Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 13

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 13
RÉTTUR 101 til liægri, livarf fyrir leiti, kom svo aftur í ljós, en innan skamms gleypti heiðin hann fyrir fullt og allt. Heimasætan í Móhúsum, Anna Jónsdóttir, stóð við eld- húsgluggann, studdi hönd undir kinn og horfði á el'tir bílnum. Um leið og hann hvarl', dimmdi yfir svip hennar. og drungi haustdagsins þrýsti sér inn í vitund hennar. Um- hverfið var allt í einu orðið þunglyndislegt og ömurlegt, sveitin, bæirnir og túnin umhverfis þá, garðarnir, kýrnar. Það vár sami tómleikinn yfir þessu öllu. Meira að segja hann faðir hennar, sem kom haltrandi neðan túnið í vað- málsbuxum og bættri nankinstreyju, var í augum hennar aðeins sérgóður og leiðinlegur, rauðbirkinn bóndadurgur. Framað þessu hafði hún þó borið tilhlýðilega virðingu fyrir föður síntim. En sú dyggð hafði ekki yfirhöndina í sál lienn- ar þennan drungalega haustdag. Anna var rúmlega tvítug stúlka með viðfelldinn andlits- svip, enda þótt hún væri ekki fríð sýnum. Hún var dul í skapi og hversdagslega fátalaðri en gerðist um kynsystur hennar. Máske var það vegna þessara lyndiseinkenna, að hún var talin fremur greind? Eða máski var það einungis vegna þess, að gamli sérvitri barnakennarinn hafði einu sinni haldið því frarn? Hiin hafði aldrei dvali/.t langdvölum utan heimilis foreldra sinna. En hana hafði langað 'mikið til að komast í skóla, þó ekki væri nema einn vetrartíma. Og hún hafði mikið hugsað um það, þó að hún liefði ekki rætt það í alvöru við foreldra sína fyrr en um sumarið. Móðir hennar hafði tekið vo’num betur undir málaleitun hennar, þótt hún væri reyndar óánægð yfir, að dóttir sín skyldi ekki lremur vilja fara í kvennaskóla, þar sem hún gæti lært eitt- hvað til handanna, heldur en í alþýðuskóla. Það varð erfið- ara að fá samþykki föðurins. Þetta myndi auðvitað hafa talsverð fjárútlát í för með sér. Og þó að Anna ætti kannski rösklega, sem þessu svaraði, inni hjá heimilinu, þá hafði hann ekki gert ráð fyrir að þurfa að snara því út til þess arna, ekki þarflegra en það var. Sjálfur hafði hann aldrei farið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.