Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 39

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 39
RÉTTUR 127 stóriðjunni yrði komið d með samhuga átaki þjóðarinnar allrar, í hennar eigin þdgu og undir hennar stjórn. Þessi skoðun kom fram í þeirri deilu, sem varð um þessa draumsjón íslenzku þjóðarinnar um og eftir aldamótin, og mun hún verða rökstudd hér síðar í greininni, ef þörf gerist. Fyrir skáldið Einar Benediktsson var virkjun fossanna og uppkoma stóriðju fyrst og fremst framkvæmd þeirrar hug- sjónar að gera landið ríkara, með því að hagnýta líinar gífur- legu, ónotuðu auðlindir þess. Fyrir þeim, sem á fyrstu tveinr áratugum aldarinnar seldu fossana, var þetta augnabliks- gróðavegur. Fyrir erlendu fossafélögin og íslenzka erindreka þeirra var þetta vægðarlaus auðgunarstarfsemi án tillits til afleiðinganna fyrir þjóðina. í þeirri baráttu, sem í hönd fór, risu ýnts öll þjóðarinnar upp gegn þessari hættu og börðust gegn því frá hinum ólík- ustu sjónarmiðum, að erleud aúðfélög fengju aðstöðu til að virkja fossana í þjónustu stóriðju. Þorsteinn Erlingsson slær í snilldarkvæði sínu „Við foss- inn“ á ólíkustu strengi. Annars vegar skírskotar lrann til rómantískrar ástar þjóðarinnar á fossunum sjáll'um, aðdá- unarinnar á fegurð þeirra, — röksemd sem raunverulega beindist gegn allri beizlun þeirra. En hins vegar varar hann þjóðina við, hvað koma rnyndi, ef þeir nú yrðu virkjaðir: „Þeir halda’ ekki’ oss vinnist þ:í veglegri jörð með vitrari mönnum og sælum; nei: voldugir húsbændur, hundar á vörð og hópur af mörkuðum þrælurn. En fái þeir selt þig og sett þig við kvörn, þá sést, hverju’ er búið að týna, og livar okkar misþyrmd og máttvana börn fá ínalað í hlekkina sína.” Fyrir liugskotssjónum Þorsteins svífur eymdin, sem stór- iðja auðvaldsins hafði skapað í Englandi, í Þýzkalandi, í Bandaríkjunum, — hin hræðilegu fátækrahverfi iðjuveranna, — vægðarlaus undirokun verkamannanna, — ógnarvald auðs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.