Fréttablaðið - 19.12.2005, Side 59
25
SMÁAUGLÝSINGAR
Steinull
Til sölu úrvals steinull, margar gerðir.
Gott verð. Uppl. S. 898 5500.
Nýtt!! Nýtt!!
Venus erotic store. Var að lenda 10-16
tíma 2ja diska DVD, verð 3.990. Allar
spólur 1990. 3 á 5.000. Venus Freyju-
götu 1 sími 552 2525. www.venus6.is.
Sendum í póskröfu um land allt.
Jólasveinn.is. Erum byrjaðir að taka nið-
ur pantanir. Söng og sprell jólasveinar,
þeir hressustu í bænum. Komum á jóla-
ballið, í jólaboðið, í jólaglöggið eða
með þér að sækja jólatré. [Kynning ehf]
S. 586 9000.
Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum
að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-
, stigagangaþrif og teppahreinsanir,
bónvinnu og gluggaþvott. Uppl. í s. 578
1450 eða senda fyrirspurnir á
nostra@nostra.is
Heimilisþrif
Tökum að okkur vikuleg heimilisþrif.
Upplýsingar í síma 824 1455.
Sé um heimilis-, flutnings og jólaþrif.
Mikil reynsla. Sími 698 2688.
Heildarlausn fyrir húsfé-
lög og fyrirtæki
Reglubundin þrif stigahúsa og fyrir-
tækja Gluggaþvottur, teppahreinsun,
bónvinna. og fl. Húsfélagaþjónustan
ehf s: 863 8855 husfelag@husfelag.is
www.husfelag.is
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við
fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568
1165.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum eftir áramót. Uppl. í s. 896 6148.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Tökum að okkur allar almennar húsa-
viðgerðir og málun. Tilboð eða tíma-
vinna. Vönduð vinnubrögð. Sími 866
0543.
Húsaviðhald.
Getum bætt við okkur verkefnum í
málningarvinnu, flísalögnum og fl.
Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 695
4661 og 892 2752.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S.
898 0690, 8-23 alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í s. 554 5266 & 695 4303.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01. Tímapantanir í síma 555 2927
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Englaljós til þín
Ertu óhamingjusamur/söm? Viltu vita
meira?Tarot lestur og fáðu svör við
spurningunum þínum. 908 5050. Lára
kl. 16:00 til kl. 24:00.
908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-
mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.
Laufey 908 2200
Símaspá, Miðlun, draumar, fyrirbænir
og huglækningar með leiðsögn að
handan.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is og herbali-
fe@mmedia.is s. 891 8902, Ásta.
Þú léttist með Herbalife! Persónuleg
ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 &
868 4884.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
www.heilsuval.topdiet.is
Þú getur það með Herbalife! 6 ára
reynsla/góð eftirfylgni. Edda Borg S.
896 4662.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
www.betriheilsa.is Betri heilsa með
næringuna að leiðarljósi Anna s:898
9738
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Yndisleg andlitsböð. Nudd og annað
dekur. Munið gjafakortin um jólin.
Gleðileg jól. Starfsfólk Paradísar.
Microsoft kerfisstjóranámið fyrir MCP
og MCSA próf hefst 6. feb. Rafiðnaðar-
skólinn. www.raf.is s. 863 2186.
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Fallegur, mosagrænn sófi úr Sætir Sóf-
ar. V. 25 þús. 2 hornsófaborð úr Miru,
5000 kr. stykkið. S. 821 8676.
Til sölu Whirlpool ískápur, 5 ára gamall,
1,50 m. Verð 8 þús. Uppl. í s: 822 5378.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Hvolpa- og hundagrindur með og án
hurða. 3 stærðir, Dýrabær Hlíðasmára
9. www.dyrabaer.is
Kisa hvarf af Rauðavaði í Norðlingaholti
15. des. Kolsvört siamblanda, með hvít-
an blett á bringu. Vins. hafið samband í
896 0791 eða 567 3460.
Hundaræktunin
í Dalsmynni
Var beðin um að selja Chihuahua 7
mán. Uppl. í s. 566 8417.
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Gæludýrabúr 50% af-
sláttur.
Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýra-
búr, kattarbúr og fiskabúr með
50% afslætti. Allar aðrar vörur
30% afsláttur. Full búð af nýjum
vörum.
Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj.
Dýrahald
Til sölu minkapelsar
Síður og stuttur, blárefapels,
skinnkragar, ullarkápur og jakkar
t.d. yfirst. Verð frá 5 þ.
K.S. Díana s. 551 8481.
Fatnaður
Heimilistæki
Húsgögn
Ökukennsla
Námskeið
Snyrting
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Rafvirkjun
Alspá 908 6440
Spil, bolli, hönd, tarrot, miðlun,
ráðgjöf, fyrirbænir, fyrrilíf, draumar.
Símaspá, einkatímar.
908 6440
Finn týnda muni
Hanna 908 6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumar, og huglækn-
ingar. Frá kl. 13 til 01.
Tímapantanir í síma 555 2927.
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Málarar
Ræstingar
Hreingerningar
Jólaskemmtanir
Verslun
MÁNUDAGUR 19. desember 2005
TIL SÖLU
56-61 (22-27) Smáar 18.12.2005 15:33 Page 5