Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 19.12.2005, Blaðsíða 12
12 19. desember 2005 MÁNUDAGUR IÐNAÐUR Daði Valdimarsson, framkvæmdastjóri Sæplasts á Dalvík, segir að trollkúlufram- leiðsla fyrirtækisins verði að öllum líkindum flutt til sam- starfsaðila Sæplasts í Danmörku. Þar með tapist tvö til þrjú árs- verk í verksmiðu Sæplasts á Dal- vík en hann segir að rekja megi ákvörðunina til óhagstæðra ytri skilyrða. „Hátt gengi íslensku krónunnar veldur því að afkoma félagsins í ár verður óásættan- leg. Útlit er fyrir að reksturinn verði í járnum og er það versta afkoma félagsins í mörg ár. Við erum nú að skoða hvernig við getum brugðist við vandanum en til viðbótar við óhagstætt gengi er verð á hráefni fyrir plastiðn- að í sögulegu hámarki í ár,“ segir Daði. Starfsmenn Sæplasts á Dal- vík eru nú 43 talsins en Daði segir að ekki sé ætlunin að segja fólki upp þrátt fyrir að trollkúlu- framleiðslan verði flutt úr landi. „Þess í stað munum við ekki ráða í framleiðslustörf sem losna. Við horfum því fram á að störfum muni fækka á komandi mánuðum en við teljum ekki hjá því komist við þær aðstæður sem okkur og öðrum íslenskum iðnfyrirtækj- um eru búnar um þessar mund- ir,“ segir Daði. - kk Hátt gengi leiðir til fækkunar starfa hjá Sæplasti á Dalvík: Framleiðsla flutt úr landi DAÐI VALDIMARSSON Framkvæmdastjóri Sæplasts á Dalvík segir hátt gengi neyða félagið til að flytja trollkúluframleiðslu fyrirtækisins til Danmerkur en við það tapast tvö til þrjú ársverk á Dalvík. FRÉTTABLAÐIÐ/KK SKÓLAMÁL Sveitarstjórn Þingeyjar- sveitar lýsir yfir fullum stuðningi við Háskólann á Akureyri í ályktun sem hún sendi frá sér og telur mikil- vægt að undir- stöður hans séu traustar, bæði faglega og fjárhags- lega. Í ályktun- inni, sem sam- þykkt var sam- hljóða, skorar sveitarstjórn- in á Alþingi og ríkisstjórn að standa dyggan vörð um Háskólann og hvetur jafnframt til þess að auknu fjármagni verði veitt til innra starfs hans svo að efla megi rannsókna- og námsþætti og standa straum af kostnaði við nauð- synlegar byggingaframkvæmdir. - sh Ályktun samþykkt samhljóða: Sveitarstjórnin styður skólann SKRAUTLEG MÓTMÆLI Mótmæli hnatt- væðingarandstæðinga í Hong Kong í tilefni af ráðherrafundi Heimsviðskipta- stofnunarinnar, WTO, tók á sig ýmsar myndir. Á borðanum stendur: Sömu laun fyrir farandverkamenn. MYND/AP SVEITARSTJÓRNARMÁL Þrátt fyrir að all flestar kosningar um sam- einingu sveitarfélag sem fram fóru víðs vegar á landinu í haust hafi verið felldar hafa nokkur sveitarfélög ákveðið að ræða samruna sín á milli. Eru nú kosn- ingar um slíka sameiningu áætl- aðar á þremur stöðum á landinu á komandi ári. Þann 21. janúar munu íbúar Húsavíkurhrepps, Keldunes- hrepps, Öxarfjarðar og Raufar- hafnarhrepps greiða atkvæði um sameiningu. 28. janúar verður kosið um sameiningu Siglufjarð- arkaupstaðar og Ólafsfjarðar- bæjar og 11. febrúar verður kosið um sameiningu Hraungerð- ishrepps, Villingaholtshrepps og Gaulverjabæjarhrepps. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla er hafin á öllum stöð- um. ■ Sameiningarkosningar: Kosið á þremur stöðum BAGDAD, AP Í kjölfar þriggja til- tölulega friðsamlegra daga sam- hliða kosningum í landinu tóku sprengingar og skotárásir við á ný aðfaranótt sunnudags í Írak. Um tuttugu manns létust í röð spreng- inga og skotárása, þar á meðal tveir sjálfsmorðsárásarmenn, fjölmargir lögregluþjónar, ættingjar kúrdísks stjórnmálamanns of fleiri. Í sprengingu á götu í Bagdad létust þrír lögreglumenn og tveir særðust, síðar samdægurs féll annar lögreglumaður og tveir særð- ust í skotbardaga. Í vesturhluta borgarinnar voru lögreglumaður og starfsmaður innanríkisráðuneytis- ins skotnir í bílum sínum á leið til vinnu á meðan fjórir lögreglumenn slösuðust alvarlega þegar kúlum rigndi yfir lögreglubifreið þeirra. Tesali var myrtur í nágreninu. Í suðurhluta Baghdad voru varð- stjóri og undirmaður hans skotnir til bana. Sjálfsmorðsárásarmaður í sendiferðabíl sprengdi sig og drap einn lögreglumann við vegartálma á meðan ein kona lést og í það minnsta ellefu særðust í spreng- ing á götu í norðurhluta Baghdad. Árásirnar hófust skömmu eftir að bann á farartækjum var afnumið og slakað var á hertum öryggisráð- stöfunum sem gripið var til kring- um kosningarnar. - dac Óöld blossar upp í Írak á ný að loknum kosningum: Rúmlega tuttugu látast í röð árása BÍLSPRENGING Einn lögregluþjónn lést og tveir særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig og bíl sinn við vegartálma í Bagdad. FRÉTTABLAÐIÐ/AP HÁSKÓLINN Á AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.