Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 6

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 6
246 RÉTTUR embættisvalds væri að ræða. Og það var til dæmi að styðjast við, um hvernig lögreglustjóri í Reykjavík hafði farið að því að aðvara mannsöfnuð löglega, áður en gripið yrði til táragass til að dreifa honum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, Agnar Kofoed-Hansen, hafði 22. sept. 1946 álitið ástæðu til þess að hóta að láta lögreglu kasta tára- gassprengjum á mannsöfnuð, er safnast hafði saman framan við „Sjálfstæðishúsið" í Reykjavík. Hann tilkynnti þá í hátalara, að eftir 5 mínútur yrði kastað táragasi á fólkið, ef það hefði ekki dreift sér. Tilkynningin heyrðist um allan Austurvöll og inn í Alþingishúsið. Ég var þá staddur í herbergi því, er liggur milli neðrideildarsals og efrideildarsals og á þingmáli er kallað ráð- herraherbergi, og heyrði tilkynninguna mjög skýrt. Síðan til- kynnti lögreglustjór'inn á mínútu fresti hið sama aftur og taldi upphátt, hve margar mínútur væru eftir. Frestur þessi olli því, að ekki kom til átaka milli lögreglunnar og fólksins. Hér var því' fordæmi um, hvernig lögreglustjóri skyldi haga sér um „löglega aðvörun", eins og refsilögin mæla fyrir, og um að lögleg aðvörun getur afstýrt óeirðum. En hvað gerir lögreglustjórinn í Reykjavík 30. marz 1949, er hann lætur hefja táragasárás á mannsöfnuðinn? Lögreglustjórinn gefur enga löglega aðvörun til fólksins, gefur því engan frest til að dreifa sér og lætur hefja gasárás um leið og einn lögregluþjónn er látinn kalla í trekt, sem enginn nema örfáir lögreglumenn virðast hafa heyrt í. Þessi framkoma lögreglustjóra er skýlaust lögbrot og hún er sönnuð, eigi aðeins með því að flest allir þeir borgarar, sem leiddir eru sem vitni bera það, að þeir hafi enga viðvörun heyrt, heldur meira að segja starfsmenn rannsóknarlögreglunnar og lögregl- unnar sjálfir. Hér skulu tilfærð nokkur ummæli vitna úr rann- sókninni um þetta og þá fyrst og fremst vitnisburður lögreglu- manna: Magnús Eggertsson, varðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni, segir fyrir rétti 30. marz 1949: „Skyndilega var skotið upp táragassprengju frá Austur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.