Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 5

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 5
RÉTTUR 93 nær frá 1872 og fram til 1904, er fyrsta rússneska byltingin var í aðsigi, og þriðja tímabilið liefst svo 1905.* Á fýrsta tímabilinu voru enn ekki til neinir sósíalískir fjöldaflókkár, en þá var Fyrsta alþjóðasambandið stofnað (1864), og á þessu tímabili er það, að marxisminn ber sigur a.f hólmi í viðureigninni við ýmis borgaraleg og anarkisk af- brigði hinna sósíalísku kennnga, og brautin þannig rudd fyrir stofnun marxískra fjöldasamtaka. Kommúnistaávarp- ið er hin fyrsta opinbera stefnskrá hins vísindalega sósí- alisma. Sósíalisminn er ekki framar óljósar, frómar óskir um betri þjóðfélagsháttu, ekki hugsmíð einstakra manna um fullkomið fyrirmyndar-þjóðfélag í fjarri lramtíð. Hann er vísindaleg kenning, sem sýnir frarn á þróun auðvalds- skipulagsins og hvernig hin nýja skipun muni vaxa upp úr mótsetningum Jress. Og nú er ekki lengur skírskotað til velvildar og stjórnvizku þjóðhöfðingjanna, eða mannúðar og skynsemi betri borgara til að Iuinda kenningum þessum í framkvæmd. Samkvænn marxismanum er Jjað sjálf lrin kú'gaða stétt, sem hlýtur að taka forystuna í Jrví starli. „Frels- un verkalýðsins verður að vera lians eigin verk,“ sagði Marx — og sósíalisminn er samkvæmt orðum Engels ein- mitt „kenningin um skilyrðin fyrir frelsun verkalýðsins.“ Tímabilið irá 1872 til 1904 er rólegt á yfirborðinu, engar meiri háttar alþýðu-uppreisnir eða styrjaldir. — En J)ó eru þá að gerast mikilvæg þáttaskipti í sögu auðvaldsins, stór- veldastefnan með hringavaldi sínu er nú að leysa hina frjálsu samkeppni æ meir af hólmi. A þessum tíma verða til marxískir fjöldaflokkar á meginlandi Evrópu, og fjöl- menn og vel skipulögð verkalýðssamtök eru nú komin til sögunnar. Sérstakur sósíalískur verkalýðsflokkur er stofn- aður í Bretlandi (Labour Party), Jjótt ekki væri hann tylli- lega marxískur. Hinn vísindalegi sósíalismi er nú orðinn stefnuskrá skipulagðs verkalýðs um alla Evrópu og víðar. Lenin skritar þetta 1913.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.