Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 19. desember 2005 FRÉTTASKÝRING JÓHANNA S. SIGÞÓRSDÓTTIR jss@frettabladid.is Hegningarhúsið verði starfrækt þangað til.“ Guðmundur hefur greinilega sterkar skoðanir á nauðsyn Hegn- ingarhússins meðan ekki eru önnur úrræði fyrir hendi. „Langflestir fangar koma hér inn áður en þeir fara austur á Litla - Hraun eða í önnur fangelsi. Hér er þá hægt að klára ýmis atriði, eins og læknisskoðun, sem allir fangar sem hingað koma þurfa að undir- gangast, meðal annars með tilliti til hugsanlegra smitsjúkdóma og fíkniefnasögu. Það þarf ekki að eyða tíma og fjármunum í ferðalög vegna rann- sókna og viðtala við þá sem vistað- ir eru hér. Þá hafa menn tíma til að útvega sér það sem þá vantar áður en þeir fara í það fangelsi þar sem þeir eiga að afplána, hvort sem það er Litla-Hraun, Kvíabryggja eða annars staðar. Vegna nálægðar við alla þjónustu og annað sem um ræðir getur þetta gengið fljótt og vel fyrir sig.“ Mikil nálægð „Hingað koma stundum fangar sem eru hræddir, vilja ekki umgangast aðra fanga og hafa tilhneigingu til að einangra sig,“ heldur Guðmund- ur áfram. „Hér eru starfsmenn í mikilli nálægð við fangana og góðar aðstæður til að venja menn við, áður en þeir fara annað, því það fylgir jú fangavistinni að þurfa að umgangast aðra fanga.“ Hegningarhúsið er flokkað sem móttökufangelsi. Stór hluti fang- anna sem þangað kemur stoppar stutt. En það er segin saga, að sögn Guðmundar, að margir sem eru búnir að dvelja í vikutíma í fang- elsinu vilja helst ekki fara í önnur fangelsi. „Hér er hlýlegt að vera,“ segir Guðmundur. „Það er góð sál í þessu gamla húsi. Starfsfólkið, fjórtán manns, leggur sitt af mörkum til að föngum geti liðið hér vel. Ég sé engan ávinning í því að loka Hegn- ingarhúsinu áður en nýtt fangelsi er risið. Enda var síðasti undanþágu- frestur miðaður við að fangelsið á Hólmsheiði yrði komið í notkun og við hljótum að geta lagfært, í sam- ráði við Umhverfisstofu, þá van- kanta sem tilgreindir hafa verið.“ FANGAVÖRÐUR Myndavélar gera starfsmönnum kleift að fylgjast með því sem fram fer á fangelsisganginum og utan húss. Vísindamenn hafa fram til þessa talið að þegar smokkfiskar lykju hrygningu yfirgæfu þeir afkvæmi sín á hafsbotni. Rannsóknir fræðimanna við hafrannsóknastofnunina við Monterey-flóa í Kaliforníu, sem sagt er frá í nýjasta hefti tímaritsins Nature, benda hins vegar til að smokkfiskamæður af tegundinni Gonatus onyx skilji ungviðið aldrei við sig heldur haldi þær á hrognabelgnum í gripörmum sínum í allt að níu mánuði og drösli honum með sér um allt. - shg Undur náttúrunnar: Smokkfiskar elska ungviðið MÓÐURÁST Smokkfiskar virðast betri foreldrar en áður var talið, að minnsta kosti mæðurnar. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Komdu í spennandi heim afþreyingar og upplýsinga Smelltu þér á www.ogvodafone.is, farðu í næstu verslun Og Vodafone eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S O G V 30 63 7 1 2/ 20 05 KOMDU Í SPENNANDI HEIM AFÞREYINGAR OG UPPLÝSINGA 19.900 kr. NOKIA 6101 SÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.