Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 21

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 21
RÉTTUR 109 hugsjón sósíalismans tilbúin að verða að veruleika á morg- un. Það er hugsjónin borin uppi af þekkingu og staðfestu, yljuð af skilningi og ást — hin óspillta hugsjón, sem aldrei sópar né treður saur, aldrei lætur hið illa ræna auga sitt ljómanum. Og nú þenst sjónarsviðið út eins og fyrir töfrum: barnið í faðmi stúlkunnar er hin lifandi ósk, framtíðin, kveðskapur hennar er ímynd listar og vísinda, steinninn mikli í bæjarsundinu er bautasteinn alls afturhalds. — I þessari litlu íslenzku sögu gömlu konunnár úr Rangárþingi speglast öll veröld mannkynsins í dag, á hvaða tíma sem er. Eg hef viljað rifja upp þessa þjóðsögu í dag, hér á helgi- stað íslendinga, meðal þess fólks, sem nú vakir yfir málstað Islendinga, vegna þess að það er sannfæring mín, að þessi saga sé í þann veginn að rætast víðs vegar um heim. Ef við lítum yfir heiminn nú, þá sjáum við að vísu hætturnar blasa alls staðar við. Nátttröll auðvaldsins eys gulli sínu vestan um haf, það fer með hótunum og fagurgala vítt um lönd, það ærir og tryllir alla þá, sem tvíráðir eru og liikandi, það myrð- ir vökumennina án afláts í Hellas, sjálfum helgidómi vest- rænnar menningar, dauðateygjur j>ess munu enn valda ógn- um og skelfingum. En píslarvottarnir grísku láta ekki höfuð sín að úfyrir- synju, fyrir hvert höfuð þeirra vinna kínverskir stríðsbræður nýtt liérað, nýja borg. Yfir alla jörðina flæðir nú samvitund fólksins eins ög afturelding, í hverju landi heims hvísla nú gamlar konur þjóðsögu aldanna eða vögguljóði í eyru dá- inna sona til brýningar þeim, sem eftir lifa. Öll þrá, öll ást liðinna kynslóða stígur nú upp úr blóði og sorg með morg- unsárinu og safnar glóðum elds að trýni kapítalismans, Jressarar mannætu nútímans. Og hugsjónin rnikla, stúlkan sem býðst til að vaka, sú hin staðfasta, sú sem kann að svara l'yrir sig, sú sem aldrei lítur við, sú sem svipti álögunum af gerzkri alþýðu fyrir Jrrem áratugum síðan — hún hefur víða mikla sögu að segja í dag. í hverju landinu á fætur öðru hefur hún kveðið tröllið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.