Fréttablaðið - 19.12.2005, Side 10

Fréttablaðið - 19.12.2005, Side 10
Laugardagur 24. desember 2005, Hellisheiði. Fyrstu jólin haldin í bústaðnum. Isuzu D-Max, Crew Cab (4 dyra), sjálfskiptur, 3.0 l. dísil. Fáir bílar hafa sannað sig eins vel við íslenskar aðstæð- ur og Isuzu. Þessi sterki og þrautseigi bíll er nú kominn í nýjan og glæsilegan búning. Hann vekur athygli hvert sem hann fer en virðist alltaf passa inn í umhverfi sitt, sama hversu gróft það er. D-Max var valinn Pick-up ársins 2005 af “4x4 Magazine” og hlaut gullverðlaun tímaritsins “What Van” 2004. Komdu til okkar og kynnstu nýjum Isuzu D-MAX. Staðalbúnaður í D-MAX: Vökva- og veltistýri, tveir öryggisloftpúðar, rafdrifnar rúður, útvarp og geislaspilari, snúningshraðamælir, samlæstar hurðir með fjarstýringu, stokkur á milli framsæta, höfuðpúðar í aftursæti, fimm þriggja punkta bílbelti, loftkæling, ABS hemlakerfi, álfelgur, brettakantar, kastarar í framstuðara, leðurklætt stýrishjól, rafstýrðir útispeglar. �������������� ����������� Á eigin vegum um jólin ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 3 05 89 12 /2 00 5 Ekkert jafnast á við að aka um frjáls í bíl frá Hertz. Ef þú átt ekki bílinn sem hentar hverju sinni þá getum við hjá Hertz bætt úr því fyrir lægra verð en þig grunar. Það er óþarfi að eiga jeppa til að komast allt sem þú vilt fara. Engar áhyggjur, bara gleðileg jól. 50 50 600 • www.hertz.is Sölustaðir: Keflavíkurflugvöllur, Reykjavík, Ísafjörður, Akureyri, Höfn, Egilsstaðir Jólatilboð Toyota Corolla frá 3.571 kr. á dag Toyota Rav4 frá 4.471 kr. á dag Toyota Land Cruiser frá 5.071 kr. á dag Innifalið: 100 km á dag og CDW (kaskótrygging). Verð miðast við 7 daga leigu. Tilboð gildir til 15.01.2006 Sjá nánar á hertz.is 19. desember 2005 MÁNUDAGUR JÓL Blaðamaður brá sér á Lauga- veginn í jólaösina og tók púlsinn. Hraðinn var mikill og fólk skaut sér milli verslana í djúpum þönk- um eða hrókasamræðum við versl- unarfélaga. Erfitt var að segja til um hvort einbeittan jólaanda eða stress ætti að kalla. Nokkrir sáu sér samt fært að staldra við og svara örstutt- um spurningum. Hvernig ganga innkaupin og fer fólk í kirkju á afmæli frelsarans? Flestir viðmælendur voru á því að innkaupin væru að mestu búin, þó svo að fjölmargir eigi örugg- lega eftir að skjótast eftir síðustu gjöfunum á Þorláksmessunni. - dac Fjölmenni á Laugaveginum þegar jólin nálgast óðfluga: Allt að verða tilbúið VIÐSKIPTI Actavis hefur sett fyrsta samheitalyfið undir eigin vöru- merki á markað í Tékklandi. Lyfið sem um ræðir er ætlað til með- ferðar við flogaveiki og ber heitið Lamotrigine. Fyrsta sending lyfs- ins kemur í þremur styrkleika- flokkum. Með kaupum Actavis á lyfja- fyrirtækinu Pharma Avalanche í mars 2005 fékk Actavis beinan aðgang að mörkuðum í Tékklandi og Slóvakíu. Búist er við að mark- aðssetning á Lamotrigine muni styðja við sölu Actavis á þeim mörkuðum. Með nýlegum kaupum Actavis á samheitalyfjasviði Alpharma, sem gengið verður frá í desem- ber, verður Actacvis eitt af fimm stærstu fyrirtækjunum á sam- heitalyfjamarkaði. - jóa Actavis á austur-evrópskan markað: Nýtt samheitalyf á markað ACTAVIS HÖFUÐSTÖÐVAR Actavis hefur markaðssett nýtt samheitalyf í Tékklandi. Lyfið ber heitið Lamotrigin og er ætlað til meðferðar við flogaveiki. ANDREA OG KATRÍN „Erum eiginlega búnar að öllu, ekkert stress. Nei við förum ekki í kirkju á jólunum.“ ARI „Obbinn er búinn, er alveg stresslaus. Jú, ég mæti í kirkju og syng þar í þokkabót.“ ARNDÍS OG VALGERÐUR „Það gengur vel, byrjuðum í gær og helmingur búinn. Nei, við förum ekki í kirkju, en stelpuna langar það.“ VALGARÐUR OG EIRÍKUR „Það bara gengur ekki neitt,“ sagði Valgarður brosandi. „Ég er samt mjög hress,“ bætti Eiríkur við. „Kirkju? Maður hefur engan tíma til þess.“

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.