Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 66

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 66
154 RÉTTUR IVorld Monopoly and Peace (Heimseinokun og friður) heitir bók eftir James Allen, einn a£ forystumönnum bandarískra kommúnista, og kom hún út í Netv York 194(i. Er |rar lýst ferli og valdi einokunarhringanna (í býzkalandi, Japan, Brétlandi og Bandaríkjunum) og rakin áhrif þeirra í innanlands- og utanríkisstjórnmálum. Er það mála sannast, að ókleift er að gera sér grein fyrir heimsmálunum, nema að hafa nokkra hugmynd utn liringavaldið og vélabrögð þess. Og sem við lesunt bók, skilst okkur, að hér cr ekki um einber viðskiptamál að ræða, heldur líka um friðinn og lýðræðið í heiminum. D. N. PritL.Star spangled Shadow, London 1947 (Skugginn af stjörnufán- anum). l’ritt er sem kunnugt er brezkur jringmaður vinstrisinnaður. í þessari bók sinni rekur hann meginjrættina í sögu Bandaríkjanna, og einkum þó tímabilið frá 1914 og til okkar daga. Hann ræðir kenningar Erumans og Marshall-áætluna — og þau áhrif, sem sú stcfna muni hafa, einkum jtó þá hliðina, er að Bretlandi snýr. Er bókin hin jrarfasta öllum, sem vilji kynna sér þessi mál. A'. ’/.illiacus: Mirror oj llie Present (Skuggsjá nútímans), London 1947. Ymsir munu kannast við höfundinn, sem er brezkur þingmaður í vinstra armi Verkamannaflokksins brczka. Hann hefur samið margar- bækur, sem ekki verður getið hér, en jtetta er önnur bókin í bókaflokki, sent hann er nú að skrifa. Hin fyrsta héitir „Mirror of the Past“ og fjallar um al|tjóða- stjórnmál á 19. öld. Þessi bók fjallar líka um samskipti Jrjóðanna, en er bundin við öldiriá og jró einkum 2—3 síðustu áratugina. Höfundur reynir að gera grein fyrir megindráttunum 1 þessari framvindu, hann ræðir utan- ríkisstefnu Bandaríkjanna og dvelur lengi við viðskipti Sovétríkjanna við umheiminn og loks rekur hann nokkuð untanríkispólitík Breta og afleið- ingar hennar. Er bókin einkar fróðleg. Höfundur lofar framhaldi í 2 bind- um, er fjalli einkum um utanríkismál Breta, og verða Jrær bækur vonandi ekki síðri. Fræðirit um marxismann Elestii íslenzkir sósíalistar munu kannast við rússneska marxistann G. V. l’lekhanof og jafnvel hafa lesið einhver rit hans. Nýlcga hefur einni bók hans verið snúið á ensku og kallast „In Defence of Materialism" (Til varnar efnishyggjunni), og undirtitillinn: „The Developmenl of thé Monist View itf History. Plekhanof skrifaði þessa bók sína 1895, og var henni einkum stefnt gegn Narodnikunum (Þjóðarflokknum) rússnesku. Þar eru rakin öll meginatriði í heimspcki- og söguskoðun marxismans og jafnframt vegið á báðar hendur, gegn sjónarmiðum borgaranna og hinum ruglingslegu og kratakenndu kennjtígum Narodnikanna. Stíllinn er fjörugur og skýr, iðandi af skerpu og hnittni, svo sem I’lekhanof er lagið. Það er ójrarft að inala
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.