Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 47

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 47
R É r I U R 135 Magnús Torfason, þá þingmaður ísfirðinga, sagði 15. sept. 1917 í ræðu, þar sem hann mælti með þingsályktun um skipun milliþinganelridar í fossamálum, en nokkrar nefndir Alþingis fluttu þá tillögu sarnan: „Netndirnar eru samniála um, að það sé skylda þingsius að taka fossamáliö til rækilegrar íhugunar og gera allt, sem í þess valdi stend- ur, til þess að þjóðin verði tilbúin að hagnýta fossaflið, þegar fc er fyrir höndum." „Hingað til hafa vötnin vcrið látin ráða rás sinni, hvort heldur til böls eða hóta, og þeini hefur jafnvel fremur verið hjálpað til þess að eyðileggja landið en notfæra gróðurafl. En ini cru að verða straumhvörf í þessu efni . . .“ (Ræðumaður minnir m. a. á Flóaveitu og fyrirhleðslu l'yerár.) „Og þelta er oss öllum fagnaðarefni. En vér verðum samt að gæta þess, að það stendur ekki alveg á saina, hvcr beizlar þau og temur. Ef vér höldum ekki sjálfir í tauminn, getur af því orðið sá flaumur, er sópar þjóðréttindum vorum og þjóðerni út í Ginnungagap er- lends auðvalds, þangað, sem það á aldrei afturkvæmt úr. Við þessu verðum vér fyrst og fremst að sjá. Og ég þykist vitg, að sá íslendingur sé ekki til, er vilji láta þjóðina selja sálu sína, hversu mikil fríðindi, setn í boði eru.“ Þannig mælti Magnús Torfason 1917. Á þessu þingi höfðu komið fram tvö frumvörp um fossa- mál. Annað var fjutt í efri deild, um að leyla „Fossafélaginu ísland“ að virkja Sogið. Flutningsmenn voru Eggert Páls- son, Hannes Hafstein og Magnús Kristjánsson. Hitt var flutt í neðri deild, um að ríkið hagnýtti sjállt vatnsaflið, eitt eða í félagi við aðra og ríkinu einu væri_ heimil yfirráð og stjórn slíkra fyrirtækja. Flutningsmáður þess var Bjarni frá Vogi. Þingsályktunartillagan um fossanefndina var til komin meðlram'vegna þessara frumvarpa. Var sú tillaga samþykkt og í fossanefndina voru skipaðir: Bjafni frá Vogi, Guð- mundur Björnsson, Guðmundur Eggerz, Jón Þorláksson og Sveinn Ólafsson í Firði. Var Guðmundur Björnsson skipað- ur formaður. Fossanefndin klofnaði, og skiluðu báðir nefndarhlutar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.