Réttur


Réttur - 01.06.1948, Page 49

Réttur - 01.06.1948, Page 49
RÉTTUR 137 inn svo dýrt, seni það sér sér fært. Alþýðan verður þá að borga það garnan, sem þessar ágætu bjargvættir (!) hafa af stóriðjurekstri. titlendinga hér á landi." (Meint til Sveins í Firði.) Síðan heldur Bjarni áfram: „Kn ef sérleyfislögin verða ekki samþykkt nú, hverjum er það til góðs? Ekki ríkinu eða kjósendum almennt, né i Arnessýslu, heldur einstökum bröskurum erlendum og þeim innlendum, sem búa með- fram stóránum og hafa von um gróða í fossabraski. i’að er vitað mál, að aldrei hefur verið liamast eins í fossalnaski og síðan milliþinga- nefnd í fossamálum tók til starfa. Og samþykki ekki þetta þing sérleyfislög og setji þannig skorður við frekara braski, þá mun eftir nokkurn tfma ekki eitt einasta valn vera óselt, og mun það. setn seit er, ekki aðeins verða metið á 12 milljónir króna, heldur á 100 milljónir króna. — Þessar vífilengjur, ttm að sérleyfislög eigi ekki að samþykkja nú, eru því til þess eins fram bornar, að' fossafélögin geti grætt sem mest á bralli því, sem þau hafa haft hér í frammi, með því að senda hingað' leynilega setidi- menn til þess að ginna þessa liluti út tir fáfróð’um mönnttm fyrir smámuni. Það' er því til góðs þjónum þessara félaga, sem eiga hér ba-ði heil blöð og venzlamenn, og nú er að sjá, að eigi suma þing- menn Ifktt. Þetta er það, sem orsakar allt hatrið og allar skainnt- irnar, sent dynja á okkur, meirihluta fossanefndar í blöðttm þessára [ijóna erlendra attðkýfinga." Svo mörg eru þessi orð Bjarna frá Vogi þann dag og dugðu ekki til að knýja lögin fram. Frávísunartillaga Sig- urðar frá Vigur var samþykkt 19. sept. með 17 atkv. gegn 4. Móti voru: Jón Jónsson, Ben. Sv., Bjarni frá Vogi og Ólafur Briem. Þófið í fossamálinu liélt nú áfram næstu ár, tinz því lauk á þingi 1923. Ríkisstjórnin hafði þá lagt frumvarp um fossamálið fyrir þingið. Hinn gamli meirihluti fossanefndarinnar, sem var orðinn minnihluti í þingnefnd þeirri, er stjórnarfrumvarp- ið fór til, var ákaflega óánægður með það stjórnarfrumvarp. sökum þess að það gæfi eigendum fallvatnanna alltof mikið vald. Þeir Bjarni frá Vogi og Jón Þorláksson mynduðu minni- hluta þennan, en Guðmundur Björnsson landlæknir, sem

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.