Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 60
26
SMÁAUGLÝSINGAR
Eik
Eikarplankar í hesthús og annað. Heflað
og nótað. Eikarstíur, s. 691 8842.
Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eða
leigu. Tvær 170 m2 íbúðir til leigu, önn-
ur með húsgögnum. Einnig er hægt að
kaupa fasteignina samtals 440m2 og
þá fylgir til viðbótar 80m2 íbúð eða
vinnustofa. Mjög skemmtilega staðsett
umkringt útivistarsvæðum neðst í
Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar, kirkjur,
íþróttamiðstöð og verslanir í göngufjar-
lægð. Nánari upplýsingar á netinu
www.pulsinn.com/hus
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Til leigu glæsileg 3ja herb. íbúð í tvíbýli
í 104 á tímabilinu 28. des til 15. mars.
Með húsgögnum og húsbúnaði. Verð
80 þús. kr. á mánuði. S. 897 3099
Glæsilegar fullbúnar íbúðir til leigu í
101 Reykjavík, íbúðirnar eru með full-
búnu eldhúsi, húsgögnum, sjónvarpi,
og DVD spilara. Upplýsingar í síma 863
0403. Íbúðirnar eru lausar.
Til leigu í 3 mán. frá 3ja jan. 2ja herb.
íbúð í Búðargerði með sérinngangi.
Leiga 75 þús. á mán. m. rafm. og hita.
Uppl. í s. 845 4220.
Ungur einstæður faðir leitar eftir fjöl-
skyldu vænu herbergi eða studió íbúð.
Helst á Höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem
hafa upplýsingar um fjölskyldu vænan
stað hafið samband í s: 822 1532
Atvinnuhúsnæði
Listamanna hópur leitar að vinnuað-
stæðu á Höfuðborgarsvæðinu. Þarf
helst að vera rúmgott rými. Þeir sem
hafa eitthverjar upplýsingar hafið sam-
band í s:616 7490
Hjón á miðjum aldri óska eftir íbúð á
leigu fyrir 5. jan. S. 696 9380.
Til leigu 40 fm skrifstofupláss í Mosfells-
bæ. Uppl. í s. 897 0062.
Óska eftir bílskúr á leigu undir lager,
helst í Austurbæ Rvk. eða í Kópavogi. S.
892 4588.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Gisting í Reykjavík.
Hús með öllum búnaði. Heitur pottur.
Uppl og pantanir í síma 588 1874 eftir
kl.. 18:00. www.toiceland.net og tra-
vel@toiceland.net
Dagvinna
Starfsfólk óskast í dagvinnu, 100 %
starf frá 01.01.06. Bagel House Kringl-
unni. Umsóknir á staðnum.
Styrimann vantar á línubát sem rær
með beitningavél. Upplýsingar í síma
852 2389 og 892 1757
Okkur vantar góðan starfskraft í eldhús,
ef þú ert dugleg/ur og hefur áhuga á
skemmtilegri vinnu og vinnuumhverfi
þá ert þú sá eða sú sem við erum að
leita að. Góð laun í boði fyrir réttan að-
ila. Uppl. gefa Jón í s. 690 1074 og
Signý í s. 695 0786 eða á staðnum.
Café Bleu Kringlunni. S. 588 0300.
Vantar menn í járnabindingar. Mikil
vinna. Upplýsingar gefur Steingrímur í
síma 699 6060 eða Ármann í síma 894
3398.
Vélamaður í einangrunarframleiðslu.
Tempra ehf óskar eftir að ráða strax
mann til að sjá um og stjórna fram-
leiðsluvélum. Vaktavinna 6-14 og 14-
22. Uppl. í síma 660 1005.
Skólafólk!
Bóka- og leikfangaverslun óskar eftir
skólafólki um jólin. Uppl. í s. 698 4114.
Útvega pólskt starfsfólk. Erum ekki
starfsmannaleiga. S. 894 7799 og
adam1@visir.is
21 árs kvk óskar eftir vinnu frá 8-16.
Uppl. í s. 698 2517.
Svartir prjónaðir vettlingar töpuðust í
Smáralind laugard.morgun. Fundar-
launum heitið. S. 899 6622.
Nýtt nýtt. Engin þarf að vera makalaus á
Íslandi ! www.makalaus.is Partý og
matarklúbur á síðunni.
Einkamál
Tapað - Fundið
Atvinna óskast
Ræstingar
Ræstingar. Óskum eftir að ráða
fólk til starfa við ræstingar, vinnu-
tími frá 08-17.
Upplýsingar í síma 699 8403
Bónbræður ehf.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
19. desember 2005 MÁNUDAGUR
Fartölvutilboð.
Tæknival.is
Landakort í tölvuna.
Penninn-Eymundsson.
Jazzfatnaður.
Ástund, Austurveri.
Borðtölvutilboð.
Tæknival.is
Alvöru bensínbílar fyrir
stóra stráka.
Vdo.is
Kalkúnn er hátíðarmatur.
Kalkúnn.is
Manchestervörur
Ástund, Austurveri.
Lene-Bjere auglýsir!
Sloppar fyrir dömur og
herra.
Lene-Bjere Bæjarleind 6
Jólavörur, Jólaknöll.
Partýbúðin Grensásvegi.
Fluguveiðiskóli, gjafabréf.
Langa.is
Ljósritunarvélar.
Tæknival.is
Grænmetispíta.
Pítan Skipholti.
Mundu happdrættisgíróseð-
ilinn.
Jólahappdrætti Krabba-
meinsfélagsins.
Gæða reiðtygi.
Ástund, Austurveri.
Langar þig að senda þínum
nánustu jólakveðjur?
Hringdu í síma 550-5000
og pantaðu jólakveðju sem
birtist á Bylgjunni, Létt 96,7
og Talstöðinni.
Jólakveðja þín kemst til
skila á BLT.
Jólahappaþrennurnar eru
komnar á sölustaði.
Gleðileg jól.
Happaþrennan.
Hamborgarabúlla_Tómasar,
ekkert stress.
Hamborgarbúlla_Tómasar.
Dagatalskubbar.
Guðjón_Ó.
Prentarar.
Tæknival.is
Kalkúnapíta.
Pítan, Skipholti.
Réttu stærðirnar.
Belladonna.
Hamborgarabúlla_Tómasar,
grænmetisborgari,Græn-
metisborgari.
Hamborgarabúlla_Tómas-
ar.
Lene-Bjere auglýsir!
Jólagjafir í úrvali.
Lene-Bjerre Bæjarlind 6
Ítölsk Panitone jólakaka.
Ostabúðin skólavörðustíg
Nýi kortadiskur Landmæl-
inga fæst hjá okkur.
Penninn-Eymundsson.
Verið velkomin í Spöngina.
Þægilegur verslunarkjarni
og næg bílastæði.
Spöngin-Grafarvogi.
Aigle fatnaður.
Ástund, Austurveri.
Gæða hnakkar.
Ástund, Auturveri
Jólagjöf hestamannsins.
Ástund, Austurveri.
Hensongallar.
Ástund, Austurveri.
Dregið aðfangadag, glæsi-
legir vinningar. Greiðslu-
kortaþjónusta.
Jólahappdrætti Krabba-
meinsfélagsins.
Handklæðaofnar í miklu úr-
vali.
Ofnasmiðja Reykjavíkur.
Harðir pakkar.
Tæknival.is
Ostakörfur.
Ostabúðin Skólavörðustíg.
Opið til 22 til jóla.
IKEA.
Vertu þú sjálf. Vertu Bella-
donna.
Eldsteikt er ekta. Bíómiði á
myndina Draumalandið
fylgir með kaupum á
barnaboxum á Burger King
fram að jólum, eða á með-
an birgðir endast.
Burger King.
Sérhæfð smurþjónusta fyrir
jeppaeigendur.
Jeppamiðstöð Arctic
Trucks, Kletthálsi 3.
Allar gerðir hjálma
Vdo.is
Gönguskór í jólapakkann.
Útilíf.
Myndavélar.
Tæknival.is
Hollur hátíðarmatur.
Kalkúnn.is
Flíspeysa í jólapakkann.
Útilíf.
Verið velkomin í Spöngina.
Þægilegur verslunarkjarni
fyrir jólin.
Spöngin, Grafarvogi.
Carters föt á litla barnið.
Móðurást, Hamraborg.
Vertu Belladonna um jól-
in.
Buffpíta.
Pítan Skipholti.
Hamborgarabúlla Tómasar,
Glóðasteiktir búlluborgarar.
Hamborgarabúlla Tómas-
ar.
Grafið ærfille.
Ostabúðin Skólavörðustíg.
Fallegar jólagjafir fyrir litla
krílið.
Móðurást, Hamraborg.
Jólagjöfin hans.
Vdo.is
Lene-Bjere auglýsir!
Handklæði og fylgihlutir á
bað.
Lene-Bjere Bæjarlind 6
Heilreykt gæsabringa.
Ostabúðin Skólavörðustíg.
Reiðfatnaður.
Ástund, Austurveri.
Hamborgarabúlla_Tómasar.
Förum Varlega.
Hamborgarabúlla_Tómas-
ar.
Álfelgur. Mikið úrval.
Vdo.is
Balletvörur
Ástund, Austurveri.
Sérhannaður jeppa- og
vélasleðagalli, jakki og bux-
ur, á jólatilboði 18.600 kr.
Jeppamiðstöð Arctic
Trucks, Kletthálsi 3.
Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð
Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á
BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en
áður lesa og heyra auglýsinguna þína
á einfaldan og ódýran hátt.
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta
- á þremur stöðvum í einu.
83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna,
Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra því
samkeyrðar auglýsingar.
KONUR HLUSTA
Enskukennara vantar í
Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli auglýsir eftir enskukennara í
100% starf til afleysinga á vorönn 2006
Ráðning verður frá 1. janúar 2006 og eru laun skv.
kjarasamningum KÍ og fjármálaráðherra. Ekki þarf að
sækja um á sérstökum eyðublöðum en í umsókn skal
gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Upplýsingar
um störfin veita skólameistari og aðstoðarskólameis-
tari í síma 535-1700.
Umsóknir berist Ólafi Sigurðssyni skólameistara,
Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík ekki
síðar en 28. desember 2005. Öllum umsóknum
verður svarað.
Upplýsingar um skólann má finna á www.bhs.is
Skólameistari
ATVINNA
56-61 (22-27) Smáar 18.12.2005 15:33 Page 6