Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 83
Síðasti öruggi skiladagur á jólapökkum innanlands er miðvikudagurinn 21.12. www.postur.is Komdu tímanlega Finndu pósthúsið næst þér á ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - IS P 28 41 9 1 2/ 20 05 með jólapakkana FRÉTTIR AF FÓLKI Scarlett Johansson var illa leikin eftir kynlífssenur með leikaranum Jonathan Rhys-Meyers við tökur á Woody Allen myndinni Match Point. Þau leika ástríðufulla elskendur en Rhys-Meyers sendi Johansson blóm eftir átakamikla tökuna. „Ég er með frjókkornaofnæmi og tökurnar fóru fram í rigningu svo þetta var hræðilegt. Ég var með bólgin augu í marga daga. Jonathan beit í vörina og það blæddi heilmikið.“ Elton John ætlar að halda upp á síðasta kvöld sitt sem ógiftur maður með því að halda heljarinnar partý með kabarett sýningu þar sem fram koma meðal annars George Michael, Sting og Lenny Kravits. Hann ætlar að bjóða gestum upp á snittur og kampavín og verða þjónarnir íklæddir kúrekabún- ingum. Aðrir sem koma fram í veislunni eru Bryan Adams, The Pet Shop Boys og Ian McKellen. Jennifer Aniston neyddist til þess að hætta við að mæta í viðtal til Jay Lenos á föstudaginn vegna hálskvefs. Leno fékk leikarann Zach Braff í staðinn en ákvað að láta ekki spurningarnar sem hann hugðist spyrja Jennifer fara til spillis. Þegar hann spurði leikarann um samband hans við Vince Vaughn sagði Braff: „Ég er ástfanginn. Ég vil helst ekki tala um einkalíf mitt en þetta gengur mjög vel,“ sagði hann og bætti við: „Mér finnst eiginlega skemmtilegra að fara í viðtöl sem Jennifer Aniston.“ Spænsk leikkona hótar þessa dagana að kæra Victoriu Beckham eftir að hún kallaði hana druslu. Ana Obregon er fimmtug kona sem hefur haft auga á David Beckham og líkaði Victoriu það illa og skammaði hana illilega. „Þessar sam- ræður sem áttu sér stað á milli Victoriu Beckham og Önu Obregon eru algjör- lega óréttlátanlegar og fáránlegar,“ sagði lögmaður Obregon. Bob Dylan hefur alla tíð þótt afar dularfullur, og hvort sem hann er að finna Guð eða leika í nærfata- auglýsingum hafa aðdáendur hans aldrei almennilega áttað sig á því hvað hann er að hugsa. Hann hefur þó hleypt þeim nær sér en nokkru sinn fyrr með útgáfu á hinni stórskemmtilegu ævisögu sinni Chronicles, Nú gefst tækifæri á að kynnast gamla manninum enn betur, því hann hefur ákveðið að byrja með útvarpsþátt. Þátturinn verður sendur út á XM Satellite Radio, helsta gervihnattaútvarps- fyrirtæki Bandaríkjanna sem hefur um 5 milljónir áskrifenda. Þættirnir munu vera klukku- tíma langir og verða sendir út vikulega. Dylan mun sjálfur velja tónlistina og ræða um tónlist og önnur málefni. Jafnframt mun hann fá til sín gesti og svara tölvu- pósti frá áskrifendum. Þátturinn hefst í mars á rokk- stöð XM, Deep Tracks. „Mörg af lögum mínum hafa verið spiluð í útvarpinu, en þetta er í fyrsta sinn sem ég hef verið hinum megin við míkrófóninn,“ segir Dylan og jafnframt: „Þetta verður jafn spennandi fyrir mig og þetta er fyrir XM.“ Ekki er þó líklegt að hann taki upp á því að fara að gefa pitsur eða gera símaöt, að minnsta kosti ekki í fyrstu. ■ Gefur engar pítsur í útvarpinu BOB DYLAN Hinn upprennandi útvarpsmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.