Morgunblaðið - 13.02.2005, Side 56
56 SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Kvikmyndir.is
H.B. Kvikmyndir.com
DV
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.30.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 4.15, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30.
SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30.
H.J. Mbl.
Ein vinsælasta grínmynd allra tíma
Þrjár vikur á toppnum í USA
Sýnd kl. 3 og 8.
S.V. Mbl.
Kvikmyndir.com
OCEAN´S TWELVE
Kvikmyndir.is
Ian Nathan/EMPIRE
Sýnd kl. 5.30 og 10.05.
Sýnd kl. 2.45, 6 og 9.10.
tilnefningar til skarsver launa
.Æ.m. Besta mynd, besti leikstjri, besti
leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate
Blanchett og Alan Alda.
11
VINSÆLUSTU MYNDIRNAR
Á FRÖNSKU KVIKMYNDAHÁTIÐINNI
SÝNDAR ÁFRAM 30.
V.G. DV.
Langa trúlofunin
- Un Long dimanche.
Sýnd kl. 3, 5.30 og
10.15.
Grjóthaltu kjafti
- Tais toi.
Sýnd kl. 8.
Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood.
Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk.
Besta mynd hans til þessa.
Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood.
Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk.
Besta mynd hans til þessa.
Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 3. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
Ein vinsælasta grínmynd allra tíma
Þrjár vikur á toppnum í USA
LEONARDO DiCAPRIO
H.L. Mbl. Kvikmyndir.is
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40.
Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem
vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið
rækilega í gegn í USA og víðar.
Varúð: Ykkur á eftir að bregða.
B.i 16 ára
Ó.S.V. Mbl.
Ó.S.V. Mbl.
H.J. Mbl.
J.H.H. Kvikmyndir.com
ROKKSÖNGVARINN Robert Plant mun halda tón-
leika í Laugardalshöll 24. apríl næstkomandi ásamt
sveit sinni The Strange Sensation. Plant mun leika
lög af sólóferli sínum en mun auk þess bjóða upp á
það helsta frá árum sínum með Led Zeppelin, þar
sem hann var söngvari, en Led Zeppelin þykir með
allra helstu rokksveitum sögunnar og sumir segja að
Plant sé Rokksöngvarinn. The Strange Sensation er
sama sveit og lék inn á síðustu plötu Plants, Dream-
land.
Daginn eftir tónleikana kemur út ný sólóplata með
Plant, Mighty Rearranger en síðasta plata kappans,
áðurnefnd Dreamland, kom út árið 2002 og var til-
nefnd til Grammyverðlauna. Eftir Plant liggja nokkr-
ar sólóplötur en einnig hefur hann unnið plötur með
fyrrum félaga sínum úr Zeppelin, gítargoðinu Jimmy
Page. Undanfarið hefur Plant m.a. leitast við að
blanda austrænum og afrískum áhrifum við tónlist
sína (a la „Kashmir“) og hefur verið lofaður í hástert
að undanförnu af gagnrýnendum, bæði fyrir plötur
sínar og svo kraftmikla tónleika en ólíkt svo mörgum
öðrum jafnöldrum er Plant enn leitandi í listinni.
Það er við hæfi að Plant haldi síðustu tónleikana í
Laugardalshöll áður en húsnæðið verður sett í yfir-
halningu – en það var einmitt Led Zeppelin sem hélt
fyrstu rokktónleikana þar árið 1970 en þá var hljóm-
sveitin að toppa tónlistarlega séð og örfáum vikum
síðar lagði hún heiminn að fótum sér.
Tónlist | Robert Plant heldur tónleika í Laugardalshöll
Rokkgoð
snýr aftur
Robert Plant snýr aftur til Íslands eftir 35 ára „útlegð“.
Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson
Þessi mynd af Plant er tekin á sögufrægum tónleikum
Led Zeppelin í Laugardalshöll.
Miðasala á tónleikana hefst 19. mars í verslunum Skíf-
unnar og í verslunum BT á Akureyri og Selfossi.
Leikkonan geðþekka Sarah Jess-ica Parker ætlar að koma á
markað með eigið ilmvatn. Parker
hefur skrifað undir samning við Coty
Inc. varðandi framleiðslu á ilmvötn-
um. Hún segir að fyrsta ilmvatnið
verði „ferskt“. „Það verður markvisst
gert hógvært og verður ekki of áber-
andi,“ upplýsti hún.
„Þetta verður ekki
ilmur sem þú finnur
áður en manneskjan
gengur inn í her-
bergið.“
Parker finnst ilm-
vötn mikilvæg og á
hún góðar minn-
ingar af móður sinni ilmandi af White
Linen frá Estée Lauder. „Ilmvatn er
nauðsynlegt á dögum sem maður
kemst ekki í sturtu,“ grínaðist hún.
Fólk folk@mbl.is