Morgunblaðið - 02.02.2005, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2005 39
Knattspyrnufélagi› Valur óskar eftir a› rá›a
framkvæmdastjóra.
Framkvæmdastjóri
Starfssvi›
Yfirumsjón me› öllum daglegum rekstri og ábyrg› á fjárrei›um félagsins.
Ger› rekstraráætlana og framkvæmd fleirra.
Yfirma›ur annarra starfsmanna félagsins, rá›ningar, umsjón me› starfsmanna- og
launamálum.
Samningager› fyrir hönd félagsins eftir flví sem vi› á.
N‡ting mannvirkja félagsins.
Vi› leitum a›
Drífandi og áhugasömum manni sem vill takast á vi› krefjandi starf í lifandi og
spennandi umhverfi.
Vi›komandi flarf a› hafa menntun og/e›a reynslu af fyrirtækjarekstri.
Sveigjanleiki, en fló festa, árei›anleiki og geta til fless a› vinna sjálfstætt eru
nau›synlegir kostir.
Í bo›i er spennandi starf vi› stjórnun hjá traustu og vel reknu íflróttafélagi.
Í bo›i eru gó› laun fyrir réttan a›ila.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 9. febrúar nk.
Númer starfs er 4274.
Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Ari Eyberg.
Netföng: thorir@hagvangur.is ari@hagvangur.is
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík
Sími 520 4700 • Fax 520 4701
www.hagvangur.is- vi› rá›um
Knattspyrnufélagi› Valur er afreksfélag í
knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik
karla og kvenna og sinnir öflugu barna- og
unglingastarfi í flessum greinum. Valur byggir
á ríkri hef›, en félagi› ver›ur 95 ára á næsta
ári. Félagi› hefur sterkan fjárhag. Framundan
eru miklar framkvæmdir vi› íflróttamannvirki
Vals a› Hlí›arenda. A› fleim loknum mun
Valur bjó›a bestu a›stö›u sem völ er á hér
á landi til æfinga og keppni í fleim íflrótta-
greinum, sem stunda›ar eru innan félagsins.
„Au pair“ í USA
Íslensk-amerísk fjölskylda í Charleston, Suður-
Karolínu, óskar eftir „au pair“ sem fyrst.
Þarf að vera barngóð/ur, reyklaus og ekki yngri
en 20 ára. Upplýsingar gefnar í síma 869 6005
eftir kl. 17.00 eða á netf. h_and_m@visir.is
Ræstitæknir óskast
Bókasafn Mosfellsbæjar auglýsir eftir
ræstitækni í 50% starf.
Þarf að geta hafið starf strax. Vinnutími er frá
kl. 8.00-12.00 mánudaga til föstudaga. Laun
eru greidd samkvæmt kjarasamningum launa-
nefndar sveitarfélaga og Eflingar.
Nánari upplýsingar fást hjá forstöðumanni
bókasafnsins í síma 566 6822.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Mosfells-
bæjar á 1. hæð í Kjarna og á netinu
www.mos.is.
Rafvélavirkjar
Óskum eftir að ráða rafvélavirkja, einnig nema
á þriðja og fjórða ári.
Volti ehf., Vatnagörðum 10, 104 Rvík,
sími 570 0000, netfang hjortur@volti.is
AVON snyrtivörur
Vantar sölumenn um allt land.
Upplýsingar í síma 577 2150 milli kl. 10 og 17.
AVON, Dalvegi 16b, avon@avon.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Fundir/Mannfagnaður
Aðalfundur
Aðalfundur Líknarfélagsins Takmarksins
verður haldinn í húsakynnum SÁÁ, Síðu-
múla 3—5, sunnudaginn 13. febrúar kl. 16.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
kosning stjórnar og önnur mál.
Stjórnin.
Björk
Um Úrnot
Bók sem Björk ritaði og teiknaði eigin hendi.
Upplag 200. Ár 1985. Tilboð óskast fyrir 9/2.
keldur@hotmail.com
Tilboð/Útboð
Samkeppni
Landspítali - háskólasjúkrahús - Samkeppni um skipulag – forval nr. 13765
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Landspítala - háskólasjúkrahúss, óskar eftir áhuga-
sömum teymum sérfræðinga, til að taka þátt í forvali, vegna lokaðrar samkeppni um skipulag
á spítalasvæðinu. Forvalið hefur verið formlega auglýst og eru forvalsgögn nú eingöngu
aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is.
Forvalsgögn eru bæði á ensku og íslensku.
Lykildagsetningar forvalsins eru:
Skilafrestur fyrirspurna í forvali 27. febrúar 2005 kl. 16.
Skilafrestur umsókna í forvali 8. mars 2005 kl. 16.
Samkeppnisgögn afhent 20. apríl 2005 kl. 16.
Skilafrestur samkeppnistillagna 1. september 2005 kl. 16.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brautarholt 11, 0101, Kjalarnes, Reykjavík , þingl. eig. Þb. Björn Jóns-
son c/o Valgerður Valdimarsd. hdl., gerðarbeiðandi Auðunn og
Haf- steinn ehf., mánudaginn 7. febrúar 2005 kl. 10:30.
Hjallahlíð 3, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Ingibjörg Sigmarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. febrúar 2005
kl. 11:00.
Rauðalækur 45, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir
og Guðni Eðvarðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 7. febrúar 2005 kl. 14:00.
Sigluvogur 12, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Hjörleifsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. febrúar 2005 kl.
14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
1. febrúar 2005.
Félagslíf
Njörður 6005020219 I Þf.
HELGAFELL 6005020219 VI
GLITNIR 6005020219 III
I.O.O.F.18185228A.K.
I.O.O.F. 9 18502028½ I
I.O.O.F. 7 185227½
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Starf óskast
Hress 27 ára kona óskar eftir framtíðarstarfi,
vön fjölmiðla- og sölumennsku og vön að
vinna sjálfstætt.
Sími 891 8166.
A T V I N N U A U G L Ý S I N G A R