Fréttablaðið - 19.12.2005, Qupperneq 51
MÁNUDAGUR 19. desember 2005 17
Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp. Miðrými
og setustofa með parketi á gólfum, arinn og útgengi á sólpall með
fallegu sólhýsi. Rúmgóð stofa og borðstofa með viðarklæddum
veggjum úr vengi. Úr stofunni er útgengt á suðaustursvalir. Eldhús
með eikarinnréttingu, korkflísum á gólfi, borðkróki og búri.
Eikarparkett á gangi og fataskápar. Þrjú parkettlögð svefnherbergi
og eitt sjónvarpsherbergi sem sameinað var úr tveimur herber-
gjum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari, sturtu og
innréttingu. Vinnuherbergi er á neðri hæð hússins.
Úti: Ræktuð lóð. Eignin er klædd að utan og í afar góðu ástandi
bæði að innan sem utan.
Annað: Séríbúð er á jarðhæð sem í dag er í útleigu en auðvelt væri að sameina hana við aðalíbúð. Sérinngur
er í íbúðina. Flísalögð forstofa, eldhús með innréttingu. rúmgóð stofa, baðherbergi með sturtu og svefnher-
bergi með fataskáp.
Geymsla er á jarðhæð og bílskúrinn er með heitu og köldu vatni.
Fermetrar: 295,2 - þar af 29,7 fermetra bílskúr. Verð: 69 milljónir Fasteignasala: Draumahús
108 Reykjavík: Sólpallur með sólhýsi og arni
Fasteignasalan Draumahús er með til sölu fallegt 295 fermetra einbýlishús á tveimur
hæðum á einum vinsælasta stað í höfuðborginni.
Lýsing: Á neðri hæð er flísalögð forstofa með
fataskápum, flísalagt hol, þrjú parkettlögð
svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með bað-
kari og innréttingu, þvottahús og geymsla.
Stigi liggur upp á efri hæð en af stigapalli er
hægt að ganga út í afgirtan garð, fyrst með
palli og síðan grasi.
Á efri hæð er parkettlagt hjónaherbergi og
baðherbergi með flísum og sturtuklefa. Enn
fremur eru stofa og eldhús í opnu rými en
fallegt útsýni er úr stofunni. Eldhús er með
l-laga innréttingu og eyju.
Úti: Garður er fyrir utan húsið, þar á meðal
góður pallur með útiarni.
Annað: Örstutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu.
Fermetrar: 184,8. Verð: 43,8 milljónir. Fasteignasala: RE/MAX
201 Kópavogur: Útiarinn og fallegt útsýni
Haukalind 25: Raðhús á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum og bílskúr.
Jónas Örn Hafdís Ásdís Ósk
Jónas Örn Jónsson, hdl., löggiltur fasteignasali – Hafdís Rafnsdóttir, sölufulltrúi, sími 895-6107, hafdis@remax.is – Ásdís Ósk Valsdóttir, sölufulltrúi, sími 863-0402, asdis@remax.is
MJÓDD
Suðurhólar 4 - 4JA - 111 RVK
4ja herbergja íbúð á 4 hæð með frábæru útsýni, 3
svefnherbergi, Eldhús með eikarinnréttingu og
borðkrók, Stofa með parketi. Baðherb. með baðkari.
LAUS STRAX
Verð 17,5 millj.
Tegund eignar: Fjölbýli
Stærð: 106 fm.
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 12,2 millj
Sólvallagata 9 - 101 RVK
Glæsileg efsta hæð með útsýni í allar áttir. 3 svefn-
herbergi, Stórar samliggjandi stofur og vandað eld-
hús með Brúnás innréttingu. Baðherb. með baðkari.
Verð 37,9 millj.
Tegund eignar: Hæð
Stærð: 103 fm.
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1936
Brunabótamat: 12,4 millj
Birtingakvísl 48 - raðhús - 110 RVK
7 herbergja raðhús á 3 pöllum með aukaíbúð og bíl-
skúr. Aðalíbúð: Samliggjandi stofa og eldhús með
útgengt út í garð. Efri pallur: 2 rúmgóð svefnher-
bergi og rúmgott baðherb.. Aukaíbúð á neðstu hæð.
Verð 39,5 millj.
Tegund eignar: Raðhús
Stærð: 185,3 fm.
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1987
Brunabótamat: 24 millj.
Bílskúr: 27,7 (innifalin í stærð íbúðar)
Burknavellir 17b - 3ja herb - 221 Hafn
3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og
sérafnotarétti af garði. 2 svefnherbergi, bæði með
parketi og skápum. Eldhús og stofa opið rými, út-
gengt í garð frá stofu.
Verð 18,3 millj.
Tegund eignar: Fjölbýli
Stærð: 86,9 fm.
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 12,8 millj.
Efstilundur 9 - einbýli - 210 - Garðabær
Einbýlishús á einni hæð með stórum sambyggðum
bílskúr, stór gróinn garður, möguleiki á 5 svefnher-
bergjum.Eldhús er endurnýjað með rúmgóðri inn-
réttingu og góðum borðkrók.
Verð 48,7 millj.
Tegund eignar: Einbýli
Stærð: 195,5 fm.
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 25,8 millj.
Bílskúr: 45 fm (innifalinn í stærð hússins)
Fagrahlíð 5 - 220 Hafnarfirði
Falleg 2ja herb.íbúð á tveimur hæðum, með sér ver-
önd. Eldhús er með fallegri innréttingu. Öll íbúðin
er mjög stílhrein og samskonar parket og innrétting-
ar eru í allri íbúðinni.
Verð 16,9 millj.
Tegund eignar: Fjölbýli
Stærð: 68,1 fm.
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1993
Brunabótamat: 10,2 millj.
Lækjarfit 7 - 2ja h - 210 Garðabær
2ja herb.íbúð með sérinngangi og sérgarði.
Herbergi með plastparketi. Baðherbergi með
sturtuklefa.Stofa og eldhús er opið rými, l-laga
innrétting með efri og neðri skápum.
Verð 13,6 millj.
Tegund eignar: Fjölbýli
Stærð: 61,8 fm.
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1946
Brunabótamat: 8 millj.
Heiðargerði 64 - einbýli - 108 - Reykjavík
Sérlega fallegt og vel skipulagt 152fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt 42fm bílskúr. Fallegir franskir
gluggar eru í húsinu. Húsið er mjög vel staðsett
innst í botnlanga.
Verð 47,8 millj.
Tegund eignar: Einbýli
Stærð: 194 fm.
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1969
Brunabótamat: 25 millj.
Bílskúr: 42 fm (innifalinn í stærð hússins)
Vogatunga 24 - raðhús - 200 Kóp
Raðhús á 2 hæðum með 2 aukaíbúðum, bílskúr, 40
fm. ófrágengnu rými og frábæru útsýni. Neðri hæð:
2 aukaíbúðir með sérinngangi.
Verð 43,7 millj.
Tegund eignar: Raðhús
Stærð: 266,5 fm.
Fjöldi herbergja: 8
Byggingarár: 1969
Brunabótamat: 26,5 millj.
Bílskúr: 26,4(innifalinn í stærð íbúðar)
Ásbúð 28 - einbýli - 210 Garðabær
Rúmgott einbýli á einni hæð með bílskúr og stórum
grónum garði með palli og heitum potti. 6 svefnherb.,
sjónvarpshol og 2 uppgerð baðherb., annað með
hornbaðkari, sturtuklefa og saunaklefa innaf.
Verð 44,5 millj.
Tegund eignar: Einbýli
Stærð: 230,5 fm.
Fjöldi herbergja: 8
Byggingarár: 1973
Brunabótamat: 12,4 millj.
Bílskúr: 28 fm (innifalinn í stærð.
www.remax.is. .i
Fr
u
m
Kríuhólar 6 - 5JA - 111 RVK
5 herbergja íbúð á 2 hæð í litlu snyrtilegu fjölbýli, 4
svefnherbergi, stofa með nýlegu plastparketi
Eldhús með rúmgóðum borðkrók.
Verð 18,5 millj.
Tegund eignar: Fjölbýli
Stærð: 111,6 fm.
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 14,1 millj.
Rjúpnasalir 12 - 200 Kópavogi
Glæsileg íbúð á 2.hæð . Allar innréttingar,innihurðir
og skápar eru sérsmíðaðar úr birki.Baðherbergi er
mjög vandað, flísalagt í hólf og gólf með baðkari.
Verð 22,9 millj.
Tegund eignar: Fjölbýli
Stærð: 94 fm.
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2004
Brunabótamat: 14,1 millj