Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 19. desember 2005 11
BOGAHLÍÐ - REYKJAVÍK
Mjög góð 3ja herb. 79,8 fm Íbúð á 3.
hæð í góðu fjöleignahúsi „Sigvalda-
blokk“. Íbúðin í parketlagt hol með skáp,
flísalagt eldhús með góðri eldri innrétt-
ingu, flísalagt baðherb. með baðkari og
glugga, tvö dúklögð svefnherb., skápur í
öðru, parketlagða stofu og borðstofu
með útgangi út á svalir. Ágætis útsýni.
Frábær staðsetn. Verð kr. 18.200.000.
HRINGBRAUT - REYKJAVÍK
Góð tæplega 60 fm. 3ja herb. íbúð á 2.
hæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin
skiptist í hol, tvö herb., stofu, eldhús
og baðherb. Íbúðin var gerð upp fyrir
nokkrum árum í sem upprunalegasta
mynd, rafmagn endurnýjað sem og
gluggar og gler. Eldhúsið með upp-
runalegum efriskápurm og nýjum neðr-
iskápum. Í íbúðinni eru upprunalegar
hurðir og skápar sem og listar í loftum.
Línolíumdúkur á gólfum. Sérlega stór
geymsla í kjallara sem bíður upp á
ýmsa möguleika. Verð kr. 15.500.000.
KLUKKURIMI, REYKJAVÍK
Falleg 86,6 fm. 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð Komið er inn í hol/miðrými með
skáp. Svefnherbergi með skáp. Flísa-
lagt baðherbergi með sturtu, tengt fyrir
þvottavél og glugga. Svefnherbergi með
skáp. Geymsla með hillum. Eldhús með
fallegri hvítri og beiki innréttingu og
borðkrók. Stofa og borðstofa, útgengi
út á hellulagða verönd og sér afgirtur
garður. Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameig-
inlegri geymslu. Mjög góð íbúð á góð-
um stað. Verð kr. 18.800.000
LINDASMÁRI - KÓPAVOGUR
Virkilega góð tæplega 100 fm 4ra her-
bergja íbúð í litlu fjöleignarhúsi neðst í
dalnum. Inngangur er sameiginlegur
með fjórum íbúðum um teppalagðan
snyrtilegan stigagang Íbúðin skiptist í
hol, gang, þrjú herbergi, baðherbergi,
stofu og borðstofu, eldhús, þvottaher-
bergi og geymslu. Parket og dúkur á
gólfum. Skápar í öllum herbergjum,
skápur á baði og hillur í þvottaherbergi
og geymslu. Sér bílastæði fyrir framan
húsið. Verð kr. 22.900.000.
SUNDLAUGARVEGUR
REYKJVÍK.
Mjög falleg og björt 100 fm sérhæð á
1. hæð í þríbýlishúsi auk sérbyggðs
28 fm bílskúrs. Komið er inn í flíslagða
forstofu, parketlagt miðrými með
tveimur skápum, parketlagða stofu og
borðstofu, tvö parketlögð svefnher-
bergi, flíslagt baðherbergi með bað-
kari og glugga og flíslagt eldhús með
góðri viðarinnréttingu og borðkrók.
Mjög góð eign. Verð 26.900.000.
GOÐABORGIR
REYKJAVÍK
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
í litlu fjöleignahúsi með sérinngangi af
svölum. Íbúðin sem er 86 fm að stærð
skiptist í forstofu, hol, hjónaherbergi,
barnaherbergi, eldhús baðherbergi og
sérgeymslu. Íbúðin er mjög vel skipu-
lögð með stórum suðursvölum. Mjög
góð staðsetning nærri allri þjónustu.
Verð 17.900.000.
ÁSHOLT - REYKJAVÍK
Mjög fallegt raðhús á 2 hæðum ásamt 2
stæðum í lokaðri bílageymslu í fallgri og
vel staðsettri raðhúsaþyrpingu á besta
stað i bænum. Þrjú svefnherbergi. Stór
sameiginlegur garður með leiktækjum.
Verð kr. 36.900.000.
KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI
Mikið endurnýjað einbýli ásamt tvöföld-
um bílskúr á besta stað í Hveragerði.
Eldhús eignarinnar hefur allt verið tekið í
gegn, ný innrétting úr kirsuberjavið, eld-
hústæki eru frá Bosch og Samsung, úr
burstuðu stáli, gólf flísalagt. Stofa er
stór, upptekið panilklætt loft. Parket á
stofu og gangi er úr gegnheilli eik sem
nýlega er búið að pússa upp og setja
nýja gólflista. Grunnur er fyrir 24 m2 sól-
stofu fyrir framan stofuglugga. Allt hefur
verið endurnýjað á baðherbergi, steyptur
sturtuklefi, upphengt wc, vaskur ofan á
borði og laus skápur sem fylgir, gólfið
flísalagt. Gestasnyrting er í forstofu. 3
sv.herb., öll með góðum skápum og
nýju plastparketi. Verð 25.900.000.
HÓLMGARÐUR, REYKJAVÍK
Góð 3ja herbergja efri hæð auk riss í
steinsteyptu tvíbýlishúsi með sérinn-
gangi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús,
svefnherbergi, baðherbergi, borðstofu,
stofu og herbergi í risi. Gólfefni parekt
og dúkur. Gluggar og gler hafa verið
endurnýjað. Sameiginlegt þvottaher-
bergi. Sameiginlegur garður. Mjög góð
staðsetning. Verð kr. 19.500.000.
KRISTNIBRAUT - REYKJAVÍK
Sérlega falleg 4ra herb. 129,1 fm Íbúð
á jarðhæð í 3ja hæða fjöleignahúsi
byggðu 2001. Eignin skiptist í parket-
lagt eldhús með fallegri viðarinnrétt-
ingu, flíslagt baðherb. með innréttingu,
baðkari og sturtu, flísalagt þv.herb., 3
parketlögð svefnherbergi með skápum,
stofu og borðstofu með útgangi út á
stóra timburverönd með skjólveggjum.
Toppeign. Verð kr. 28.700.000.
TIL LEIGU
Fallegt 80 fm. skrifstofuhúsn. á 2. hæð við Hlíðasmára, Kópavogi.
Gleðileg jól
Fr
um
LAUS
Opið hús í dag 19. des. kl. 20.00 - 21.00
Seljabraut - uppl. í síma 595 9050
nýjar og bjartar einstaklingsíbúðir - hagstæðara en að leigja
Nýjar, fullbúnar íbúðir með sér
inngangi, tilbúnar til afhendingar í
janúar. Tilvalið fyrir skólafólk.
Íbúðirnar eru sélega bjartar og vel
skipulagðar með stórum gluggum og
útsýni yfir borgina. Þær verða afhentar
með vönduðum innréttingum, öllum
gólfefnum og flísalögn á baði. Allar
nánari upplýsingar veita sölumenn í
síma 595 9050
Hóll-M | Skúlagata 17 | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | s: 595 9050
*
* háð lánshæfismati frá bankastofnun