Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 38
 19. desember 2005 MÁNUDAGUR SKIPHOLTI 21 (NÓATÚNSMEGIN) SÍMI 561 0847 TEXTÍLGALLERY 534 1300 w w w . g l u g g a l a u s n i r . i s Útsýni með stíl Vandað, einfalt og ódýrt Hafðu samband og við komum heim til þín ���������������� �������������������������������� ����������������������������������������������� ������������������������������������������������������������� �������������������� ��������������������������������� � �� �� � ��� �� �� �� �� C M Y CM MY CY CMY K Kokk2x10DAGBLAUGL011205.pdf 6.12.2005 23:07:45 Margrét er mikið fyrir hús og hrífst helst af stórum steinhús- um. Hún elskar þó mest þær byggingar sem hafa að geyma fallegt mannlíf. ,,Ég elska hús!“ segir Margrét Pálmadóttir kórstjórnandi, sem hafði einmitt verið að skoða fallegar byggingar í bænum þegar blaðamaður sló á þráðinn. ,,Ég elska þó ekkert hús meira en það sem ég hef alið upp Stúlkna- kór Reykjavíkur í og raddir undanfarin sex ár.“ Húsið sem Margrét talar um hýsir Domus Vox að Skúlagötu 30 og er við hliðina á gömlu kexverksmiðj- unni Frón. ,,Það hefur verið and- lit Reykjavíkur við sjávarsíðuna frá því ég man eftir mér. Húsið mun þó hverfa sjónum okkar í júní næstkomandi samkvæmt nýju skipulagi. Nú sé ég enn betur hversu verðmætt húsið er, enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.“ Kórarnir ásamt listvinafélagi söngskólans keyptu húsnæðið á sínum tíma og hafði Margrét lengi leitað að einhverju sem hentaði. ,,Það er erfitt að finna atvinnuhúsnæði í miðbænum. Hér er hægt að hýsa um 300 manns og lofthæðin er ótrúleg, tæpir fjórir metrar. Ég hélt ég yrði hér þar til ég væri komin á grafarbakkann.“ Margrét kveðst hrífast af húsum frá fyrri hluta síðustu aldar. ,,Ég fór yfir öll uppá- haldshúsin mín í huganum og komst að því að ég er steinhúsa- kona. Sem dæmi um glæsileg hús eru Eimskipahúsið, Lista- safn Einars Jónssonar og bygg- ingin sem hýsti Íslandsbanka hjá Hlemmi.“ Fleira skiptir þó máli en útlitið. ,,Húsin eru líka víbrarnir frá manneskjunum sem þau hafa hýst. Byggingar geta verið glæsilegar en hýst ömurlegar minningar. Ég elska mest þau hús sem geyma fallegt mannlíf. Ég var að syngja í litla alnæmishúsinu að Hverfisgötu um daginn. Það er ekki mjög áberandi að utan en hins vegar er svo ofboðslega fallegt mann- líf að innan.“ Margrét segir sönginn glæða Skúlagötu 30 einstöku lífi. ,,Hér hef ég upplifað stórar og fallegar sönggjafir frá 300 manneskjum og séð manneskjur blómstra. Hús sem getur hýst svona skapandi starf gefur af sér mikla og góða orku,“ segir Mar- grét að lokum. mariathora@frettabladid.is Söngurinn glæðir húsið lífi ,,Lógóið sem er utan á húsinu er svo táknrænt - allir þurfa þak yfir höfuðið,“ segir Margrét. Hér er hún fyrir framan uppáhaldshúsið sitt að Skúlagötu 30. MUN MEIRA HEFUR SELST AF JÓLA- SERÍUM OG JÓLASKRAUTI Í ÁR EN FYRRI ÁR. GÓÐÆRI OG GOTT TÍÐAR- FAR SPILA STÓRT HLUTVERK. Sölumenn eru sammála að mun meira hafi selst af jólaseríum og jóla- skreytingum í ár en í fyrra. Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóri Blóma- vals, segir að salan sé betri en hann hafi upplifað í yfir tuttugu ár. „Það hefur orðið hálfgerð stökkbreyting á sölu jólasería hjá okkur. Tíðin hefur verið svo góð og það er í svona veðri sem fólk hefur helst gaman af því að hengja upp seríur, maður sér bara heilu skúlptúrana í trjám víðsvegar um bæinn,“ segir Kristinn. Starfsfólk Glóeyjar tekur í sama streng og salan hefu einnig tekið kipp í Garðheimum. Samkvæmt Antoni Magnússyni, deildarstjóra ljósadeildar Garðheima, er um veru- lega aukningu að ræða. „Svo erum við líka að sjá breytingu í kauphegð- un. Fólk er heldur að kaupa dýrari og vandaðari hluti sem endast lengur,“ segir Anton. Þess má geta að í Byko er hafin útsala og er 40-50 prósenta afsláttur á jólaseríum og ýmsu skrauti. Jólaskraut selst betur jólaskraut }
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.