Fréttablaðið - 19.12.2005, Qupperneq 89
MÁNUDAGUR 19. desember 2005 61
FÓTBOLTI „Ég ætla að taka ákvörð-
un um það hvort ég spili þegar
ég veit betur hvernig lappirnar
á mér eru. Ég hef ekki verið að
æfa neinn fótbolta og hef bara
hlaupið og lyft og ég ætla ekki
að gera mönnum það að fara í
eitthvað félag nema vita að ég
geti gert eitthvað af viti. Ég
fór í aðgerð í lok ágúst og er
að jafna mig eftir það en það
lítur ágætlega út,“ sagði Bjarki
Gunnlaugsson í gær en ef hann
leikur knattspyrnu næsta sumar
verður það annað hvort hjá KR
eða ÍA.
„Ég byrja að æfa fótbolta
eftir áramót og ég mun væntan-
lega ræða bæði við Skagamenn
og KR um næsta sumar. Það eru
aðeins þau tvö félög sem koma
til greina. Ég hef fengið að æfa
með KR þar sem þetta er mitt
gamla félag og við Teitur Þórð-
arson erum að kynnast.
Eins og þetta hefur verið
síðustu tvö ár hef ég verið að
hlaupa og lyfta mikið en svo að
spila kannski tvo til þrjá leiki á
sumri þannig að ég ætla að full-
vissa mig um það í þetta skiptið
að ég geti spilað áður en ég tek
ákvörðun um hvort ég spili eða
ekki,“ sagði Bjarki.
Meiðsli hafa hrjáð Bjarka
mikið og spilaði hann til að
mynda aðeins fimm leiki síðasta
sumar með KR.
„Ég hef engar áhyggjur af
líkamlega forminu og það hefur
komið vel út en ég hef meiri
áhyggjur af ökklanum, hvort
hann þoli álagið. Eins og stend-
ur er útlitið ágætt en maður veit
meira þegar æfingar hefjast
eftir áramót.“
- hþh
Bjarki Gunnlaugsson ætlar ekki að endurtaka fyrri mistök, en hann hefur oftar en ekki meiðst á sumrin:
Spilar aðeins á næsta ári ef hann er í góðu formi
ARNAR OG BJARKI GUNNLAUGSSYNIR
Arnar leikur með Skagamönnum í
sumar en Bjarki hugsar sinn gang.
FÓTBOLTI Grétar Rafn Steinsson og
félagar hans í hollenska úrvals-
deildarfélaginu AZ Alkmaar kom-
ust í gær í efsta sæti deildarinnar
með því að leggja Waalwijk að velli
með þremur mörkum gegn engu.
Grétar Rafn var að venju í
byrjunarliði AZ og skoraði þriðja
og síðasta mark liðsins í leiknum.
AZ er nú í efsta sæti deildar-
innar með 38 stig eins og PSV
Eindhoven en Feyenoord og Ajax
eru í þriðja og fjórða sæti með
þremur stigum minna. - mh
Grétar Rafn Steinsson:
Skoraði fyrir
AZ í sigurleik
ÚRSLIT GÆRDAGSINS
Iceland Express-deild kvenna
HAUKAR - ÍS 89-50
Stig Hauka: Kesha Tardy 28 (13) fráköst, Helena
Sverrisdóttir 21 (15 fráköst), Kristrún Sigurjóns-
dóttir 18, Unnur Jónsdóttir 6, Sara Pálmadóttir
4, Bára Hálfdánardóttir 4, Ingibjörg Skúladóttir 3,
Sigrún Ámundadóttir 3, Pálína Gunnlaugsdóttir 2.
Stig ÍS: Signý Hermannsdóttir 14, Þórunn Bjarna-
dóttir 10, Helga Þorvaldsdóttir 7, Stella Kristjáns-
dóttir 6, Berglind Ingvarsdóttir 5, Hann Kjartans-
dóttir 2, Helga Jónsdóttir 2, Corrie Mizusawa 2,
Lovísa Guðmundsdóttir 2.
Enska úrvalsdeildin
M‘BORO - TOTTENHMA 3-3
1-0 Robbie Keane (25.), 1-1 Yakubu (30.), 2-1
Morrison (43.), 2-2 J. Jenas (63.), 3-2 F. Queudrue
(70.), 3-3 Mido (83.).
ARSENAL - CHELSEA
0-1 A. Robben (39.), 0-2 J. Cole (73.).
Hollenska
úrvalsdeildin
AZ ALKMAAR - RKC WAALWIJK 3-0
Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ og
skoraði eitt mark.
ADO DEN HAAG - FEYENOORD 2-1
NAC BREDA - AJAX 0-2
FC GRONINGEN - NIJMEGEN 3-0
HERAKLES - UTRECHT 1-1
Ítalska úrvalsdeildin
AC MILAN - MESSINA 4-0
1-0 A. Shevchenko v. (23.), 2-0 A. Shevchenko
(47.), 3-0 Pirlo (83.), 4-0 A. Gilardino (85.).
REGGINA - INTER 0-4
0-1 Cordoba (2.), 0-2 Martins (15.), 0-3 Adriano
(40.), 0-4 Pizzaro (90.).
SIENA - PARMA 2-2
0-1 Corradi (47.), 1-1 Locatelli (52.), 2-1 Chiesa
(73.), 2-2 Dessena (90.).
CAGLIARI - ASCOLI 2-1
1-0 Del Grosso sjm. (8.), 2-0 Suazo v. (26.), 2-1
Biso (57.).
CHIEVO - UDINESE 2-0
1-0 Tieri Bocchi (34.), 2-0 Obinna v. (64.).
EMPOLI - FIORENTINA 1-1
0-1 Pazzani (70.), 1-1 Vanucchi (73.).
Spænska úrvalsdeildin
ALAVEZ - VALENCIA 0-1
0-1 Albiol (7.)
ESPANYOL - ZARAGOZA 2-2
1-0 Tamuto (49.), 1-1 Generalo (52.), 1-2 G. Milito
(66.), 2-2 Tamuto (83.).
RACING - MALAGA 1-1
0-1 Navas (40.), 1-1 Casquero (45.).
SEVILLA - R. SOCIEDAD 3-2
0-1 Labaka (21.), 0-2 Garitano (57.), 1-2 Blanco
Gonzalez (77.), 2-2 Kanoute (83.), 3-2 Blanco
Gonzalez (89.).
VILLARREAL- GETAFE 2-1
0-1 Riki (20.), 1-1 Riquelme (45.), 2-1 Forlan
(58.).