Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 19. desember 2005 13
Fasteignasalan Bifröst � Vegmúla 2 � 104 Reykjavík � Sími 533 3344 � Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignas.
Fr
um
Galtalind - Kóp.
Gullfalleg efri sérhæð, 4ja herb. 142 fm. íbúð ásamt 21,2 fm. bílskúr og 4,3 fm.
geymslu inn af bílskúr. Eikarparket er á öllum gólfum nema forstofu, eldhúsi,
baðherbergi og þvottahúsi en þar eru flísar. Allar innréttingar úr Maghony. Um er
að ræða gullfallega og vandaða eign á einum af vinsælustu stöðum í Kópavogi.
Mikið útsýni er úr stofu og herbergjum. Stutt í alla þjónustu og örstutt í grunnskóla
og leikskóla. Verð 34,9 millj.
Elsa Björg Þórólfsdóttir
Sölufulltrúi
Netfang: elsa@fasteignasala.is
Sími: 698 0585
Bókaðu
skoðun
Grænamýri - Seltj.nes
Einstaklega glæsilegt 11 herb 354,2 fm. parhús/sérbýli á þremur hæðum með bílskúr.
Allar innréttingar eru vandaðar og sérsmíðaðar. Gegnheilt eikarparket á gólfum nema
forstofu, baðherbergjum og kjallara en þar eru flísar. Allir sólbekkir úr granit og
gluggar úr oregonpine. Hiti í bílaplani og gangstétt. Rúmgóð sólstofa og stór og
fallegur sólpallur. Glæsileg eign á vinsælum stað sem vert er að skoða. Verð 76 millj.
Elsa Björg Þórólfsdóttir
Sölufulltrúi
Netfang: elsa@fasteignasala.is
Sími: 698 0585
Bókaðu
skoðun
Ljósvík - Rvk.
Stórglæsileg neðri sérhæð, 4ja herb. 124,6 fm. íbúð ásamt 23,9 fm. bílskúr og 7 fm.
geymslu inn af bílskúr. Parket á gólfi nema baðherbergi og forstofu þar eru flísar á
gólfi, innréttingar og skápar úr Öl. Hér er um að ræða gullfallega og vel skipulagða
íbúð sem staðsett er á vinsælum stað í Grafarvogi. Verð 34 millj.
Elsa Björg Þórólfsdóttir
Sölufulltrúi
Netfang: elsa@fasteignasala.is
Sími: 698 0585
Bókaðu
skoðun
Funafold 112 Rvk.
Mjög reislulegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og auka
íbúð samtals birt stærð 373,3 fm. Húsið stendur innst í botnlanga og aðkoma að
því er góð. Í húsinu í heild eru 7-8 svefnherbergi og 3-4 stofur, fallegar innréttingar,
parket og flísar á gólfum, gott útsýni. Húsið er allt hið vandaðast, glæsilegur garður
með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. Verð 67 millj.
Halldór Jensson
Sölufulltrúi
Netfang: halldor@fasteignasala.is
Sími: 840 2100
Bókaðu
skoðun
Hólabraut - 780 Höfn
Mjög gott 195,6 fm einbýlishús með 53,2 fm bílskúr á einni hæð. Húsið skiptist í
forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, 5 svefnherbergi, sjónvarpshol, 2 baðherbergi og
þvottahús. Mjög rúmgóður bílskúr. Fallegur garður er við húsið og mjög stórt
bílaplan. Þetta er mjög vel skipulagt hús sem stendur innarlega í rólegri götu.
Verð 15,5 millj.
Halldór Jensson
Sölufulltrúi
Netfang: halldor@fasteignasala.is
Sími: 840 2100
Bókaðu
skoðun
Smiðshöfði - Atvinnuhúsn.
Til leigu 400 fm atvinnuhúsnæði að Smiðshöfða í Reykjavík.
Nánari lýsing: Húsið sem er nýlega standsett skiptist í stóran sal með
innkeyrsluhurð, skrifstofu og snyrtingu. Möguleiki er að skipta húsnæðinu í minni
einingar. Afgirt malbikað bílaplan er við húsið.
Halldór Jensson
Sölufulltrúi
Netfang: halldor@fasteignasala.is
Sími: 840 2100
Bókaðu
skoðun
Bifröst fasteignasala
óskar viðskiptavinum sínum
og landsmönnum öllum gleðilegra jóla
og farsældar á nýju ári.