Morgunblaðið - 13.02.2005, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann-
esson Hvoli flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Gius-
eppe Verdi. Laudi alla Vergine Maria og Te
Deum. Donna Carter syngur með Kór og sin-
fóníuhljómsveitinni í Atlanta; Robert Shaw
stjórnar. Tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit.
Jean-Yves Thibaudet leikur með Sinfón-
íuhljómsveitinni í Mílanó; Riccardo Chailly
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Öskrið sprengir kyrrðina. Fjallað um
yngstu kynslóðina í röðum íslenskra rithöf-
unda. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Seltjarnaneskirkju.
Séra Arna Grétarsdóttir prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Sesselja Agnes eftir
Maríu Gripe. (Áður flutt 1993) (5:5).
14.00 Stofutónlist á sunnudegi eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Kegelstatt-tríó K.489.
Rúnar Óskarsson leikur á klarínett, Þórunn
Ósk Marinósdóttir leikur á víólu og Árni
Heimir Ingólfsson á píanó. Sónata í D-dúr
fyrir tvö píanó KV 448. Steinunn Birna Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson
leika.
15.00 Vísindi og fræði. Ari Trausti Guðmunds-
son ræðir við Örnólf Thorlacius náttúrufræð-
ing og fyrrverandi rektor Menntaskólans við
Hamrahlíð.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum
Christine Schäfer sópransöngkonu og Eric
Schneiders píanóleikara á Traunstein-
tónlistarhátíðinni 1. september í fyrra.
Á efnisskrá eru verk eftir Henry Purcell og Hugo
Wolf .
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Leikin tónlist eftir
gest þáttarins Nú, þá, þegar frá s.l. mánu-
degi.
19.40 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns-
son. (Frá því á föstudag).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safn-
inu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á
mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð-
ur í gærdag).
23.00 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýð-
ingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauksson
les. (Frá því á fimmtudag) (4:10).
23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðju-
dag).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morgun
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstund
barnanna
11.00 Óp e
11.30 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e
12.20 Spaugstofan e
12.45 Mósaík e
13.30 Bikarkeppnin í
körfubolta Bein útsending
frá úrslitaleik kvenna.
15.20 Regnhlífarnar í New
York e (4:10)
15.50 Bikarkeppnin í
körfubolta Bein útsending
frá úrslitaleik karla.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Krakkar á ferð og
flugi Á Vopnafirði býr
Hólmar Bárðarson sem er
12 ára. Hólmar er mikill
útivistarstrákur og fer oft í
golf. Umsjónarmaður er
Linda Ásgeirsdóttir og um
dagskrárgerð sér Ægir J.
Guðmundsson og fram-
leiðandi er Ljósaskipti.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Kjarval Heimilda-
mynd um Jóhannes
Sveinsson Kjarval listmál-
ara eftir Pál Steingríms-
son. Framleiðandi er Kvik.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
20.55 Örninn (Ørnen) (2:8)
21.55 Helgarsportið
22.20 Hinir duldu töfrar
borgarastéttarinnar (Le
charme discret de la
bourgeoisie) Bíómynd eft-
ir Luis Buñuel frá 1972.
Meðal leikenda eru Fern-
ando Rey, Paul Frankeur,
Delphine Seyrig, Bulle
Ogier, Stéphane Audran
og Jean-Pierre Cassel.
24.00 Kastljósið e.
00.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlokí
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Oliver Beene
12.00 Silfur Egils
13.30 Neighbours
15.15 Amazing Race 6
(Kapphlaupið mikla) (6:15)
(e)
16.05 Monk (Mr. Monk
Goes To Jail) (16:16) (e)
16.55 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (23:23) (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir
1)
19.40 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
20.05 Sjálfstætt fólk
20.40 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börnum.
(6:24)
21.25 Twenty Four 4 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (4:24)
22.10 Nip/Tuck 2 (Klippt
og skorið) Stranglega
bönnuð börnum. (12:16)
22.55 60 Minutes
23.40 Silfur Egils (e)
01.10 American Idol 4
Leitin að næstu popp-
stjörnu Bandaríkjanna er
hafin. Paula Abdul, Randy
Jackson og hinn kjaftfori
Simon Cowell sitja áfram í
dómnefndinni og kynnir er
Ryan Seacrest. Þúsundir
söngvara mættu í áheyrn-
arprófin víðsvegar um
Bandaríkin
02.35 Moulin Rouge
Myndin var tilnefnd til
átta Óskarsverðlauna og
fékk tvenn. Aðalhlutverk:
Nicole Kidman, Ewan
McGregor, John Leguiz-
amo og Jim Broadbent.
Leikstjóri: Baz Luhrman.
2001.
04.40 Fréttir Stöðvar 2
05.25 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.30 Enski boltinn Út-
sending frá leik Totten-
ham Hotspur og West
Bromwich Albion.
12.10 Spænski boltinn Út-
sending frá leik Valencia
og Deportivo La Coruna.
13.50 Ítalski boltinn (Juv-
entus - Udinese) Bein út-
sending
15.50 Enski boltinn (Sheff.
Utd. - West Ham) Bein út-
sending
17.50 Spænski boltinn
Bein útsending frá leik
Osasuna og Real Madrid.
Gestirnir eru í frábæru
formi og hafa farið á kost-
um undanfarnar vikur.
Liðsmenn Espanyol voru
fórnarlömb Raul og félaga
um síðustu helgi og hætt
er við að leikmenn Osas-
una fái svipaða útreið.
19.55 NBA Útsending frá
leik Miami Heat og San
Antonio Spurs.
22.05 Bandaríska móta-
röðin í golfi (FBR Open)
23.00 European PGA Tour
2005 (Evrópska mótaröð-
in í golfi)
23.50 Enski boltinn Út-
sending frá leik Sheffield
United og West Ham.
07.00 Blandað efni
16.30 Dr. David Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Í leit að vegi Drott-
ins
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Skjár einn 21.50 Sylvester Stallone, Carl Weathers,
Burt Young og Talia Shire eru í aðalhlutverkum annarri
myndinni um ítalskættaða hnefaleikakappann Rocky
Balboa sem lemur sig til æðstu metorða.
06.00 Leifur Eiríksson
08.00 Sweet Home
Alabama
10.00 Gideon
12.00 Twin Falls Idaho
14.00 Leifur Eiríksson
16.00 Sweet Home
Alabama
18.00 Gideon
20.00 Twin Falls Idaho
22.00 Animal Factory
24.00 The Body
02.00 Shiner
04.00 Animal Factory
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt-
ir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Mar-
gréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
(Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan með Lísu
Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudags-
kvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Frá því í morgun).
21.15 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tón-
list úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson.
00.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Vísindi og fræði
Rás 1 15.00 Vísindi og fræði
nefnist þáttaröð Ara Trausta Guð-
mundssonar. Hann ræðir við reynda
vísindamenn um fræði þeirra og
störf. Í þættinum í dag ræðir Ari
Trausti við Örnólf Thorlacius nátt-
úrufræðing og fyrrverandi rektor
Menntaskólans við Hamrahlíð. Þætt-
irnir eru endurfluttir á þriðjudögum.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Game TV Fjallað um
tölvuleiki og allt tengt
tölvuleikjum. Sýnt úr
væntalegum leikjum,
spurningum áhorfendum
svarað, getraun vikunnar
o.s.frv. Viljirðu taka þátt í
getraun vikunnar eða
vanti þig einhverjar upp-
lýsingar varðandi tölvu-
leiki eða efni tengdu tölvu-
leikjum sendu þá tölvupóst
á gametv@popptivi.is. (e)
21.00 Íslenski popplistinn
(e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.00 Still Standing (e)
09.30 The Simple Life 2 (e)
10.00 America’s Next Top
Model (e)
11.00 Sunnudagsþátturinn
12.30 The Awful Truth (e)
12.55 Manchester City -
Manchester United
15.00 Judging Amy (e)
16.00 A View to a Kill
James Bond þarf að eiga
við brjálaðan iðnjöfur sem
ætlar sér að eyða helstu
tölvuframleiðendum
heims. Aðalhlutverk
Roger Moore.
18.10 Innlit/útlit (e)
19.00 Yes, Dear (e)
19.30 The Awful Truth
Michael Moore er frægur
fyrir flest annað en sitja á
skoðun sinni og það gerir
hann heldur ekki í þessum
þáttum. Þættirnir eru
gagnrýnar en háðskar
heimildamyndir um at-
burði líðandi stundar og
Moore er snillingur að
velta upp þeirri hlið mála
sem aðrir reyna að forðast.
20.00 Bingó
20.35 According to Jim
21.00 Law & Order: SVU
21.50 Rocky II Eftir að
hafa sigrað óvænt heims-
meistarann í boxinu,
ákveður Rocky Balboa að
taka það rólega og hefja
nýtt líf með eiginkonu
sinni. En fyrrum heims-
meistarinn, Appollo
Creed, hefur ekki sætt sig
við þá niðurlægingu að
hafa verið sigraður af
óþekktum hnefaleikara og
heimtar annan bardaga.
Eftir mikla umhugsun
ákveður Rocky að taka
áskorunninni. Aðal-
hlutverk Sylvester Stall-
one og Carl Weathers.
23.45 C.S.I. (e)
00.30 Blow Out (e)
01.15 Óstöðvandi tónlist
Heimildamynd Páls Steingrímssonar
PÁLL Steingrímsson,
höfundur þessarar heim-
ildamyndar um Jóhannes
Sveinsson Kjarval listmálara,
hefur frá því hann fyrst sá
málverk eftir Kjarval haft
sérstakt dálæti á verkum
hans. Handrit að mynd um
meistarann var prófverkefni
Páls við kvikmyndaskóla í
New York árið 1973. Sagan
um Kjarval hefur því átt lang-
an aðdraganda. Síðustu sex
árin var unnið markvisst að
söfnun efnis um hann og setið
um sýningar sem spönnuðu
lífsferil hans. Nokkuð er
stuðst við ljósmyndir af lista-
manninum, en einnig lifandi
myndir sem teknar voru af
honum við ýmis tækifæri. Í
myndinni eru sviðsett og leik-
in atriði til styrktar sögunni
um lífshlaup hans og list.
Myndin er textuð á síðu 888 í
Textavarpi.
Morgunblaðið/Golli
Ein af mörgum ljósmyndum
af Jóhannesi Kjarval sem
Jón Kaldal tók á síðustu öld.
Heimildamyndin Kjarval
er á dagskrá Sjónvarpsins
kl. 20.00.
Kjarval
MEÐAL gesta í Silfri Egils í
dag, sunnudag, verða Hall-
dór Guðmundsson og Hannes
Hólmsteinn Gissurarson.
Þeir munu ræða um bækur
sínar um Halldór Laxness, en
einnig um nýjar upplýsingar
sem birtast í Mannlífi og
benda til þess að sjálfur J.
Edgar Hoover hafi haft af-
skipti af Halldóri og komið í
veg fyrir útgáfu á bókum
hans. Gera má ráð fyrir fjör-
ugum umræðum enda eru
áherslur þeirra í efnistökum
og úrvinnslu um margt frá-
brugðnar.
Af öðrum gestum sem
gera má ráð fyrir að mæti í
myndverið til Egils má nefna
Steingrím J. Sigfússon og
Pétur H. Blöndal. en meðal
umræðuefna í þættinum
verður hátt gengi krónunnar
og mögulegir örðugleikar
sem hljótast af því, hinn lági
dalur og feikileg skuldasöfn-
un Bandaríkjanna, miklar
fjárfestingar íslenskra
fyrirtækja og eignatengsl í
þeim.
Þá verður klæðaburður al-
þingismanna ræddur og
áreiðanlega ýmislegt fleira.
… Halldóri, Hannesi
og Halldóri
Silfur Egils hefst kl. 12 á há-
degi á Stöð 2 og er endur-
sýnt um kvöldið kl. 23.40.
EKKI missa af …
Halldór Laxness og nýjar upplýsingar sem benda til að banda-
ríska leyniþjónustan hafi haft afskipti af honum verða til um-
ræðu í Silfri Egils, ásamt öðrum málum úr þjóðlífinu.
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ