Morgunblaðið - 18.12.2004, Side 73

Morgunblaðið - 18.12.2004, Side 73
RÁÐGJAFASKÓLANUM sem stofn- aður var sl. haust, var slitið í fyrsta sinn á dögunum. Fimmtán nem- endur luku námi á haustönn en þeir stunduðu skólann samhliða vinnu. Ráðgjafaskólinn er að sögn Stef- áns Jóhannssonar skólastjóra, fyrir þá sem starfa við eða ætla sér að Skólaslit í Ráðgjafaskólanum starfa við, ráðgjöf fyrir áfengis- og fíkniefnaneytendur og fjölskyldur þeirra, t.d. ráðgjafa, félagsráðgjafa, sálfræðinga, hjúkrunarfræðinga og lækna og er ætlað að tengja saman persónulega reynslu, starfsreynslu og menntun á þessum sviðum. Skól- inn veitir réttindi til að sækja um viðurkenningu frá ICRC/AODA sem eru viðurkennd réttindi í um 20 löndum utan Bandaríkjanna. Er Ráðgjafaskólinn sá fyrsti hér á landi sem býður nám til slíkrar viðurkenn- ingar. Kennarar á haustönn voru átta talsins af ýmsum sviðum. Útskriftarnemendur ásamt kennurum í Ráðgjafaskólanum. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 73 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Stuðningsfulltrúar óskast á sambýli SSR í Grafarvogi Sambýlið Vættaborgum óskar eftir stuðningsfulltrúum hið fyrsta. Ýmsir vaktamögu- leikar í boði. Upplýsingar gefur Soffía Kristín Sigurðardóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 586 2253, netfang: soffia.k.sigurdardottir@ssr.is Sambýlið Viðarrima þarf á liðstyrk að halda. Um er að ræða morgun-, kvöld- og helgarvaktir, eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Ágústa Bragadóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 567 4336, net- fang: agusta.bragadottir@ssr.is Sambýlið Mururima óskar eftir starfsfólki á dag - og næturvaktir. Upplýsingar gef- ur Kristbjörg Þórisdóttir forstöðumaður í síma 587 4240, netfang: kristbjorg.thorisdottir@ssr.is Með umsóknir er farið sem trúnaðarmál. Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og SFR. Umsóknarfrestur er til 2. janúar 2005. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla 39 og á heimasíðu SSR, http://www.ssr.is. Einnig má sækja um hjá forstöðumönnum. Þá er unnt að fá upplýsingar um störfin hjá starfsmannastjóra SSR í s. 533 1388 milli 15 og 15.30 alla daga, netfang: gudny.anna.arnthorsdottir@ssr.is Á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra er unnið í samræmi við nýsamþykkta jafnréttisáætlun. Starfsstöðvar Svæðisskrifstofu eru reyklausar. Kennara vantar á fataiðnbraut Óskum eftir að ráða kennara í ½ stöðu á fataiðnbraut Iðnskólans í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi hafi meistararétt- indi bæði í klæðskurði og kjólasaum ásamt kennsluréttindum. Umsóknarfrestur er til 2. janúar nk., ekki 31. janúar eins og áður var auglýst. Laun samkvæmt kjarasamningum kennara. Upplýsingar gefa skólameistari og starfsmanna- stjóri í síma 522 6500. Öllum umsóknum verður svarað.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Laugaráshverfi einnig í afleysingar í Heima- og Sundahverfi og á Arnarnes Upplýsingar í síma 569 1376 R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Aðalfundur Matsveinafélags Íslands verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, mánu- daginn 27. desember kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Matsveinafélag Íslands. Húsnæði í boði Til leigu Glæsilegar fullbúnar íbúðir til leigu í hjarta miðborgarinnar. Myndir á www.kirkjuhvoll.com . Uppl. veitir Styrmir Karlsson í síma 899 9090. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Hvaleyrarbraut 23, (207-6236), Hafnarfirði, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON, Hafnarfjarðarkaupstaður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 22. desember 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 17. desember 2004. Styrkir Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 22. desember nk. Uppboð Nauðungarsala Eftir kröfu Lögreglustjórans í Reykjavík hefur verið ákveðið að halda nauðungarsölu á eftirfarandi lausafé. Rauður hestur, tvístjörnóttur, 9-10 vetra gamall. Mark: Stig framan hægra, tvíbitað aftan vinstra. Jarpur hestur, u.þ.b. 9 vetra. Ómarkaður, ekki örmerktur. Dökkrauður hestur, u.þ.b. 9 vetra. Ómarkaður, ekki örmerktur. Nauðungarsalan verður haldin í Hesthúsi Fáks í Víðidal þriðju- daginn 4. jan. 2005 kl. 14:00, þar sem hestarnir eru staðsett- ir. Sýslumaðurinn í Reykjavík. NÝIR eigendur hafa tekið við Lotto-íþróttavöruumboðinu og hafa opnað verslun í Skútuvogi 6. Opið verður alla daga í versluninni frá klukkan 10 til 18 fram til jóla. Veru- legur afsláttur er á vörum á jólaút- sölu í nýju versluninni, sem heitir Lotto-sport. Þeir Sigurður Jónsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður í Englandi og nú þjálfari í knatt- spyrnu, og Þór Hinriksson, sem m.a. hefur þjálfað hjá ÍA og Val, keyptu umboðið af EG-heildversl- un. Markmiðið er að veita alhliða íþróttatengda þjónustu. Sigurður Jónsson og Þór Hinriksson í nýju versluninni við Skútuvog. Lotto-sport opnað í Skútuvogi Morgunblaðið/Kristinn Jólatrjáasala Skógræktar- félaganna ÍSLENSKU skógræktarfélögin bjóða íslensk jólatré til sölu. Um helgina verða eftirtalin skógrækt- arfélög með sölu á jólatrjám: Skógræktarfélag Garðabæjar, við gatnamótin austan Vífilsstaða kl. 13–15 á laugardag. Skógrækt- arfélag Hafnarfjarðar, í Höfðaskógi hjá Selinu kl. 10–18 á laugardag og kl. 10–16 á sunnudag. Skógrækt- arfélag Mosfellsbæjar, í Hamrahlíð í Úlfarsfelli kl. 10–16, laugardg og sunnudag. Skógræktarfélag Kópa- vogs, Mosfellsbæjar, Kjósarhrepps og Kjalarness, á Fossá í Hvalfirði kl. 11–15, laugardag og sunnudag. Skógræktarfélag Stykkishólms, á Langási í Sauraskógi kl. 12–15, laugardag og sunnudag. Skógrækt- arfélag Austur-Húnvetninga í Gunn- fríðarstaðaskógi í Langadal kl. 11– 15 á sunnudag. Skógræktarfélag Eyfirðinga í Kjarnaskógi og í göngugötunni í Hafnarstræti kl. 10– 18, alla daga fram að jólum. Skóg- ræktarfélag Austurlands í Eyjólfs- staðaskógi kl. 12–16, laugardag og sunnudag. LEIÐRÉTT Alda Ármanna í Sph Í umsögn um myndlistarsýningu Öldu Ármönnu í blaðinu í gær var rangt farið með heiti sparisjóðsins sem hýsir sýninguna. Hið rétta er að sýningin er í Sparisjóði Hafnar- fjarðar í Garðabæ. Beðist er velvirð- ingar á þessu. Stjórnmálasamband við Vestur-Kongó HJÁLMAR W. Hannesson og Bas- ile Ikouebe, sendiherrar og fasta- fulltrúar Íslands og Vestur-Kongó (lýðveldið Kongó) hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, hafa und- irritað yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.