Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 61

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 61
RÉTTUR 149 Innbyrðis barátta þessara pólitísku leiðtoga um völdin er alltaf sett hærra en hitt: að upplýsa þjóðina um, hvernig hún sé arðrænd af erlendu valdi og sameina hana um að skapa skilyrðin til þess að hrinda því arðráni. (Þegar Magnús Guð- mundsson tekur brezka lánið 1921 og veðsetur tolltekjurn- ar, ræðst Jónas frá Hriflu mjög á hann fyrir þann óláns- samning. Þegar svo Eysteinn verður að ganga undir okið 1935, gagnrýnir auðvitað íhaldið hann. En hvorugur aðil- inn ræðst á brezka auðvaldið fyrir að arðræna íslendinga!) íslenzka alþýðan verður svo allan þennan tíma í fyrsta lagi að bera íslenzku auðmannastéttina á herðum sér, framfleyta henni og þola þungar búsifjar sakir óreiðu hennar og óstjórnar á framleiðslumálunum. En í öðru lagi verður hún svo að greiða blóðskattinn til útlenda auðvaldsins og þola ágang þess á þjóðarheildina, sem að lokum kemur nið- ur á alþýðunni. Og því fer svo fjarri, að reynt hafi verið að upplýsa þjóðina um þetta síðarnefnda arðrán af öðrum en Kommúnistaflokknum og síðan 1938 Sósíalistaflokknum. Frekar hefur verið reynt að koma þeirri skoðun inn hjá þjóðinni, að brezka auðvaldið væri bjargvættur vor, sem í náð sinni sæi aumur á vesaldómi vorurn og keypti af ls- lendingum mat í greiðaskyni. Á þennan hátt hefur verið reynt að ala upp þýlyndi hjá þjóðinni, þessa undirgefni, sem hæfir nýlenduþjóð, er una skal okinu. Rétturinn til ísfisklöndunar í Bretlandi hefur verið notaður sem lieng- ingaré)l á íslendinga. Ríkisskuldirnar voru fyrir stríð eins konar veðsetning ættjarðarinnar hjá stórbönkum Lundúna. Alþýða íslands. svo að segja öll þjóðin, var næstum eins og leiguliðar í eigin landi, sem átti að þræla myrkranna á milli til þess að veita brezka auðvaldinu fisk og feitmeti til að græða á, — eins og bændur Egyptalands áttu að þræla til að láta því bómull í té, eða alþýða Gullstrandarinnar kakao eða fílabein, eða verkamenn Malakkaskaga tin og gúmmí. Allir þessir „leiguliðar" áttu að senda afrakstur veðsettrar ætt- jarðar sinnar til ,,höfuðbólsins“, Bretlands, þar sem auður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.