Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 35
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
3
02
61
11
/2
00
5
Kynntu þér kostina við fasteignalán Landsbankans.
Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina
sem hentar þér best. Með faglegri ráðgjöf og
fjölbreyttum fasteignalánum hjálpum við þér að
eignast þitt draumaheimili. Hafðu samband í síma
410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is
410 4000 | landsbanki.is
Fasteignalán
Við hjálpum þér
að eignast
draumaheimilið
��������������
�������
������������������
�������������
��������
������
�����������������
��� ����
�������������������
�������
�������
�������������
��������������
��������������
���������������
��������������
� ��������
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík 11.20 13.25 15.30
Akureyri 11.36 13.10 14.43
Heimild: Almanak Háskólans
FASTEIGNASÖLUR
Tveggja hæða eign er til sölu í fallegu
húsi í Vesturbænum. Henni fylgir
bílskúr innréttaður sem íbúð ásamt
gufubaði.
Fasteignasalan Foss er með 187,1 fermetra
eign til sölu sem skiptist í hæð og ris. Henni
fylgir 68,1 fermetra bílskúr sem hefur
verið innréttaður sem íbúð. Bílskúrinn er
tilvalinn til útleigu en í honum er jafnframt
gufubað. Eignin hefur verið tekin nokkuð
mikið í gegn og er húsið í góðu ástandi.
Sér inngangur er að íbúðinni og er komið
inn í flísalagða forstofu. Eldhús hefur nýlega
verið tekið í gegn og er með fallegri inn-
réttingu. Stofa og borðstofa eru í alrými og
gegnheilt parkett á gólfi. Svefnherbergi er
á neðri hæð með parketti á gólfi og geymsla
undir stiga. Þrjú parkettlögð svefnherbergi
eru í risi ásamt flísalögðu baðherbergi.
Ásett verð er 49,9 milljónir.
Tveggja hæða íbúð
í glæsilegu hornhúsi
Góðan dag!
Í dag er mánudagurinn 19. desember,
353. dagur ársins 2005.
Húsið er glæsilegt að utan.
Ás 10
Bifröst 13
Draumahús 19
Eignastýring 11
Fasteignastofan 18
FMG 9
Foss 10
Hóll 11
Hraunhamar 18
Miðborg 14
Nýtt 8
Remax 11, 16, 17 og 20
Grétar Ólason duglegur að skreyta bls. 2
Margrét Pálma hrifin af steinhúsum. bls. 6
Vesturbær Reykjavíkur. bls. 12
Falleg eign í Haukalind bls. 17
Kringlan er að stækka. Unnið er
að 1800 fermetra viðbyggingu
á tveimur hæðum. Íslenskir
aðalverktakar sjá um fram-
kvæmdirnar
fyrir Fasteigna-
félagið Stoðir.
Fyrirhugað er að
taka húsnæðið
í notkun á
vormánuðum og
þá ætlar verslunin Next að vera
búin að koma sér þar fyrir.
Tvær áhorfendastúkur verða
reistar við Laugardalsvöllinn á
næstunni, um 1.000 fermetra
hvor. Einnig er áætlað að byggja
800 fermetra hús við vesturhlið
núverandi bygginga við völlinn.
Það á að hýsa skrifstofur KSÍ og
fræðslumiðstöð. ÍSTAK sér um
framkvæmd-
irnar.
Fimm skrif-
stofuturnar
eiga að rísa á
staðnum sem
Tvíburaturnarnir í New York stóðu
áður. Breski arkitektinn Norman
Foster hefur verið valinn til að
hanna einn af þeim en hann hefur
meðal annars teiknað Hearst-turn-
ana á Manhattan og flugstöðina
í Peking.
LIGGUR Í LOFTINU
[ FASTEIGNIR ]