Fréttablaðið - 19.12.2005, Síða 37

Fréttablaðið - 19.12.2005, Síða 37
MÁNUDAGUR 19. desember 2005 3 NÚ ER KOMIÐ AÐ JÓLATILTEKTINNI. BYRJIÐ Á AÐ REIÐAST SMÁ TIL AÐ KOMA YKKUR Í GÍRINN. RÝMIÐ SVO ÖRLÍTIÐ TIL Í GEYMSLUNNI OG HEFJIST HANDA. Forstofa: Flest skal í skápa, skúff- ur eða körfur. Sumaryfirhafnir og sumarskór fara í gegnsæja plastkassa og niður í geymslu svo auðveldara sé að finna það aftur. Skór fara á skóhillu eða skóskáp og vettlingar og húfur í kommóðuskúffu eða veggkörfur. Alla inniskó má setja í körfu. Setjið snaga upp í réttri hæð fyrir börnin svo þau geti hengt upp sjálf. Eldhús: Út með óþarfa leirtau, lítið notað leirtau er sett í efstu hillur og kryddstaukar í litlar plastkörfur sem fást víða fyrir slikk. Látið bökunar- krydd í sér körfu og súpu- og sósu- pakka í aðra. Þá verður auðvelt að hafa reglu í djúpum skáphillum og finna hluti. Pakkamatur sem búið er að opna eins og flórsykur, haframjöl o.fl. fer í glærar krukkur með þéttu loki. Farið í gegnum pappíra, hendið grimmt, hitt fer í möppu. Barnaherbergi: Eirir barnið ekki í herberginu? Er kannski of mikið dót þar og allt í hrærigraut? Flokkið Lego, Playmo, spil o.s.frv. í glæra plast- kassa og setjið þá alla, nema einn, hámark tvo, á aðgengilegan stað í geymslunni (þó ekki fiskabúrið, bangsann eða barnið). Já, þetta er róttækt en börn sem ég þekki hafa litið á þetta sem skemmtilegan leik. Geymslan verður nokkurs konar leik- fangasafn. Þegar barnið er orðið leitt á einu dóti verður léttara að ganga frá og fá að velja sér annað. Um jólin verða börnin upptekin af nýja dótinu og líta ekki við því gamla. Þá er gott að geyma það til góða og endur- uppgötva seinna. Geymið, gefið eða hendið gömlum barnafötum. Svefnherbergi: Sumarfötin í geymsl- una. Fáið ykkur náttborð með skúff- um eða skáp fyrir bækur og tímarit. Stofa: Myndbönd og DVD-diska í skápa og skúffur. Grisjið punt og skiptið út. Óþarfi að hafa allt sem maður á til sýnis. Með hönd á hjarta skaltu spyrja þegar þú ferð í gegnum bókaskápinn: Vil ég eiga þessa bók um Ísfólkið? um leið og þú hugsar um hvað húsnæðisfermetrinn kost- ar í þínu hverfi. Taktu til í geymslunni í janúar. RÁÐ frá Rakel RAKEL ÁRNADÓTTIR TEKUR TIL FYRIR JÓLIN Tökum til hendinni Húsgögn og gjafavara Skeifan 3A við hlið Atlantsolíu 108 Reykjavík Sími: 517 3600 • Fax: 517 3604 mylogo@mmedia.is www.local1.is 20% afsláttur af öllum ljósum og gjafavörum fram til jóla 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.