Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 88
 19. desember 2005 MÁNUDAGUR60 Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Geggjað tilboð í dag, mánudag. 890,- kr.kg Af öllum ferskum fiski í dag. Skötuselur, lúðusneiðar, laxaflök ýsuflök og fleira og fleira ALLT KR: 890,- Tilboðið gildir aðeins í dag og í báðum verslunum. Fiskbúðin Hafrún Skipholti Sími 553-0003 FÓTBOLTI „Við verðum örugglega minnsta liðið á HM en við ætlum okkur að komast upp úr riðlinum. Ég efast um að margir leikmenn Evrópuliðanna viti hvar Tógó er á hnettinum, en ég mæli með því að þeir kynni sér það því annars gæti farið illa,“ sagði Eric Akoto, varnarmaður landsliðs Tógó, þegar dregið var í riðla fyrir HM í Þýskalandi en Tógó er með Frakk- landi, Suður-Kóreu og Sviss í riðli. Akoto, sem er lykilmaður liðs Tógó, er með nokkuð langan feril að baki í evrópskri knattspyrnu en hann hefur lengst af leikið í Aust- urríki, með Grazer AK, Austria Vín og Admira Wacker, en hann er á mála hjá því félagi nú. Akoto segir aðaleinkenni Tógó vera dugnað og sigurvilja. „Ég get alveg viðurkennt að það eru ekki margir leikmenn í okkar liði sem eru skæðir sóknarmenn. Við höfum ekki möguleika á sigri ef við fáum á okkur mörg mörk í hverjum leik og því verðum við að spila góðan varnarleik, þar sem allir eru tilbúnir að berjast til síð- asta manns. Og miðað við hvernig við lékum í undankeppninni veit ég að við getum sýnt klærnar í Þýskalandi.“ Stephen Keshi, landsliðsþjálf- ari Tógó og fyrrverandi lands- liðsmaður Nígeríu, þykir hafa náð undraverðum árangri með lið Tógó því fáir bjuggust við því að liðið gæti kæmist alla leið í úrslita- keppni HM. Annað kom þó á dag- inn og er Keshi viss um að liðið geti náð athyglisverðum árangri í Þýskalandi. „Ég sá leikmenn mína bæta sig ótrúlega í undankeppn- inni og iðulega var liðið að spila best þegar andstæðingarnir voru sterkir. Þess vegna er ég viss um að við getum strítt stóru liðunum vegna þess að þau geta ekki annað en vanmetið okkur. Við eigum ágætis möguleika á því að lenda í öðru sæti í riðlinum, en ég efast um að við getum unnið Frakka. Þeir eru of góðir fyrir okkur, en maður veit samt aldrei.“ Akoto er þó á öðru máli en Keshi og telur Tógó geta lagt hvaða lið sem er að velli. „Við þekkjum allir stórstjörnu franska landsliðsins og vissulega verður það gaman fyrir okkur að leika gegn mönnum eins og Zinedine Zidane og Thierry Henry, en við megum ekki gleyma því hvað við getum sjálfir. Það var afrek að komast á HM og nú þurfum við að nýta tækifærið vel og vera óhræddir þegar við göngum inn á völlinn.“ magnush@frettabladid.is Efast um að evrópskir leikmenn viti hvar Tógó er Það urðu margir undrandi þegar í ljós koma að Afríkuríkið Tógó hefði tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Leikmenn liðsins ætla sér stóra hluti á mótinu og telja að vanmat stærri þjóða geti hjálpað þeim. Eric Akoto er lykilmaður í landsliði Tógó en hann hefur þó ekki mikla reynslu af því að leika gegn sterkum leikmönnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY FÓTBOLTI Real Madrid ætlar ekki að reyna að fá Arsene Wenger, stjóra Arsenal, til liðs við sig en félagið rak Vanderley Luxemburgo úr starfi og leitar enn að eftirmanni hans. Þessi lið mætast einmitt í sextán liða úrslitum Meist- aradeildarinnar en varaforseti spænska liðsins, Emilio Butragu- eno, neitar því að Wenger sé á óskalista félagsins. „Wenger er þjálfari Arsenal og við verðum að bera virðingu fyrir Arsenal. Hann er samningsbund- inn svo við getum ekki talað við hann um það. Við munum líklega taka ákvörðun um nýjan stjóra í þessari viku,“ sagði Butragueno en auk Wenger hafa Fabio Capello stjóri Juventus og Rafael Benítez hjá Liverpool verið orðaðir við stöðuna. - hþh Real Madrid í stjóraleit: Allar klær úti EMILIO BUTRAGUENO Butragueno leitar nú að knattspyrnustjóra fyrir Real Madrid. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY FÓTBOLTI Charlie Nicholas, fyrrum fyrirliði Celtic, efast um að Roy Keane muni hafa jákvæð áhrif á leik Celtic, en hann kom fyrir skömmu til félagsins eftir að hafa verið rekinn frá Manchester Unit- ed. „Ég efast um að Keane muni verða til vandræða en ég gat ekki séð það á blaðamannafundinum að Gordon Strachan, knattspyrnu- stjóri Celtic, hefði mikinn áhuga á því að fá Keane.“ Nicholas hefur ávallt verið óhræddur að viðra skoðanir sínar á málum hjá Celtic en stuðnings- menn félagsins eiga eflaust eftir taka þessum yfirlýsingum Nichol- as illa, þar sem Keane er þegar orðið mikið uppáhald stuðnings- manna liðsins. - mh Charlie Nicholas: Efast um komu Keane til Celtic CHARLIE NICHOLAS Nicholas var einn af bestu leikmönnum Celtic á sínum tíma. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY FÓTBOLTI David Dein, framkvæmda- stjóri Arsenal, segir Arsene Weng- er, knattspyrnustjóra félagsins, hafa peninga á milli handanna til þess að eyða í janúar, þegar félag- skiptaglugginn opnast á nýjan leik. „Wenger getur styrkt leikmanna- hópinn ef hann telur þess þurfa. Ég tel hins vegar leikmannahóp Arsenal vera sterkan eins og hann er nú. Auðvitað söknum við þess að hafa ekki Patrick Vieira í okkar röðum lengur. Hann er einn allra besti miðjumaður heims um þessa mundir.“ Wenger segir góðar líkur á því að hann kaupi leikmenn í janúar. „Það er alveg ljóst að ég vil fá góða leikmenn til Arsenal. Þeir eru allt- af velkomnir hingað. En annars hef ég mikla trú á mínu liði og ég er viss um að við munum komast á toppinn að nýju. Við þurfum að bæta árang- ur okkar í deildarkeppninni en við höfum spilað vel í Evrópukeppn- inni.“ - mh David Dein: Wenger getur keypt í janúar ARSENE WENGER Wenger ætlar að styrkja lið sitt í janúar. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY � � SJÓNVARP � 16.00 Ameríski fótboltinn á Sýn. � 18.00 Íþróttaspjallið á Sýn. � 19.00 Krýning knattspyrnumanns ársins á Sýn. Bein útsending frá krýningu knattspyrnumanns ársins í karla- og kvennaflokki. � 20.30 Ítölsku mörkin á Sýn. � 21.00 Ensku mörkin á Sýn. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 Mánudagur DESEMBER sp sl 18.12.2005 17:43 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.