Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 12

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 12
252 RÉTTUR Slík vanræksla er embættisafglöp, ef ekki annað verra. Skal nú athugað enn betúr, hvort ekki voru auk þessa sérstakar ástæður fyrir hendi, sem hefðu knúið óvilhallan dómara til að kalla þessa nefndu menn fyrir. Deilumálið, sem leiddi til atburðanna 30. marz, er innganga íslands í hernaðarbandalag. Það eru Bandaríkin, sem sækja það mál fast, að ísland gengi inn í það bandalag. Vitað er, að slíkt myndi þýða herstöðvar fyrir Bandaríkin síðar. Það er almennt viðurkennt, að Bandaríkjunum ráða auðugustu auðhringir og stærstu vopnaframleiðendur heims. Það er ennfremur vitað, að Bandaríkin höfðu 1. okt. 1945 leit- azt eftir að fá þrjár herstöðvar á íslandi, Keflavíkurvöll, Hval- fjörð og Skerjafjörð undir sín yfirráð til 99 ára, — en íslending- ar neitað. Það er ennfremur vitað, að Bandaríkin létu þá skoðun í ljósi við stjórnarvöld landsins haustið 1946, að óvíst væri, að þau færu nokkuð með her sinn burt af landinu, nema ísland gerði við þau svokallaðan Keflavíkursamning, er gerður var 5. okt. 1946 og leiddi til stjórnarskipta, svo sú stjórn tók við, er knúði fram inn- göngu í hernaðarbandalagið 30. marz 1949. Það er ennfremur vitað, að þetta ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar gerði samning við Bandaríkin 5. júlí 1948, svonefndan Marshallsamning. Það er ennfremur vitað, að þessi ríkisstjórn þáði mjög miklar fjárgjafir frá stjórn Bandaríkjanna í krafti þessa samnings og lagði mjög mikla áherzlu á að telja þjóðinni trú um, að án þessara amerísku fjárgjafa til ríkisins, kæmist þjóðin alls ekki af. Það er ennfremur vitað, að helmingur ríkisstjórnarinnar flaug vestur á fund valdsmanna í Bandaríkjunum og hélt að þeim fundum loknum mikla einkafundi með þingflokkum sínum, þar sem ráðherrarnir lögðu ríkt að þingmönnum að láta Island ganga í hernaðarbandalagið án þess að ræða málið við þjóðina, án þjóð- aratkvæðis og helzt án verulegra umræðna á Alþingi. Hver sem þekkir aðfarir slíkra stórvelda sem Bandaríkin eru og þekkir aðfarir erlendra valdsmanna fyrrum gagnvart íslandi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.