Morgunblaðið - 31.05.2005, Page 15

Morgunblaðið - 31.05.2005, Page 15
HEILBRIGÐIS- STARFSMENN GEGN TÓBAKI TALAÐU VIÐ OKKUR ÁÐUR EN ÞAÐ ER ORÐIÐ OF SEINT Hafirðu spurningar um áhrif tóbaksnotkunar á heilsuna eða þarft á stuðningi að halda við að hætta tóbaksnotkun þá getur heilbrigðisstarfsmaður hjálpað þér. Heilbrigðisstarfsmenn eru t.d. læknar, hjúkrunarfræðingar, ljósmæður, tannlæknar, tannfræðingar, sálfræðingar og lyfjafræðingar. Einnig er hægt að fá ókeypis persónulega ráðgjöf hjá sérþjálfuðum hjúkrunarfræðingum í síma: 800 6030 Gefið út af WHO - Íslensk útgáfa: Lýðheilsustöð. Alþjóða reyklausi dagurinn - 31. maí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.