Morgunblaðið - 18.12.2004, Síða 73

Morgunblaðið - 18.12.2004, Síða 73
RÁÐGJAFASKÓLANUM sem stofn- aður var sl. haust, var slitið í fyrsta sinn á dögunum. Fimmtán nem- endur luku námi á haustönn en þeir stunduðu skólann samhliða vinnu. Ráðgjafaskólinn er að sögn Stef- áns Jóhannssonar skólastjóra, fyrir þá sem starfa við eða ætla sér að Skólaslit í Ráðgjafaskólanum starfa við, ráðgjöf fyrir áfengis- og fíkniefnaneytendur og fjölskyldur þeirra, t.d. ráðgjafa, félagsráðgjafa, sálfræðinga, hjúkrunarfræðinga og lækna og er ætlað að tengja saman persónulega reynslu, starfsreynslu og menntun á þessum sviðum. Skól- inn veitir réttindi til að sækja um viðurkenningu frá ICRC/AODA sem eru viðurkennd réttindi í um 20 löndum utan Bandaríkjanna. Er Ráðgjafaskólinn sá fyrsti hér á landi sem býður nám til slíkrar viðurkenn- ingar. Kennarar á haustönn voru átta talsins af ýmsum sviðum. Útskriftarnemendur ásamt kennurum í Ráðgjafaskólanum. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 73 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Stuðningsfulltrúar óskast á sambýli SSR í Grafarvogi Sambýlið Vættaborgum óskar eftir stuðningsfulltrúum hið fyrsta. Ýmsir vaktamögu- leikar í boði. Upplýsingar gefur Soffía Kristín Sigurðardóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 586 2253, netfang: soffia.k.sigurdardottir@ssr.is Sambýlið Viðarrima þarf á liðstyrk að halda. Um er að ræða morgun-, kvöld- og helgarvaktir, eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Ágústa Bragadóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 567 4336, net- fang: agusta.bragadottir@ssr.is Sambýlið Mururima óskar eftir starfsfólki á dag - og næturvaktir. Upplýsingar gef- ur Kristbjörg Þórisdóttir forstöðumaður í síma 587 4240, netfang: kristbjorg.thorisdottir@ssr.is Með umsóknir er farið sem trúnaðarmál. Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og SFR. Umsóknarfrestur er til 2. janúar 2005. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla 39 og á heimasíðu SSR, http://www.ssr.is. Einnig má sækja um hjá forstöðumönnum. Þá er unnt að fá upplýsingar um störfin hjá starfsmannastjóra SSR í s. 533 1388 milli 15 og 15.30 alla daga, netfang: gudny.anna.arnthorsdottir@ssr.is Á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra er unnið í samræmi við nýsamþykkta jafnréttisáætlun. Starfsstöðvar Svæðisskrifstofu eru reyklausar. Kennara vantar á fataiðnbraut Óskum eftir að ráða kennara í ½ stöðu á fataiðnbraut Iðnskólans í Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi hafi meistararétt- indi bæði í klæðskurði og kjólasaum ásamt kennsluréttindum. Umsóknarfrestur er til 2. janúar nk., ekki 31. janúar eins og áður var auglýst. Laun samkvæmt kjarasamningum kennara. Upplýsingar gefa skólameistari og starfsmanna- stjóri í síma 522 6500. Öllum umsóknum verður svarað.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Laugaráshverfi einnig í afleysingar í Heima- og Sundahverfi og á Arnarnes Upplýsingar í síma 569 1376 R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Aðalfundur Matsveinafélags Íslands verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, mánu- daginn 27. desember kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Matsveinafélag Íslands. Húsnæði í boði Til leigu Glæsilegar fullbúnar íbúðir til leigu í hjarta miðborgarinnar. Myndir á www.kirkjuhvoll.com . Uppl. veitir Styrmir Karlsson í síma 899 9090. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Hvaleyrarbraut 23, (207-6236), Hafnarfirði, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON, Hafnarfjarðarkaupstaður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 22. desember 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 17. desember 2004. Styrkir Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 22. desember nk. Uppboð Nauðungarsala Eftir kröfu Lögreglustjórans í Reykjavík hefur verið ákveðið að halda nauðungarsölu á eftirfarandi lausafé. Rauður hestur, tvístjörnóttur, 9-10 vetra gamall. Mark: Stig framan hægra, tvíbitað aftan vinstra. Jarpur hestur, u.þ.b. 9 vetra. Ómarkaður, ekki örmerktur. Dökkrauður hestur, u.þ.b. 9 vetra. Ómarkaður, ekki örmerktur. Nauðungarsalan verður haldin í Hesthúsi Fáks í Víðidal þriðju- daginn 4. jan. 2005 kl. 14:00, þar sem hestarnir eru staðsett- ir. Sýslumaðurinn í Reykjavík. NÝIR eigendur hafa tekið við Lotto-íþróttavöruumboðinu og hafa opnað verslun í Skútuvogi 6. Opið verður alla daga í versluninni frá klukkan 10 til 18 fram til jóla. Veru- legur afsláttur er á vörum á jólaút- sölu í nýju versluninni, sem heitir Lotto-sport. Þeir Sigurður Jónsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður í Englandi og nú þjálfari í knatt- spyrnu, og Þór Hinriksson, sem m.a. hefur þjálfað hjá ÍA og Val, keyptu umboðið af EG-heildversl- un. Markmiðið er að veita alhliða íþróttatengda þjónustu. Sigurður Jónsson og Þór Hinriksson í nýju versluninni við Skútuvog. Lotto-sport opnað í Skútuvogi Morgunblaðið/Kristinn Jólatrjáasala Skógræktar- félaganna ÍSLENSKU skógræktarfélögin bjóða íslensk jólatré til sölu. Um helgina verða eftirtalin skógrækt- arfélög með sölu á jólatrjám: Skógræktarfélag Garðabæjar, við gatnamótin austan Vífilsstaða kl. 13–15 á laugardag. Skógrækt- arfélag Hafnarfjarðar, í Höfðaskógi hjá Selinu kl. 10–18 á laugardag og kl. 10–16 á sunnudag. Skógrækt- arfélag Mosfellsbæjar, í Hamrahlíð í Úlfarsfelli kl. 10–16, laugardg og sunnudag. Skógræktarfélag Kópa- vogs, Mosfellsbæjar, Kjósarhrepps og Kjalarness, á Fossá í Hvalfirði kl. 11–15, laugardag og sunnudag. Skógræktarfélag Stykkishólms, á Langási í Sauraskógi kl. 12–15, laugardag og sunnudag. Skógrækt- arfélag Austur-Húnvetninga í Gunn- fríðarstaðaskógi í Langadal kl. 11– 15 á sunnudag. Skógræktarfélag Eyfirðinga í Kjarnaskógi og í göngugötunni í Hafnarstræti kl. 10– 18, alla daga fram að jólum. Skóg- ræktarfélag Austurlands í Eyjólfs- staðaskógi kl. 12–16, laugardag og sunnudag. LEIÐRÉTT Alda Ármanna í Sph Í umsögn um myndlistarsýningu Öldu Ármönnu í blaðinu í gær var rangt farið með heiti sparisjóðsins sem hýsir sýninguna. Hið rétta er að sýningin er í Sparisjóði Hafnar- fjarðar í Garðabæ. Beðist er velvirð- ingar á þessu. Stjórnmálasamband við Vestur-Kongó HJÁLMAR W. Hannesson og Bas- ile Ikouebe, sendiherrar og fasta- fulltrúar Íslands og Vestur-Kongó (lýðveldið Kongó) hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, hafa und- irritað yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.