fyllingu sem fylgir með veislufuglinum. Veislufuglinn gefur þér kost á að breyta til yfir hátíðirnar og setja nýstárlegan brag á veisluna. Með fyllingunni, sem Ragnar útbjó með fuglinum, hefur hann látið fylgja þrenns konar tillögur að nýstárlegri útfærslu þannig að þú hefur kost á ýmsum skemmtilegum tilbrigðum við hátíðastefið. SMELLTU ÞÉR Í SPARIFÖTIN við undirbúum matinn! Veislufugl er algert lostæti en jafnframt léttur í maga. Fuglinn er séralinn og það stór að hann dugar fyrir u.þ.b. 6 manns, en ekki svo að stærðin komi niður á bragðgæðunum. Þannig hefur veislufuglinn kosti kalkúns en er jafnframt ávallt ferskur, safaríkur og meyr. L j ú f f e n g t l é t t m e t i K æ r k o m i n t i l b r e y t i n g RAGNAR ÓMARSSON matreiðslumeistari E F L IR - A L M A N N A T E N G S L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.