Fréttablaðið - 19.12.2005, Side 44
19. desember 2005 MÁNUDAGUR10
EINBÝLI
FAGRABERG - FALLEGT EINBÝLI
MEÐ AUKAÍBÚÐ 216,3 fm einbýli (með
aukaíbúð á fyrstu hæð) á tveimur hæðum
ásamt 54,3 fm bílskúr, samtals 270,6 fm
Húsið er fallegt bæði að utan og innan,
góð gólfefni. Tvöfaldur góður bílskúr. Mikil
verönd og svalir, útsýni, pottur, fallegur
garður. Íbúðarhæft herbergi/kofi úti í garði.
Góð eign. Verð 60.9 millj. 4373
FURUBERG - EINBÝLI Á EINNI
HÆÐ SÉRLEGA VEL SKIPULAGT 182 fm
EINBÝLI á einni hæð, ásamt 40 fm BÍL-
SKÚR, samtals 222 fm góðum stað í Set-
berginu í Hafnarfirði. 6 svefnherbergi, stór
stofa og eldhús, rúmgott sjónvarpshol,
flísar og parket á gólfum, hellulagt bíl-
aplan. Gott hús. Verð 45,5 millj. 2336
GRENILUNDUR - GARÐABÆR -
GOTT HÚS GLÆSILEGT 185,7 fm EIN-
BÝI Á EINNI HÆÐ ásamt 44,8 fm TVÖ-
FÖLDUM BÍLSKÚR á góðum stað í
GARÐABÆ. Falleg gólfefni og innréttingar,
stór hellulögð verönd. Flott eign sem hægt
er að mæla með. 4864
EFSTILUNDUR - GARÐABÆR -
GOTT EINBÝLI Á EINNI HÆÐ -
MEÐ ÚTSÝNI. 196 fm einbýlishús með
innbyggðum ca 47 fm bílskúr á góðum
stað í Garðbæ. Möguleiki á allt að fimm
svefnherbergjum. Góð eldhúsinnrétting,
stáltæki og gashellur. Gestasnyrting og
gott baðherbergi. Parket stofu, sjónvarps-
holi og borðstofu. Sjón er sögu ríkari. Verð
48.7 millj. 48,7 4787
RAÐ- OG PARHÚS
FÍFUVELLIR - FRÁBÆRT END-
ARAÐHÚS FALLEGT OG VANDAÐ 207
fm ENDARAÐHÚS með rúmgóðum inn-
byggðum bílskúr. Góðar innréttingar og
skápar, gólfhiti, verönd. Húsið er nánast
fullbúið. Örstutt verður í skóla og aðra
þjónustu í framtíðinni. GÓÐ EIGN SEM
HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ. GOTT VERÐ,
endaraðhús, á aðeins 38.9 millj. 4667
HÆÐIR
ÖLDUSLÓÐ - GÓÐ SÉRHÆÐ -
LAUS STRAX Góð 124 fm íbúð á jarð-
hæð í góðu þríbýli, ásamt 11.5 fm
geymslu, samtals 135,5 fm SÉRINN-
GANGUR. Þrjú svefnherbergi. Íbúðin gæti
losnað fljótlega. Verð 22,6 millj. 5017
LÆKJARGATA 10 - NÝ UPPGERÐ -
LAUS STRAX Erum með í einkasölu
glæsilega mikið endurnýjaða miðhæð á
góðum stað við lækinn. Nýlegt eldhús,
bað og gólfefni. Fallegur garður. LAUS
STRAX OG NÝ MÁLUÐ Verð. 23,9 millj.
4691
LÆKJARBERG - GÓÐ EFRI SÉR-
HÆÐ Í TVÍBÝLI - LAUS STRAX Sér-
lega falleg 147 fm EFRI SÉRHÆÐ í nýlegu
tvíbýli, ásamt innbyggðum 49 fm TVÖ-
FÖLDUM BÍLSKÚR, samtals 196 fm Gott
útsýni, þrjú herbergi, möguleiki á því
fjórða, parket á gólfum, góðar innréttingar.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Verð 39,0
millj. 4835
HVERFISGATA - SÉRHÆÐ M. BÍL-
SKÚR - LAUS STRAX MJÖG GÓÐ OG
MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 181 fm EFRI SÉR-
HÆÐ OG RIS Í TVÍBÝLI, ÁSAMT 31 FM
BÍLSKÚR, MIÐSVÆÐIS Í HAFNARFIRÐI.
HÚSIÐ ER KLÆTT AÐ UTAN MEÐ STENÍ.
4 SVEFNHERBERGI. „ LAUS STRAX „
Verð 29,7 millj. 4553
4RA TIL 7 HERB.
HRINGBRAUT - FALLEG ENDAÍ-
BÚÐ Falleg og talsvert endurnýjuð 84,1
fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í
góðu fjórbýli á góðum stað í MIÐBÆNUM.
Nýlegt þak og nýlega málað að utan. Verð
17,9 millj. 5050
ESKIVELLIR - LAUS STRAX GLÆSI-
LEG 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt stæði í bílageymslu í nánast við-
haldslausu nýju LYFTUHÚSI á góðum stað
á VÖLLUM Í HAFNARFIRÐI. Áhvílandi 18.2
millj. góð lán, greiðslubyrði ca 80 þús. á
mán.. Kaupendur geta sparað 455 þúsund
í lántökukostnað og þinglýsingu lána. Verð
23.0 millj. 4962
KRISTNIBRAUT - FALLEG -
REYKJAVÍK NÝLEG OG GLÆSILEG
110,4 fm 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ á 2.
hæð í nýlegu LYFTUHÚSI. SÉRINNGANG-
UR innaf svölum. Sér bílastæði í opinni bíl-
geymslu. Flísar og parket. Verönd með
skjólveggjum. Verð 25,9 millj. 4881
EYRARHOLT - STÓR EIGN - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI - LAUS STRAX Fal-
leg og rúmgóð 91 fm 4ra herb. íbúð ásamt
45 fm risi (óinnréttað), samtals 136 fm
Hægt er að gera tvö til þrjú herbergi í ris-
inu og sjónvarpshol. Laus við kaupsaming.
Snyrtileg eign og vel með farin. Verð 21.9
millj. 4438
EYRARHOLT - FALLEGT ÚTSÝNI
Falleg og björt 112,4 fm 4ra herbergja
ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í nýlega máluðu fjöl-
býli á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ á Holt-
inu. Ein íbúð á hæð. Verð 20,9 millj. 4837
DAGGARVELLIR - NÝLEG - GLÆSI-
LEG SÉRLEGA FALLEG nýleg 110,0 fm
4ra herbergja íbúð á 3ju og efstu hæð í fal-
legu nýlegu fjölbýli. SÉRINNGANGUR. Fal-
legar birki-innréttingar og hurðar. Parket
og flísar. Laus fljótlega. Verð 23,4 millj.
5045
ESKIVELLIR - 4ra TIL 5 HER-
BERGJA Vorum að fá í endursölu nýja
139 fm 4-5 herb. íbúð á 5.hæð í nýju sex
hæða lyftuhúsi á Völlunum. Íbúðinni fylgir
stæði í bílakjallara. SÉRINNGANGUR. Af-
hending í Ágúst 2006. Verð 26,5 millj.
5015
ÞRASTARÁS - FALLEG - LAUS
STRAX Nýleg og falleg 110,7 fm íbúð á
2. hæð í góðu nýlegu fjölbýli á frábærum
ÚTSÝNISSTAÐ í ÁSLANDINU. SÉRINN-
GANGUR. Vandaðar innréttingar. Parket
og flísar. Verð 24,9 millj. 5026
FLÚÐASEL - M/ÚTLEIGUHERB. -
BÍLAGEYMSLA - LAUS STRAX Góð
4ra herb. 100 fm íbúð ásamt herbergi í
kjallara og stæði í bílageymslu, samtals
150 fm Baðherbergi endurnýjað, nudd-
baðkar og veggsalerni. Yfirbyggðar svalir.
18fm herbergi í kj. er með eldhúsi og að-
gang að snyrtingu m/sturtu, kjörið til út-
leigu. Verð 22,7 millj. 4970
ENGIHJALLI - KÓPAVOGI - LAUS
STRAX Falleg og góð 97 fm íbúð á 3.
hæð í lyftuhúsi, fyrir utan sér geymslu í
kjallara. Fjögur svefnherbregi. Tvennar
svalir. Góð sameign. Laus fyrir jól. Verð
18,3 millj. 4846
ENGJAVELLIR - VÖNDUÐ ÍBÚÐ NÝ
OG FALLEG 100 fm 4ra herbergja íbúð á
2. hæð, merkt 02-01 í nýju „VIÐHALDS-
LITLU“ fjölbýli á góðum stað á VÖLLUM í
HAFNARFIRÐI. SÉRINNGANGUR af svöl-
um. VANDARÐAR innréttingar. FULLBÚIN
OG GLÆSILEG EIGN. Verð 21,5 millj. V.
21,5 m. 3718
ARNARHRAUN - MEÐ BÍLSKÚR -
LAUS STRAX Falleg 93,8 fm 4ra her-
bergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð ásamt 26,9 fm
BÍLSKÚR, samtals 120,7 fm á góðum stað
í MIÐBÆNUM. Verð 21,4 millj. 4696
NAUSTABRYGGJA - REYKJAVÍK
Fyrsta flokks íbúð á fyrstu hæð í þríbýli,
íbúðin er 112,5 fm ásamt sér stæði í bíl-
geymslu. Flott gólfefni og innréttingar.
Sjón er sögu ríkari. þrjú svefnherbergi.
Góð eign fyrir vandláta. Verð 24,9 millj.
4432
HÁHOLT - MEÐ ÚTSÝNI - LAUS
STRAX Falleg 107,1 fm 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum ÚT-
SÝNISSTAÐ. Parket og flísar. Suðursvalir.
Verð 18,9 millj. 3720
LÆKJARGATA - LAUS STRAX FAL-
LEG 97,0 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð,
ásamt stæði í BÍLAGEYMSLU í góðu fjöl-
býli. Fallegt útsýni út á LÆKINN.
LAUS STRAX. Verð 21,9 millj. 2521
3JA HERB.
KRÍUÁS - FRÁBÆR STAÐSETNING
BJÖRT OG FALLEG 79 fm 3ja herb. íbúð á
2. hæð í nýlegu fjölbýli á frábærum stað
efst í Áslandinu. Falleg gólfefni og vandað-
ar innréttingar. GÓÐ EIGN SEM VERT ER
AÐ SKOÐA. Verð 18,7 millj. 5060
LINNETSSTÍGUR - NÝTT - NÝTT -
LAUS STRAX Glæsileg 100 fm 3ja herb.
íbúð í nýju „VIÐHALDSLITLU“ fjölbýli í
MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Íbúðin er til-
búin til afhendingar. Stæði í bílgeymslu
fylgir. Verð 27,5 millj. 3744
SUÐURVANGUR - FRÁBÆR STAÐ-
SETNING Glæsileg 3-4ra herbergja 96
fm íbúð á efstu hæð í góðu húsi. Parket og
flísar á öllum gólfum, UPPTEKIN LOFT
með halogenlýsingu. Flott eldhús með
eyju. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Húsið stendur
á frábærum stað nánast innst í botnlanga
við fallegt hraun svæði. Stutt í skóla.
Hérna er á ferðinni falleg eign sem verður
að skoðast. Verð 22,9 millj. 4995
ARAHÓLAR - REYKJAVÍK - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI Sérlega falleg og mikið
ENDURNÝJUÐ 93,7 fm íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli, ásamt 27,5 fm BÍLSKÚR, sam-
tals 121,2 fm Góðar flísalagðar vestursval-
ir með FRÁBÆRU ÚTSÝNI yfir borgina.
Sérlega vönduð mahóní-eldhúsinnrétting.
HÚSIÐ ER NÝLEGA KLÆTT AÐ UTAN.
Verð 23,5 4978
LYNGMÓAR - GARÐABÆR - BÍL-
SKÚR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI - LAUS
STRAX Falleg og vel skipulögð 112 fm
3ja herb. íbúð á annarri hæð með innb. bíl-
skúr í litlu og góðu fjölbýli. Yfirbyggðar
svalir/sólstofa Húsið hefur verið klætt að
utan og er því viðhalds lítið. Góð og vel
með farin eign. Glæsilegt útsýni út á
flóann, Snæfellsnes og víðar. Verð 20.9
millj. 4540
ESKIVELLIR - NÝ FULLBÚIN -
LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu
nýja, fallega og fullbúna 85,4 fm 3ja her-
bergja íbúð í nýju viðhaldslitlu lyftuhúsi á
góðum stað á VÖLLUNUM Í HAFNAR-
FIRÐI. Vandaðar innréttingar og tæki.
Parket og flísar. Verð 18,9 millj. 5046
ENGIHJALLI - LYFTHÚS - HÚS-
VÖRÐUR - STUTT Í MARGSKONAR
ÞJÓNUSTU Falleg 89 fm 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð í góðu LYFTUHÚSI. HÚS-
VÖRÐUR. Laus fljótlega. Góð eign á góð-
um stað. Verð 16,9 millj. 5039
SUÐURBRAUT - FALLEG - M EÐ
ÚTSÝNI Falleg og nýleg 78,4 fm 3ja her-
bergja íbúð á 3ju hæð í góðu viðhaldslitlu
fjölbýli í miðbæ Hafnarfjarðar. Parket og
flísar. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 16,5
millj. 3674
TORFUFELL - RVÍK - FYRIR LAG-
HENTA - LAUS STRAX 79 fm íbúð á
þriðju hæð í litlu fjölbýli við Torfufell. Íbúð-
ina þarf að lagfæra að innan. Tvö svefn-
herbergi. Laus fljótlega. GOTT VERÐ að-
eins 12,9 millj. 4882
HJALLABRAUT - ENDAÍBÚÐ -
LAUS STRAX Falleg og rúmgóð 108 fm
3ja herb. endaíbúð á annarri hæð í góðu
fjölbýli. Góð gólfefni og nýlega búið að
taka baðherbergið í gegn. Opin og björt
íbúð. Verð 17,9 millj. 4702
2JA HERB.
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓPAVOGUR -
LAUS STRAX Falleg og björt 69 fm, 2-
3ja herb. íbúð í fjórbýli á þessum vinsæla
stað. Búið er að klæða húsið að stórum
hluta. Flísar og parket á gólfum. Verönd út
frá stofu. Góð bílastæði. Verð 14,5 millj.
4964
Hafnarfirði
Fjarðargötu 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
– Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali – Jónas Hólmgeirsson – Eiríkur Svanur Sigfússon – Jón Örn Kristinsson – Birna Benediktsdóttir – Melkorka Guðmundsdóttir – Laufey Lind Sigurðardóttir –
Opið virka daga kl. 9–18 Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu
– Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala – skoðum og verðmetum samdægurs!
Fr
um
ESKIVELLIR - NÝ - MEÐ FALLEGU
ÚTSÝNI- LAUS STRAX GLÆSILEG
76,9 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í
NÝJU LYFTUHÚSI á FRÁBÆRUM ÚTSÝN-
ISSTAÐ á Völlunum. SÉRINNGANGUR.
Sérhannaðar innréttingar sem ná upp í loft.
Vönduð tæki (stál). Íbúðin afhendist fullbúin
en án gólfefna fyrir jól, nema á baðherb. og
þvottahúsi verða flísar. Verð 17 millj. 4898
MÓABARÐ - LAUS STRAX 82 fm
íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Falleg og
rúmgóð íbúð. Útsýni, laus við kaupsamn-
ing. Verð 15.9 millj. Áhvílandi 13.0 millj. til
40 ára frá Ísl.banka. 4386
LAUFVANGUR - VEL MEÐ FARIN
ÍBÚÐ Á FYRSTU HÆÐ - LAUS
FLJÓTLEGA 73 fm íbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli í norðurbænum í Hafnarfirði.
Íbúðin er 2ja herbergja, snyrtileg og vel
með farin íbúð. Laus fljótlega. Verð 13.9
millj. 5031
BLÁHAMRAR - RVÍK. - LYFTUHÚS
- LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu
fallega íbúð á efstu hæði í nýklæddu húsi.
Glæsilegt útsýni yfir borgina. Nýlegt park-
et. Mikil falleg sameign m.a. salur o.fl. Að-
eins 4 íb. á hæðinni. Lyftuhús. Verð 16,9
millj. 16,9 4671
ERLUÁS - SÉRLEGA FALLEG NÝLEG
OG GLÆSILEG 74 fm 2ja herbergja íbúð á
1. hæð í nýlegu fjölbýli með LYFTU á góð-
um útsýnisstað í ÁSLANDI í Hafnarfirði.
SÉRINNGANGUR. Fallegar innréttingar.
Verð 17,5 millj. 4561
ATVINNUHÚSNÆÐI
HVALEYRARBRAUT - GOTT BIL
Gott 138 fm vinnslubil á góðum stað við
HÖFNINA. Bilið er í dag notað undir fisk-
vinnslu og hefur öll leyfi klár til þeirrar
vinnslu. Bilið skiptist niður í góðan
vinnslusal með mikilli lofthæð, skrifstofu,
wc, geymsluloft og fl. Góður kælir sem
rúmar með góðu móti 18 fiskikör og frystir.
Verð 16,0 millj. 5051
LINNETSSTÍGUR - ATVINNUHÚS-
NÆÐI - NÝTT HÚS Á EINUM
BESTA STAÐ Í HJARTA HAFNAR-
FJARÐAR Höfum tvö bil með 107 fm og
160 fm og að auki fylgja tvenn bílastæði í
bílkjallara með hvorum bili. Flott húsnæði,
fallegir gluggar með gott auglýsingagildi.
Einnig er hægt að fá þessi bil leigð. Uppl.
hjá ÁS 5041
HESTHÚS - HLÍÐARÞÚFA - HAFN-
ARFJÖRÐUR Gott 10 hestahús á góð-
um stað við Hlíðarþúfur í Hafnarfirði. Góð
aðstaða fyrir dýr og menn. Fín kaffiað-
staða o.fl. Góðar reiðleiðir. Verð 7,9 millj.
5044
DRANGAHRAUN - GOTT ENDABIL
Gott 120,5 fm húsnæði á jarðhæð, salur
m/snyrtingu og skrifstofu. Milliloft ca 10-
15 fm Innkeyrsludyr 3,20 x 4. ENDABIL.
Gott útipláss. Í bilinu er bifreiðaverkstæði í
dag og er hægt að kaupa lyftur, loft-
pressu, 20 feta geymslugám og fl. Ef allt
er keypt er verðið kr. 14,0 millj. Annars
bara bilið 12,9 millj. 4592
MÓHELLA 4 - FULLBÚNIR BÍL-
SKÚRAR Vorum að fá í sölu 26 fm bíl-
skúra /atvinnu-/geymsluhúsnæði, sem
skilast fullbúnir að utan sem innan með
hita 3ja fasa rafmagn, rafmagni, heitu og
köldu vatni. Bílskúrshurð er 240x259. Gólf
vélslípuð. Verð 2,350 þús. 4377
Starfsfólk Áss
óskar landsmönnum
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.