Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 8
Tegund Ver› me› afslætti Pathfinder XE beinskiptur 3.590.000,- Pathfinder SE beinskiptur 3.950.000,- Pathfinder SE sjálfskiptur 4.090.000,- Pathfinder LE sjálfskiptur 4.590.000,- Pathfinder LE IT 4.790.000,- F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 ÉG ÆTLA EKKI A‹ HANGA INNI Í VETUR 7 manna, cruise control, spólvörn, skri›vörn, regnskynjari og miklu meira. PATHFINDER NISSAN SKIPT_um landslag 19. desember 2005 MÁNUDAGUR SAMGÖNGUR Sex aðilar hafa óskað eftir að taka þátt í forvali Vega- gerðarinnar vegna gerðar Héð- insfjarðarganga, milli Ólafs- fjarðar og Siglufjarðar, ásamt byggingu tilheyrandi forskála. Forvalið var auglýst á Evr- ópska efnahagssvæðinu og mun stýrihópur á vegum Vega- gerðarinnar taka ákvörðun um hverjir fá að bjóða í verkið. Við valið verður meðal annars tekið verður mið af reynslu við gerð jarðganga og fjárhagsstöðu. Verktakarnir og verktaks- hóparnir sem taka þátt í forval- inu eru eftirfarandi: Íslenskir Aðalverktakar hf. Reykjavík og Marti Contractors Ltd., Sviss. Metrostav a.s., Tékklandi og Háfell ehf., Reykjavík. E. Pihl & Søn a.s., Danmörku og Ístak hf., Reykjavík. Arnarfell ehf., Akureyri. Leonhard Nilsen & Sønner a.s., Noregi og Héraðsverk ehf., Egilsstöðum China Railway Shisiju Group Corporation, Kína. Áætlað er að útboðsgögnum verði skilað til viðkomandi aðila í lok janúar og tilboðin verði opnuð í mars á næsta ári. - jóa Forval vegna gerðar Héðinsfjarðarganga milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar: Sex verktakar taka þátt í forvali HÉÐINSFJÖRÐUR Sex aðilar hafa óskað eftir að taka þátt í forvali vegna gerð Héðinsfjarðarganga. Áætlað er að tilboðin verði opnuð í mars á næsta ári. LANDBÚNAÐUR Mjólkurframleiðsla hefur gengið best á Suðurlandi að undanförnu, á Selfossi og í Reykjavík, og er staðan þar nokk- uð góð að sögn Þórólfs Sveins- sonar, formanns Landssambands kúabænda. Hann segir ástand framleiðslunnar annars staðar á landinu mun verri, en framleiðsl- an á landsvísu er rúmum tveimur prósentum lakari ef miðað er við sama tíma í fyrra. Erfitt tíðarfar og þar af leið- andi lélegra fóður er helsta orsök- infyrir lakari framleiðslu annarra landshluta, að sögn Þórólfs. Vegna þessarar stöðu verður greitt fyrir alla mjólk sem berst í samlag þetta verðlagsárið. „Þessu eigum við ekki að venjast öllu jöfnu en nú er mikil hvatning til kúabænda að framleiða sem allra mest, því að þótt bændur hafi ekki greiðslumark fyrir öllu því sem þeir framleiða geta þeir fengið ágætis verð fyrir það af því að aðrir náðu ekki að framleiða upp í sín greiðslumörk.“ Hann telur sáralitlar líkur á því að mjólkurframleiðslan á landsvísu verði umfram greiðslu- mark þetta árið. - æþe Mjólkurframleiðsla á landsvísu dregst saman: Framleiðslan 2 prósentum lakari en á sama tíma í fyrra ÞÓRÓLFUR SVEINSSON Formaður Landssambands kúabænda telur ólíklegt að mjólkurframleiðsla á landsvísu nái greiðslumarki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.