Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 5
hraði – samvinna – skipulag Þegar á bjátar höfum við aðgang að geysilega öflugu neti viðbragðsaðila og hjálparliðs í gegnum eitt samræmt neyðarnúmer fyrir landið og miðin – 112. Með einu símtali í 112 er unnt að virkja á augabragði lögreglu, slökkvilið, almannavarnir, Landhelgisgæsluna, sjúkraflutningamenn, lækna, hjálparlið sjálfboðaliða og barnaverndarnefndir. Yfir 300 þúsund erindi bárust 112 á síðasta ári. Starf þessara aðila byggir á samvinnu, hraða og skipulagi. Þeir taka höndum saman um að kynna starfsemi sína í dag þegar 112 dagurinn er haldinn á Íslandi í fyrsta sinn. Göngugatan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra flytur ávarp Skyndihjálparmaður Rauða krossins 2004 Verðlaun í Eldvarnagetraun LSS 2004 Sjúkraflutningamenn sýna búnað og mæla blóðsykur gesta Sýnikennsla í skyndihjálp Björgunarsveitarmenn sýna búnað sinn Tækjabíll umferðardeildar ríkislögreglustjórans Kynning á starfsemi 112 og viðbragðsaðila Útkall 2004 – ljósmyndasýning Síminn og Securitas sjá um beina vefútsendingu frá varðstofu 112 og fjarskiptamiðstöð lögreglu. Sjá www.rls.is og www.112.is á bílaplaninu við Smárabíó Þyrla, sjúkrabíll, slökkvibíll, björgunarbíll, vettvangsstjórabíll lögreglu og sprengjubíll Landhelgisgæslunnar til sýnis. Landhelgisgæslan og SHS sýna björgun sjúklings í þyrlu. SHS sýnir björgun fólks úr bílflaki með klippum og glennum. Landhelgisgæslan og SHS sýna björgun sjúklings í þyrlu. Fjöldi viðbragðsaðila víða um land býður almenningi í heimsókn eftir hádegi. Almenningi gefst þá kostur á að ræða við starfsmenn og skoða margvíslegan búnað. Gestum verður víða boðið upp á hressingu. Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð Lögreglan í Reykjavík, Hverfisgötu Slökkvistöðin á Sauðárkróki Slökkvistöðin á Ísafirði Slökkvistöðin á Akureyri Brunavarnir Suðurnesja Lögreglan á Akureyri Lögreglan í Vestmannaeyjum Lögreglan á Sauðárkróki Lögreglan á Blönduósi Lögreglan og fleiri á Húsavík Lögreglan á Selfossi Lögreglan á Ísafirði Samstarfsaðilar 112 dagsins 2005 112 · Ríkislögreglustjórinn · Slökkviliðin · Landhelgisgæslan · Almannavarnir · Slysavarnafélagið Landsbjörg · Rauði kross Íslands · Landlæknisembættið · Barnaverndarstofa Smáralind í dag fjölbreytt dagskrá Verið velkomin í heimsókn í dag! 14.00 14.10 14.20 14.30-18.00 15.00-18.00 15.00 16.00 17.00 14.00-18.00 14.00-16.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-18.00 14.00-17.00 14.00-18.00 14.00-16.00 13.00-18.00 14.00-17.00 14.00-18.00 Stórbrotin tækjasýning G A R Ð A R H . G U Ð J Ó N S S O N / F O R S T O F A N 0 2 / 0 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.